Fréttir og tilkynningar

Njarðvíkurskóli með besta verkefnið í keppninni Aðgengi að lífinu

28. nóv. 2014
Hópur nemenda í Njarðvíkurskóla fékk í dag fyrstu verðlaun fyrir besta verkefnið í liðakeppninni, Aðgengi að lífinu, sem MND félagið á Íslandi og SEM samtökin, með stuðningi velferðar-, umhverfis- o...
Meira

Fréttir af Sókninni

28. nóv. 2014
Margt verið gert og ýmislegt framundan Á morgun, 29. nóvember, er réttur mánuður frá því að opinn borgarafundur var haldinn í Stapa um fjármál Reykjanesbæjar. Á fundinum kynntu ráðgjafar KPMG ský...
Meira

Tendrun ljósanna á vinabæjarjólatrénu

26. nóv. 2014
Ljósin verða tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Kristiansand í Noregi á Tjarnargötutorgi laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00. Dagskrá: Sendiherra Noregs á Íslandi, Cecilie Landsverk, afhendir jól...
Meira

Frá Reykjanesbæ til Rómar

26. nóv. 2014
Anna Sofia deildarstjóri í leikskólanum Holti er stödd í Róm á ráðstefnu um rafrænt skólasamstarf í boði Erasmus+. Á ráðstefnunni verður nýjum aðferðum deilt og nýir kennsluhættir kannaðir á vinnust...
Meira

Rafræn skilríki í símann þinn fimmtudaginn 27. nóv.

24. nóv. 2014
Rafræn skilríki í símann, í samvinnu Reykjanesbæjar, Auðkennis, Vodafone og Símans Fimmtudaginn 27. nóvember, frá kl. 10:00 – 16:00, getur fólk komið í Bókasafn Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12 og f...
Meira

Hvað þýðir “framlegð”?

21. nóv. 2014
Í umræðum síðustu vikna um fjármál Reykjanesbæjar hefur oft verið minnst á hugtakið “framlegð A-hluta bæjarsjóðs.” Í ágætri grein Konráðs Björgúlfssonar á www.vf.is er kallað eftir útskýringum á hug...
Meira

Við erum að mennta okkur út úr kreppunni

17. nóv. 2014
Að sögn Gylfa Jóns Gylfasonar fræðslustjóra Reykjanesbæjar benda fyrstu tölur til að afar góður árangur hafi náðst  á samræmdum prófum í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði, sérstaklega í fjórða og sjöu...
Meira

Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa

17. nóv. 2014
Málþing um stöðu innflytjenda var haldið í Stapa föstudaginn 14. nóvember s.l. Málþing þetta var haldið af Sambandi íslenskra sveitarfélaga og var ætlað sveitarstjórnarmönnum og öðrum stjórnendum í ...
Meira

Gjöf frá Garðyrkjudeild Reykjavíkur

17. nóv. 2014
Á haustdögum kom Garðyrkjudeild Reykjavíkur í heimsókn til Reykjanesbæjar og fengu leiðsögn um áhugaverða staði, söfn og skemmtileg verkefni hér í bæ. Á fimmtudaginn í síðustu viku komu fulltrúar...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 18. nóvember 2014

16. nóv. 2014
465. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þriðjudaginn 18. nóvember n.k. kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá 1. Fundagerðir bæjarráðs 6/11 og 13/11´14 (2014010041) 2. Fundarger...
Meira

Fréttir