Fréttir og tilkynningar

Hljómahöll opnuð um helgina

7. apr. 2014
Um helgina var Hljómahöllin formlega opnuð og í tilefni af því var blásið til veglegrar opnunarhátíðar. Fjölmargir gestir lögðu leið sína til að skoða nýja aðstöðu Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, end...
Meira

Skólastjórar í Reykjanesbæ sjóðandi heitir!

4. apr. 2014
Foreldrar nemenda í Reykjanesbæ eru afar ánægðir með skólastjórana sína. Þessar upplýsingar koma fram í Skólavoginni þar sem safnað er saman upplýsingum um starf grunnskóla á Íslandi. Í Skólavoginni...
Meira

Menu þakkað samstarfið

3. apr. 2014
Menu veitingar sem hafa séð um mötuneyti á Nesvöllum í átta ár var þakkað fyrir samstarfið í lok mars.  Hrafnista hefur tekið við þeim rekstri. Á  þessum tímamótum var starfsfólki Menu veitinga þak...
Meira

Áfram Reykjanesbær! Mætum Akranesi í Útsvari - aftur!

3. apr. 2014
Hið harðsnúna lið Reykjanesbæjar, skipað þeim Baldri Þóri Guðmundssyni, Huldu G. Geirsdóttur og Grétari Þór Sigurðssyni, mætir liði Akraness í annað sinn í röð n.k. föstudag, í 8 liða úrslitum spurn...
Meira

Allt að gerast!

3. apr. 2014
Við erum búin að kynna vinnuskólann í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar og næst á dagskrá er að opna fyrir umsóknir!  Við opnum fyrir umsóknir næstkomandi föstudag, 4. apríl! Umsóknirnar verður að f...
Meira

Nýtt og glæsilegt framreiðslueldhús hefur nú verið tekið í gagnið á Nesvöllum

2. apr. 2014
Nýtt og glæsilegt framreiðslueldhús hefur nú verið tekið í gagnið á Nesvöllum en hingað til hefur maturinn í þjónustumiðstöðinni verið aðstendur þangað.  Fyrsta máltíðin var framreidd þann 1. apríl ...
Meira

Mikill áhugi á góðu starfi í leik og grunnskólum í Reykjanesbæ

2. apr. 2014
Skólamenn úr Skagafirði fjölmenntu til Reykjanesbæjar í síðustu viku. Þar var á ferðinni hópur sérfræðinga af fræðsluskrifstofu Skagfirðinga og skólastjórnendur sem voru komnir til að kynna sér nýju...
Meira

Hamingja á Holti

1. apr. 2014
Þau eru hamingjusöm börnin á Holti, svo hamingjusöm að þau geta ekki annað en dillað sér af gleði og dansað við vorið líkt og sjá má af myndbandi sem nemendur og kennarar gerðu í tilefni þess að Lei...
Meira

Reykjanesbær kominn í úrslit í skólahreysti

31. mar. 2014
Nemendur í grunnskólum Reykjanesbæjar stóðu sig að venju vel í undankeppni skólahreysti og röðuðu sér í efstu sætin í sínum riðli. Heiðarskóli varð efstur í riðlinum og komst því beint í úrslit. Hol...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 1. apríl 2014

28. mar. 2014
453. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 1. apríl n.k. kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 20/3 og 27/3´14 2. Fundargerð fræðsluráðs 19/3...
Meira

Fréttir