Fréttir og tilkynningar

Ætlar þú ekki að taka þátt í Heilsu- og fornvarnarvikunni?

13. sep. 2016
Vikuna 3 - 9. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í níunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir kjörorðinu Samvinna-Þátttaka-Árangur. ...
Meira

Göngum í skólann verkefnið sett í Akurskóla

8. sep. 2016
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samstarfsaðilum setti Göngum í skólann í 10. sinn í gær. Í þetta sinn fór setningarhátíðin fram í Akurskóla í Reykjanesbæ. Eftir ávörp og tónlistaratriði var...
Meira

Reykjanesbær verði heilsueflandi samfélag

7. sep. 2016
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á dögunum að Reykjanesbær taki þátt í verkefni Embættis landlæknis, Heilsueflandi samfélag. Bæjarstjórn samþykkti bókun bæjarráðs á fundi sínum í gær. Heilsueflandi...
Meira

Sjálfboðaliðar taka til hendinni í Reykjanesbæ

6. sep. 2016
Reykjanesbæ barst liðsauki í hin ýmsu umhverfisverkefni frá sjálboðaliðum frá sjálfboðaliðssamtökunum Seeds í nýliðnum ágústmánuði. Verkefnin voru bæði á vegum Reykjanesbæjar og Kadeco. Um var að ...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 6. september 2016

6. sep. 2016
504. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn að Tjarnargötu 12 þann 6. september kl. 17:00. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 18. og 25 ágúst og 1. september 2016 (2016010009) 2. F...
Meira

Líklega ein fjölmennasta Ljósanæturhátíð til þessa í einmuna veðurblíðu

4. sep. 2016
Þúsundir heimamanna og gesta skemmtu sér konunglega á þriðja degi Ljósanætur í gær. Hátíðin er líklega með þeim fjölmennustu á þeim 16 árum sem hún hefur verið haldin og heimamenn eru á einu máli um...
Meira

Árgangaganga og áframhaldandi veisla framundan á Ljósanótt

3. sep. 2016
Gríðargóð stemmning var á Ljósanótt í Reykjanesbæ í gærkvöldi og heimatónleikar í gamla bænum, sem endurteknir voru eftir ánægjulega byrjun í fyrra, vöktu mikla lukku. Veðurblíðan hjálpaði líka til ...
Meira

Enn heilsar sólin og blíðan á Ljósanótt

2. sep. 2016
Mikil og góð stemmning ríkti í Reykjanesbæ í gær á fyrsta degi Ljósanæturhátíðar. Fjöldi sýninga voru opnaðar um allan bæ og lista- og handverksfólk opnaði vinnustofur sínar upp á gátt. Ýmis tilboð ...
Meira

Framtakssamir drengir skipuleggja dekkjakeppni á Ljósanótt

30. ágú. 2016
Í Reykjanesbæ búa margir hugmyndaríkir og dugmiklir einstaklingar. Það sannast ekki síst á hátíð eins og Ljósanótt þar sem íbúar standa í eldlínunni og skipuleggja fjölmarga dagskrárliði. Fjórir ung...
Meira

Uppsáturssvæði í Gróf ætlað bátakerrum

26. ágú. 2016
Borið hefur á því að bátakerrur, með og án báta, séu staðsettar á opnum svæðum hafnarinnar án heimildar. Hjá Reykjaneshöfn er skilgreint uppsátursvæði í Grófinni sem ætlað er undir slík farartæki. ...
Meira

Fréttir