Fréttir og tilkynningar

Hljómlist án landamæra í Hljómahöll

19. apr. 2016
Fimmtudaginn 21.apríl, á sumardaginn fyrsta kl. 20:00, fara fram í fyrsta sinn einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Eins og nafnið gefur til kynna...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 19. apríl 2016

15. apr. 2016
498. fundur bæjarstjórnar 19. apríl 2016 verður haldinn í sal bæjarstjórnar að Tjarnargötu 12 230 Reykjanesbæ 19. apríl 2016 kl. 17:00. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 7. og 14. apríl 2016 (2...
Meira

Leikskólinn Holt í Evrópusamstarfi

14. apr. 2016
Leikskólinn Holt hefur tekið þátt í Evrópusamstarfi undanfarin ár en síðastliðið haust byrjaði skólinn í stóru Erasmus+  verkefni, „Through democracy to literacy“ sem hægt er að þýða sem „Læsi í geg...
Meira

Góður árangur hefur náðst í meðferð heimilisofbeldismála

13. apr. 2016
Árangur við úrvinnslu heimilisofbeldis hefur tekið stakkaskiptum eftir að lögreglan á Suðurnesjum hóf samstarf við félagsþjónustur sveitarfélaganna á Suðurnesjum, m.a. í Reykjanesbæ. Hlutfall mála þ...
Meira

Kynning á fjárhagsstöðu Reykjanesbæjar

12. apr. 2016
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum eru viðræður við kröfuhafa sveitarfélagsins, um mögulega niðurfærslu skulda, nú á lokastigi. Helstu niðurstöður þeirra viðræðna, og tillögur að samkomulagi, haf...
Meira

Mörg áhugaverð störf í boði hjá Reykjanesbæ

12. apr. 2016
Sá skóli sem hefst þegar hefðbundnu skólahaldi lýkur í sumarbyrjun er Vinnuskóli Reykjanesbæjar. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir nemendur sem eru að ljúka 9. og 10. bekk. Vinnuskólinn verð...
Meira

Páll Baldvin heldur fyrirlestur um stríðsárin

11. apr. 2016
Páll Baldvin Baldvinsson heldur einstakan fyrirlestur um bók sína „Stríðsárin 1938-1945“ í Bíósal Duus Safnahúsa fimmtudaginn 14. apríl kl. 17:30. Páll B. Baldvinsson þekkja flestir úr Kiljuþáttum...
Meira

Stefna hugbúnaðarhús hannar nýjan vef fyrir Reykjanesbæ

8. apr. 2016
Reykjanesbær hefur gengið til samninga við Stefnu hugbúnaðarhús vegna nýs upplýsingavefjar sveitarfélagsins. Ráðgert er að opna nýjan vef um miðjan júní. Það voru Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri...
Meira

Haraldur Axel skólastjóri Heiðarskóla

7. apr. 2016
Haraldur Axel Einarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla. Var ráðning hans samþykkt einróma á fundi bæjarráðs í morgun. Haraldur lauk kennaranámi með B.Ed. gráðu árið 2005 frá Kennarahás...
Meira

Fjármál Reykjanesbæjar

7. apr. 2016
Reykjanesbær hefur á grundvelli samkomulags við innanríkisráðherra, átt í viðræðum við kröfuhafa sveitarfélagsins með það að markmiði að endurskipuleggja fjárhag sveitarfélagsins. Eins og fram hefur...
Meira

Fréttir