Fréttir og tilkynningar

Dagskrá bæjarstjórnar 7. október 2014

3. okt. 2014
462. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 7. október n.k. kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 4/9 og 11/9´14 (2014010041) 2. Fundargerð at...
Meira

Bleikur október

30. sep. 2014
Framundan er það sem kallað er “bleikur október”; mánuður sem helgaður er baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Reykjanesbær mun leggja sitt af mörkum m.a. með því að lýsa upp nokkrar byggingar með ...
Meira

Fræðslufundur um sögu bæjarins á sýningum

29. sep. 2014
Fræðslufundur verður haldinn í Bíósal Duushúsa, miðvikudaginn 1. október kl 17.30. Rætt verður um áhugaverðar sýningar um söguna í húsunum og mikilvægi þess að þekkja og varðveita sögu svæðisins. Sé...
Meira

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ

28. sep. 2014
Heilsu- og forvarnarvika Reykjanesbæjar hefst á mánudaginn 29. September og stendur til 5.október. Við hvetjum bæjarbúa til þátttöku ! Hér er dagskrá Heilsu- og forvarnarvikunnar. Vinsamlega kyn...
Meira

Gaman á safni

24. sep. 2014
Margir möguleikar fyrir skólahópa Nú þegar skólastarf er komið á fullt skrið í leik-, grunn-, og framhaldsskólum bæjarins lifnar líka yfir safnastarfi en fjölbreytt safna- og sýningastarf er rekið...
Meira

Orð eru til alls fyrst

23. sep. 2014
Í haust stendur yfir innleiðing á Orðaspjallinu í öllum leikskólum Reykjanesbæjar, Garðs og Sandgerðis.  Orðaspjallið er kennsluaðferð sem miðar að því að efla og auka orðaforða barna á leikskólaald...
Meira

Fjármál Reykjanesbæjar

22. sep. 2014
Síðustu misseri hefur mönnum orðið tíðrætt um fjármál Reykjanesbæjar. Öllum er ljóst að staðan er grafalvarleg en skiptar skoðanir eru um hvort það sem gert hefur verið á undanförnum árum hafi allt ...
Meira

Ný krafa um gæðastjórnunarkerfi í byggingariðnaði

22. sep. 2014
Krafa um gæðastjórnunarkerfi byggingariðnaði tekur gildi 1. janúar 2015 Mannvirkjastofnun vekur athygli á að allir sem skrá sig á byggingarleyfisskyld verk sem hönnuðir, hönnunarstjórar, iðnmeista...
Meira

Rafrænir valfundir á Akri

19. sep. 2014
Nú verður skrefið inn í 21. öldina stigið. Akur tekur nú upp rafræna valfundi og valtalningu. Fram að þessu hafa valfundir verið handskráðir og svo talið úr þeim inn í excelskjal, þeir svo verið pre...
Meira

Bæjarstjórn harmar ákvörðun Landsbankans

18. sep. 2014
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir vonbrigðum með þá ákvörðun Landsbankans að segja upp starfsmönnum við útibú bankans í Reykjanesbæ og flytja á annan tug starfa af svæðinu. Þetta svæði hefur mör...
Meira

Fréttir