Fréttir og tilkynningar

Dagskrá bæjarstjórnar 17. mars 2015

16. mar. 2015
475. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 17. mars n.k. kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 5/3 og 12/3´15 (2015010022) 2. Fundargerð fjöl...
Meira

Gestastofa Reykjanes jarðvangs opnuð í Duushúsum

16. mar. 2015
Föstudaginn 13. mars var opnuð í Bryggjuhúsinu í DUUS-húsum í Reykjanesbæ Gestastofa Reykjanes Jarðvangs (geopark). Samhliða henni er þar starfrækt upplýsingamiðstöð ferðamanna. Þar er gerð grein ...
Meira

Engar strætóferðir laugardaginn 14. mars vegna veðurs

13. mar. 2015
Strætisvagnar munu ekki aka um Reykjanesbæ laugardaginn 14. mars vegna slæmrar veðurspár. Fólk er hvatt til að vera sem minnst á ferðinni í mesta veðurofsanum. Sjá veðurútlit og viðvaranir á www.ved...
Meira

Opnun sýningar á einkasafni Páls Óskars frestað vegna veðurs

13. mar. 2015
Formlegri opnun á sýningunni „Páll Óskar - Einkasafn poppstjörnu“ verður frestað um sólarhring vegna slæmrar veðurspár. Áætlað var að opna sýninguna kl. 15:00 laugardaginn 14. mars. Ákveðið hefur ve...
Meira

Ráðið í stöður sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ

12. mar. 2015
Gengið hefur verið frá ráðningu fimm sviðsstjóra hjá Reykjanesbæ auk hafnarstjóra. Alls bárust 73 umsóknir um störfin en fjórir umsækjendur drógu umsóknir sína til baka meðan á ferlinu stóð. Hlutv...
Meira

Safnahelgi á Suðurnesjum 14. og 15. mars

10. mar. 2015
Sjöunda Safnahelgin - ókeypis aðgangur Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í sjöunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 14. – 15. mars n.k.  Markmiðið hefur frá fyrstu tíð ...
Meira

Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf.

9. mar. 2015
Aðalfundur Fasteigna Reykjanesbæjar ehf. verður  haldinn miðvikudaginn 25. mars 2015 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12, Reykjanesbæ. Dagskrá skv. 19. gr. laga félagsins. Stjórnin.
Meira
Reykjanesbær er íþróttabær

Nettómót í 25 ár

6. mar. 2015
Reykjanesbær mun fyllast af ungum körfuknattleiksiðkendum um helgina, en þá fer fram hið árlega stórmót í íþróttinni, Nettómótið. Mótið í ár verður afmælismót því 25 ár eru liðin frá því fyrsta móti...
Meira

Sundmiðstöðin 25 ára

3. mar. 2015
Í dag, 3. mars eru 25 ár síðan Sundmiðstöðin við Sunnubraut var tekin í notkun. Gamla Sundhöllin þjónaði fyrir þann  tíma bæði almenningi og kennslu grunnskólabarna, auk æfinga hjá sunddeildinni....
Meira

Fræðslufundur með Bjarna fornleifafræðingi 4. mars í Duushúsum

2. mar. 2015
Fræðslufundur haldinn í Bíósal Duushúsa, miðvikudaginn 4. mars kl. 17.30 Gestur fundarins er Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur sem mun segja frá rannsóknum sínum í Höfnum sem hófust árið 2009...
Meira

Fréttir