Fréttir og tilkynningar

Íbúafundur vegna íbúakosningar í Stapa 19. nóvember

14. nóv. 2015
Íbúafundur vegna rafrænnar íbúakosningar í Reykjanesbæ 24. nóvember til 4. desember, um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík, verður haldinn í Stapa fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00. Á fundinum...
Meira
Við afhendingu Súluverðlauna

Rannveig Garðarsdóttir leiðsögumaður fékk Súluna

13. nóv. 2015
Rannveig Lilja Garðarsdóttir svæðisleiðsögumaður fékk Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar árið 2015 fyrir framlagt sitt til kynningar á menningu og sögu Suðurnesja. Verðlaunin voru veitt í Duus...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 17. nóvember 2015

13. nóv. 2015
488. fundur bæjarstjórnar verður haldinn að Tjarnargötu 12 þann 17. nóvember 2015 kl. 17:00. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 5. og 12. nóvember 2015 (2015010022) 2. Fundargerð umhverfis- og...
Meira

Samkomulag sem miðar að fækkun brota og öflugari forvörnum

13. nóv. 2015
Opnunartími veitinga- og skemmtistaða í Reykjanesbæ verður styttur frá og með 1. desember nk. og reglur um persónuskilríki hertar. Þá skulu gestir hafa yfirgefið staðinn kl. 04.30. Ekki verður heimi...
Meira

Deilt um skaðsemi gúmmíkurls

11. nóv. 2015
Engar óyggjandi sannanir hafa borist á skaðsemi svarts gúmmíkurls, sk. SBR gúmmí, á heilsu fólks, þó kurlið sem slíkt sé ekki æskilegt til notkunar á sparkvöllum þar sem það innheldur eiturefni eins...
Meira

Kvennaveldið og Menningarverðlaunin

11. nóv. 2015
Ný sýning í Listasafni Reykjanesbæjar „Kvennaveldið: Konur og kynvitund“ heitir sýning sem opnuð verður á vegum Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum í Reykjanesbæ föstudaginn 13. nóvember k...
Meira

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar lögð fram til fyrri umræðu

11. nóv. 2015
Þrír af fjórum megin þáttum aðgerðaráætlunar í fjármálum Reykjanesbæjar, Sóknarinnar, hafa verið virkjaðir. Þeir eru; hagræðing í rekstri, aðhald í fjáfestingum og verulega dregið úr fjárstreymi úr ...
Meira

Norrænir kvikmyndadagar í Bíósal Duus

9. nóv. 2015
Norrænu félögin á Suðurnesjum standa fyrir norrænum kvikmyndadögum í Duus 11., 12. og 14. nóvember. Sýndar verða sex norrænar kvikmyndir og er aðgangur ókeypis að þeim öllum. Norræn bókasafnavika he...
Meira

Netspjall þjónustuviðbót hjá Reykjanesbæ

5. nóv. 2015
Þjónustuver Reykjanesbæjar býður nú upp á Netspjall til að auka þjónustu við viðskiptavini bæjarins. Í Netspjalli, sem sýnilegt er vinstra megin á heimasíðu þessa vefjar, er hægt að setja inn...
Meira

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2016 til 2019 til fyrri umræðu

4. nóv. 2015
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árin 2016 – 2019 var lögð fram í bæjarstjórn í gær, þriðjudaginn 3. nóvember og fór til fyrri umræðu. Frekari umræðum var frestað til bæjarstjórnarfundar 17. nóve...
Meira

Fréttir