Fréttir og tilkynningar

Dagskrá bæjarstjórnar 16. september 2014

12. sep. 2014
461. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 16. september n.k. kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 4/9 og 11/9´14 (2014010041) 2. Fundargerð...
Meira

Ljósanótt, Fjölskylduhátíðin okkar! Þakkir til foreldra og barna

10. sep. 2014
Nú er fimmtánda Ljósanóttin liðin og er það samdóma álit manna að hún hafi farið vel fram.  Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar, útideildin og Lögreglan á Suðurnesjum voru með vakt í öryggi...
Meira

Dagur íslenskrar náttúru

10. sep. 2014
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert, en þann dag á Ómar Ragnarsson afmæli. Felst í þessu viðurkenning á framlagi Ómars til náttúruverndar og almenningsfræðslu ...
Meira

Að lokinni Ljósanótt

9. sep. 2014
Ljósanótt í Reykjanesbæ er nú lokið á farsælan hátt og án alvarlegra slysa eða óhappa. Tugþúsundir manna sóttu hundruði viðburða og er talið að Ljósanóttin hafi aldrei verið stærri hvað varðar fjöld...
Meira

Fegurstu garðar Reykjanesbæjar 2014

9. sep. 2014
Snemma í júní óskaði Umhverfis- og skipulagssvið eftir ábendingum frá bæjarbúum Reykjanesbæjar um góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Fjölmargar ábendingar bárust sem allar voru skoðaðar. A...
Meira

Setning Ljósanætur fyrsta embættisverk nýs bæjarstjóra

4. sep. 2014
Veðrið skartaði sínu allra fegursta þegar um 2.000 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna í Reykjanesbæ komu saman í 12. sinn til að setja 15. Ljósanæturhátíðina sem er nú formlega hafin. ...
Meira

FFR auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa

4. sep. 2014
Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar auglýsir styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðs fólks og reglugerðar nr. 550/1994.  Ve...
Meira

Velkomin á Ljósanótt!

2. sep. 2014
Ljósanótt í Reykjanesbæ, bjartasta fjölskyldu- og menningarhátíð landsins, verður haldin í 15. sinn dagana 4. – 7. september. Að vísu, eins og undanfarin ár, taka aðstandendur hátíðartónleikanna Með...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 2. september 2014

29. ágú. 2014
460. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 2. september n.k. kl. 17:00. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 21/8 og 28/8´14 (2014010041) 2. Fundargerð barnaverndarnefnd...
Meira

Sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi

27. ágú. 2014
Símenntun og starfsþróun er stór þáttur í öllu skólastarfi en þann 29. ágúst næstkomandi verður sameiginlegur skipulagsdagur leikskóla á Reykjanesi haldinn og verður sá dagur bæði fjölbreyttur og fr...
Meira

Fréttir