Fréttir og tilkynningar

Þrettándagleði aflýst vegna slæmrar veðurspár

5. jan. 2015
Ekki hægt að skjóta upp flugeldum eða kveikja í brennu Tekin hefur verið sú ákvörðun að aflýsa fyrirhugaðri þrettándagleði, sem fara átti fram á morgun kl. 18:00, þar sem veðurspá er mjög slæm. Ge...
Meira

Fjárhagsáætlun 2015 - 2018 samþykkt

2. jan. 2015
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2015 - 2018 var samþykkt með öllum atkvæðum bæjarfulltrúa á bæjarstjórnarfundi þann 30. desember s.l. Fjárhagsáætlunina má sjá hér
Meira

Hin fyrstu jól

23. des. 2014
Flest eigum við minningar um einhvers konar fyrstu jól; hin fyrstu jól sem börn, eftir að við fórum að búa, eftir að börnin fæddust, eftir að hafa misst einhvern nákominn o.s.frv. Sumar þessara minn...
Meira

Breytingar á strætókerfi eftir áramót

18. des. 2014
Nýtt kerfi tekur gildi 2. janúar 2015 Síðasta ferð verður frá miðstöð kl. 20:30 á leið R2 og R3 Síðasta ferð verður frá miðstöð kl. 20.00 á leið R1. Pöntunarþjónusta í Hafnir verður á klukkutíma...
Meira

Opnunartímar yfir jól og áramót

18. des. 2014
Ráðhús – Þjónustuver Lokað 24. -26. desember. Opnað 29. desember kl. 10:00. Lokað 31. desember til 2. janúar Opnað 5. janúar kl. 09:00. Ráðhús – Bókasafn Reykjanesbæjar Lokað 24. -26. desem...
Meira

Umönnunargreiðslur og niðurgreiðslur vegna daggæslu barna í heimahúsi

18. des. 2014
Áætlaðar breytingar á umönnunargreiðslum og niðurgreiðslum vegna daggæslu barna í heimahúsum við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015 Fjárhagsáætlun  Reykjanesbæjar sem nú er til umfjöllunar gerir...
Meira

Túngata 14 er Ljósahús Reykjanesbæjar

16. des. 2014
Ljósahús Reykjanesbæjar 2014 Reykjanesbær hefur staðið fyrir samkeppni um Ljósahús / Jólahús bæjarins frá árinu 2001 og er þetta því í fjórtánda sinn sem veittar eru viðurkenningar fyrir bestu ljó...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 16. desember 2014

12. des. 2014
467. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 16. desember n.k. kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 4/12 og 11/12´14 (2014010041) 2. Fundarger...
Meira

Hluthafafundur Íslendings ehf. og Útlendings ehf.

4. des. 2014
Hluthafafundur Íslendings ehf. og Útlendings ehf. verður haldinn fimmtudaginn 11. desember n.k. kl. 11:00 að Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Dagskrá: Breytingar á stjórn félaganna skv. 12. gr. í s...
Meira

Algjör jólasveinn!

3. des. 2014
Nú á aðventu flykkjast elstu börn leikskólanna og yngstu börn grunnskólans í Duushús, nánar tiltekið í elsta hluta húsanna, Bryggjuhúsið frá 1877, og njóta þar fræðslu um gömlu íslensku jólasveinana...
Meira

Fréttir