Fréttir og tilkynningar

Þjóðhátíðardagskrá 2014

16. jún. 2014
Þjóðhátíðardagskrá í Reykjanesbæ fer fram með hefðbundnu sniði þann 17. júní.  Dagskráin hefst kl. 13.00 með þjóðbúningamessu í Keflavíkurkirkju. Þaðan verður svo gengið fylktu liði niður í skrúðg...
Meira

Þriðja rafræna gagnaverið rís í Reykjanesbæ

11. jún. 2014
Þriðja rafræna gagnaverið er nú að hefja uppbyggingu í Reykjanesbæ.  Samþykkt var framkvæmdaleyfi á 21 þúsund fermetra lóð undir gagnaver í dag á 20 ára afmæli Reykjanesbæjar. Um er að ræða fyrir...
Meira

Til hamingju með 20 ára afmælið Reykjanesbær!

11. jún. 2014
Í dag, 11. júní 2014, fagnar Reykjanesbær 20 ára afmæli. Af því tilefni samþykkti bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 7. febrúar 2012, að gefa út afmælisrit, þar sem stiklað yrði á stóru um þá þróun og ...
Meira

Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði í síðasta sinn með bæjarstjórn

6. jún. 2014
Flottum og góðum fundi Ungmennaráðs og bæjarstjórnar  lauk í gær og er óhætt  að segja að góð stemmning hafi ríkt á fundinum. Bæði ráðin kepptust um að hrósa hvort öðru. Bæjarstjórn hefur frá upphaf...
Meira

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs og úthlutun úr Manngildissjóði

5. jún. 2014
Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar voru afhent í sjöunda sinn miðvikudaginn 28.maí 2014 kl. 17:00Athöfnin, sem ætíð er með hátíðlegum blæ, fór fram í Víkingaheimum. Hvatningarverðlaunin...
Meira

Hundruð viðstödd opnun Bryggjuhúss og sumarsýninga

3. jún. 2014
Fleiri hundruð voru viðstödd opnun Bryggjuhúss Duushúsa og sumarsýninga menningar- og listamiðstöðvar Reykjanesbæjar s.l. fimmtudag. Mikil ánægja ríkti á meðal gesta þegar Bryggjuhúsið, sem var pakk...
Meira

Upplýsingagjöf til ferðamanna

3. jún. 2014
Reykjanesbær vill taka vel á móti ferðafólki og veita því afbragðs þjónustu þegar kemur að upplýsingagjöf um svæðið. Starfsfólk safnanna í Reykjanesbæ brá því undir sig betri fætinum í morgun og fór...
Meira

Vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri HSS

3. jún. 2014
Mikill meirihluti svarenda (69,7%) svarenda í rafrænni könnun Reykjanesbæjar segjast vilja að bærinn komi að stjórn og rekstri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, þar með taldri heilsugæslustarfsemi. F...
Meira

Fjölbreytt starf hjá Fjölskyldu- og félagssviði

2. jún. 2014
Það er margt ánægjulegt starf  unnið hjá félagsþjónustunni í Reykjanesbæ sem vert er að kynna fyrir íbúum.  Stuðningur við einstaklinga og fjölskyldur á mismunandi tímum í lífinu og við mismunandi a...
Meira

Vímuefnaneysla unglinga er í algeru lágmarki í Reykjanesbæ

2. jún. 2014
Einungis þrjú prósent  nemenda í 10. bekk Reykjanesbæ hafa orðið ölvaðir síðastliðna 30 daga, helmingi færri en gengur og gerist á landsvísu. Sama hlutfall nemenda í Reykjanesbæ í 10. bekk eða þrjú ...
Meira

Fréttir