Fréttir og tilkynningar

Orð eru til alls fyrst

23. sep. 2014
Í haust stendur yfir innleiðing á Orðaspjallinu í öllum leikskólum Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis.  Orðaspjallið er kennsluaðferð sem miðar að því að efla og auka orðaforða barna á leikskólaald...
Meira

Fjármál Reykjanesbæjar

22. sep. 2014
Síðustu misseri hefur mönnum orðið tíðrætt um fjármál Reykjanesbæjar. Öllum er ljóst að staðan er grafalvarleg en skiptar skoðanir eru um hvort það sem gert hefur verið á undanförnum árum hafi allt ...
Meira

Ný krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

22. sep. 2014
Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeista...
Meira

Rafrænir valfundir á Akri

19. sep. 2014
Nú verður skrefið inn í 21. öldina stigið. Akur tekur nú upp rafræna valfundi og valtalningu. Fram að þessu hafa valfundir verið handskráðir og svo talið úr þeim inn í excelskjal, þeir svo verið pre...
Meira

Bæjarstjórn harmar ákvörðun Landsbankans

18. sep. 2014
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun Landsbankans að segja upp starfsmönnum við útibú bankans í Reykjanesbæ og flytja á annan tug starfa af svæðinu. Þetta svæði hefur mör...
Meira

Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum.

18. sep. 2014
Ný staðsetning á umönnunargreiðslukynningum. Nú í Fjölskyldusetrinu, Skólavegi 1, 230 Reykjanesbæ, kl.20:00. Næstu kynningar 23. og 25. september 21. og 23. október 18. og 20. nóvember
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 16. september 2014

12. sep. 2014
461. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 16. september n.k. kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 4/9 og 11/9´14 (2014010041) 2. Fundargerð...
Meira

Ljósanótt, Fjölskylduhátíðin okkar! Þakkir til foreldra og barna

10. sep. 2014
Nú er fimmtánda Ljósanóttin liðin og er það samdóma álit manna að hún hafi farið vel fram.  Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar, útideildin og Lögreglan á Suðurnesjum voru með vakt í öryggi...
Meira

Dagur íslenskrar náttúru

10. sep. 2014
Dagur íslenskrar náttúru er haldin hátíðlegur þann 16. september ár hvert, en þann dag á Ómar Ragnarsson afmæli. Felst í þessu viðurkenning á framlagi Ómars til náttúruverndar og almenningsfræðslu ...
Meira

Að lokinni Ljósanótt

9. sep. 2014
Ljósanótt í Reykjanesbæ er nú lokið á farsælan hátt og án alvarlegra slysa eða óhappa. Tugþúsundir manna sóttu hundruði viðburða og er talið að Ljósanóttin hafi aldrei verið stærri hvað varðar fjöld...
Meira

Fréttir