Fréttir og tilkynningar

Dagskrá bæjarstjórnar 4. október 2016

30. sep. 2016
506. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn að Tjarnargötu 12 þann 4. október 2016 kl. 17:00 í sal bæjarstjórnar. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 22. og 29. september 2016 (2016010...
Meira

Tvö foreldranámskeið framundan hjá Fræðslusviði

29. sep. 2016
Öllum foreldrum tveggja ára barna í Reykjanesbæ stendur nú til boða að sækja námskeiðið „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ því tvö námskeið eru framundan. Það fyrra hefst 3. október en það s...
Meira

Gestagangur í Tónlistarskólanum á Alþjóðlegum degi kennara

29. sep. 2016
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar ætlar að opna húsakynni sín við Hjallaveg 2 upp á gátt miðvikudaginn 5. október í tilefni Alþjóðadags kennara. Gestum og gangandi er velkomið að líta inn og tilla sér n...
Meira

Allir með í heilsu- og forvarnarviku 3. - 9. október

27. sep. 2016
Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar fer fram dagana 3. – 9. október. Fyrirtæki, einstaklingar og stofnanir hafa sett saman metnaðarfulla dagskrá fyrir bæjarbúa Í dagskránni kennir ýmissa grasa, ...
Meira

Óskað eftir tilboðum í akstur á ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk

26. sep. 2016
Ríkiskaup, fyrir hönd Reykjanesbæjar, óska eftir tilboðum í akstur á ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk í Reykjanesbæ. Verkefnið felst í því að aka fötluðum einstaklingum með eða án hjólastóla eða an...
Meira

Haustverkin – hvernig eru þín lóðamörk?

16. sep. 2016
Nú hallar að vetri og því vert að huga að þeim gróðri sem nær út fyrir lóðarmörk, inn á göngustíga og önnur svæði utan lóða. Margir garðar hér í Reykjanesbæ hafa tekið miklum breytingum í veðurblíðu...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 20. september 2016

16. sep. 2016
505. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður  haldinn að Tjarnargötu 12 þann 20. september 2016 kl. 17:00. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 8. og 15. september 2016 (2016010009) 2. Fundarg...
Meira

Leikskólabörn á Holti komu með góða hugmynd fyrir næstu Ljósanótt

14. sep. 2016
Það sannaðst í dag að íbúar í Reykjanesbæ á öllum aldri eru virkir í umræðunni og nýta lýðræðið við að koma hugmyndum sínum á framfæri. Átta fjögurra og fimm ára börn af Dal í leikskólanum Hotli kom...
Meira

Farskóli safnmanna settur í Reykjanesbæ í dag

14. sep. 2016
Margir fróðlegir fyrilestrar verða í Farskóla safnmanna sem settur verður í dag í Hljómahöll og stendur yfir næstu þrjá daga. Áhersluþáttur skólans í ár er 'Söfn í sviptivindum samtímans.´ Farskól...
Meira

Hópgróðursetning fyrir íbúa Reykjanesbæjar á degi íslenskrar náttúru

14. sep. 2016
Föstudaginn 16. nóvember verður degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land. Reykjanesbær og Skógræktarfélag Suðurnesja ætla í tilefni dagsins að efna til hópgróðursetningar kl. 16:15 - 17:30 fyrir ...
Meira

Fréttir