Fréttir og tilkynningar

Aprílgabb Víkurfrétta

1. apr. 2015
Eins og flestir hafa kannski áttað sig á er forsíðufrétt Víkurfrétta, í dag 1. apríl, um breytta kennitölu Reykjanesbæjar og þar með lækkun skulda um 70% aprílgabb. Reykjanesbær biðst velvirðingar...
Meira

Vísbendingar í rétta átt

30. mar. 2015
Veikar vísbendingar í rétta átt Þessa dagana vinnur starfsfólk fjármálasviðs Reykjanesbæjar hörðum höndum að gerð ársreiknings fyrir árið 2014. Endurskoðendur Deloitte fylgjast grannt með og pass...
Meira

Bæjarstjóra afhent askjan „Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana“

27. mar. 2015
Linda Björg Björgvinsdóttir og Íris Guðmundsdóttur forstöðumaður Vinnumálastofnunar, Suðurnesjum færðu Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra í vikunni öskjuna „Virkjum hæfileikana-alla hæfileikana“, ...
Meira

Páskaopnun stofnana Reykjanesbæjar

27. mar. 2015
Opnunartími stofnana Reykjanesbæjar skerðist yfir páskahátíðina sem hér segir:  Sundmiðstöð - Vatnaveröld Lokað föstudaginn langa og páskadag. Opið aðra daga kl. 09:00-17:00. Rokksafn Íslands...
Meira

Reykjanesbær í átta liða úrslitum í ÚTSVARI

26. mar. 2015
Lið Reykjanesbæjar mætir liði Reykjavíkur í 8 liða úrslitum í ÚTSVARI á föstudagskvöld kl. 20. Þetta er í annað sinn á þessum vetri sem liðin mætast en Reykjanesbær sló Reykjavík út í fyrstu umferð ...
Meira

Aðalfundur Útlendings ehf.

25. mar. 2015
Aðalfundur Útlendings ehf. verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 15. apríl n.k. kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Meira

Aðalfundur Íslendings ehf.

25. mar. 2015
Aðalfundur Íslendings ehf. verður haldinn í Víkingaheimum miðvikudaginn 15. apríl n.k. kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf.
Meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í gær

25. mar. 2015
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í DUUS húsum 24. mars. Þar kepptu fulltrúar grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði alls 13 nemendur. Keppendur lásu texta úr bók Guðrúnar Helgadóttu...
Meira

Andrea Gylfadóttir og Þórir Baldursson á Erlingskvöldi

24. mar. 2015
Konur verða í forgrunni á árlegu Erlingskvöldi Bókasafns Reykjanesbæjar vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Menningarkvöldið er í ár unnið í samstarfi við Byggðasafn Reykjanesbæjar og fer f...
Meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 24. mars

24. mar. 2015
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fer fram í Bíósal Duus safnahúsa í dag, 24. mars, kl. 16:30. Alls 14 lesarar frá grunnskólunum í Reykjanesbæ og Grunnskóla Sandgerðis taka þátt í keppninni, tvei...
Meira

Fréttir