Fréttir og tilkynningar

17. júní 2016

15. jún. 2016
Um leið og við óskum bæjarbúum gleðilegs þjóðhátíðardags birtum við hér þjóðhátíðardagskrá Reykjanesbæjar. Dagskrá 17. júní 2016
Meira

EM stemmning í Reykjanesbæ

14. jún. 2016
Börn og fullorðnir íbúar Reykjanesbæjar eru komnir í góðan gír fyrir fyrsta leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu á EM sem fram fer kl. 19:00 í kvöld. Heyra mátti börn á leikjanámskeiði hrópa „Ís...
Meira

Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2016

7. jún. 2016
Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016 en verðlaunin voru afhent í bíósal Duus Safnahúsa í gær mánudaginn 6. júní. Katla hlaut 100 þúsund króna peningaverðlaun. ...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 7. júní 2016

6. jún. 2016
501. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Tjarnargötu 12 þann 7. júní 2016 kl. 17:00. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 19. og 26 maí og 2. júní 2016 (2016010009) 3. Fundargerð umhverfis- og ...
Meira

Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt í Hljómahöll

6. jún. 2016
Heimildarmyndin „Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt“ verður sýnd í Hljómahöll fimmtudaginn 9. júní kl. 17:00. Myndin tekur um 40 mínútur í sýningu en að henni lokinni verður boðið upp á pallboðsu...
Meira

Íbúafundur í Hljómahöll um aðalskipulag

3. jún. 2016
Kynntar verða vinnslutillögur vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2008 - 2024 á íbúafundi í Hljómahöll miðvikudaginn 8. júní milli kl. 17:00 og 19:00. Kynningin er í samræmi við 2 m...
Meira

Engin bilun í götulýsingum bæjarins

2. jún. 2016
Slökkt hefur verið á götulýsingum í Reykjanesbæ og ekki kveikt aftur fyrr en 1. ágúst. Að sögn Guðlaugs Helga Sigurjónssonar sviðsstjóra Umhverfissviðs er engin þörf á lýsingu þessa tvo björtustu má...
Meira

Gleðidagur fyrir kylfinga á Suðurnesjum

2. jún. 2016
„Þetta er gleðidagur fyrir kylfinga á Suðurnesjum,“ sagði Jóhann Páll Kristbjörnsson formaður Golfklúbbs Suðurnesja þegar Reykjanesbær, Golfklúbburinn og Púttklúbbur Suðurnesja undirrituðu samning u...
Meira

Hagræðing í rekstri Reykjanesbæjar

31. maí 2016
Guðmundur Bjarni Sigurðsson eigandi Kosmos & Kaos gagnrýnir vinnubrögð og ákvörðun Reykjanesbæjar varðandi hönnun nýs upplýsingavefjar í aðsendri grein á vef Víkurfrétta 28. maí sl. Í greininni, sem...
Meira

Multicultural Day in Reykjanesbær 4th of June

31. maí 2016
The Multicultural Day will be celebrated at the Reykjanesbær Municipal Library on Saturday 4th of June at 12 noon. There will be a variety of presentations, such as the presentation of different nat...
Meira

Fréttir