Fréttir og tilkynningar

Heimsókn frá vinaborginni Xianyang í Kína

22. jún. 2016
Sex fulltrúar frá vinaborg Reykjanesbæjar Xianyang í Kína komu í heimsókn í síðustu viku. Meðal þess sem hópurinn hafði áhuga á að skoða og kynna sér var Hitaveita Suðurnesja en í Xianyang hafa veri...
Meira

Heilsuefling í hreyfiviku á leikskólanum Garðaseli

22. jún. 2016
Mikið fjör var í árlegri hreyfiviku heilsuleikskólans Garðasels í Reykjanesbæ en hún fór fram dagana 13. – 16. júní sl. Farið var í vettvangsferðir út fyrir leikskólann, í heimsókn á nærliggjandi le...
Meira

Sjálfboðaliðar fegra ævintýraveröldina

21. jún. 2016
Árlegur sjálfboðaliðadagur leikskólans Tjarnarsels var í síðustu viku. Þá komu saman starfsfólk, foreldrar, leikskólabörn og aðrir fjölskyldumeðlimir til að smíða, steypuvinna, gróðursetja, hanna og...
Meira

Er barnið þitt efni í kvimyndaleikara?

20. jún. 2016
Sunnudaginn 26. júní nk. verða haldnar leikaraprufur fyrir drengi á aldrinum 6-7 ára vegna fyrirhugaðrar kvikmyndar sem tekin verður upp á Suðurnesjum í september og október. Skilyrði er að barnið b...
Meira

Dagskrá bæjarstjórnar 21. júní 2016

20. jún. 2016
502. fundur bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður haldinn þann 21. júní 2016 kl. 17:00 að Tjarnargötu 12. Dagskrá: 1. Fundargerðir bæjarráðs 9. og 16. júní 2016 (2016010009) 2. Fundargerð íþrótt...
Meira

Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?

16. jún. 2016
Reykjanesbær hefur nú birt vinnslugögn og drög vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Vonast er til að flestir kynni sér gögnin og þær breytingar sem talið er nauðsynlegt að ráðast í á ...
Meira

Hjálparhönd á Suðurgötu 19

16. jún. 2016
Á dögunum kom vaskur hópur starfsmanna Íslandsbanka í Reykjanesbæ og rétti íbúum á Suðurgötu 19, sem er heimili fatlaðs fólks, hjálparhönd. Þau buðu fram krafta sína við garðvinnu, hreinsuðu beð og ...
Meira

17. júní 2016

15. jún. 2016
Um leið og við óskum bæjarbúum gleðilegs þjóðhátíðardags birtum við hér þjóðhátíðardagskrá Reykjanesbæjar. Dagskrá 17. júní 2016
Meira

EM stemmning í Reykjanesbæ

14. jún. 2016
Börn og fullorðnir íbúar Reykjanesbæjar eru komnir í góðan gír fyrir fyrsta leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu á EM sem fram fer kl. 19:00 í kvöld. Heyra mátti börn á leikjanámskeiði hrópa „Ís...
Meira

Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2016

7. jún. 2016
Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016 en verðlaunin voru afhent í bíósal Duus Safnahúsa í gær mánudaginn 6. júní. Katla hlaut 100 þúsund króna peningaverðlaun. ...
Meira

Fréttir