Fréttir og tilkynningar


Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður

Reykjanesbær og Tindhagur undirrituðu í dag samning um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar í Hlíðarhverfi. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Eitt var dæmt ógilt en af hinum þremur reyndist verktakafyrirtækið Tindhagar hafa hagstæðasta tilboðið og áætlað er að verklokin verði þann 15. desember næst…
Lesa fréttina Samningur um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar undirritaður

Ferðavenjur í Reykjanesbæ

Ferðavenjur í Reykjanesbæ - Samantekt Ferðavenjukönnun er framkvæmd af Gallup þriðja hvert ár og hefur verið haldin með hléum síðan 2002 fyrir íbúa á höfuðborgarsvæðinu en árin 2019 og 2022 náði könnunin einnig til annarra landshluta, þ. á m. Suðurnesja og þá Reykjanesbæjar. Könnunin fer fram í ok…
Lesa fréttina Ferðavenjur í Reykjanesbæ

10. plokk á dag?

Tíu er kannski ósköp lítilfjörleg tala. En hvað ef allir myndu plokka upp eitt rusl tíu sinnum á dagÉg og dóttir mín myndum þá samtals plokka 20 rusl á dag, 140 rusl á viku, 600 rusl á mánuði og 7.300 rusl á ári! Bara við tvær. Þetta er fljótt að safnast saman. Þetta er auðvelt að plokka og þarf ek…
Lesa fréttina 10. plokk á dag?

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir ráðin til að stýra breytingum á Hljómahöll

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin til að stýra verkefnahópi sem mun vinna að nýju skipulagi á starfsemi Hljómahallar. Eins og áður hefur verið greint frá mun Hljómahöll frá næstu áramótum hýsa bókasafn sveitarfélagsins ásamt Tónlistarskólanum, Rokksafninu og Stapa sem þar eru fyrir. Ing…
Lesa fréttina Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir ráðin til að stýra breytingum á Hljómahöll

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar.
Lesa fréttina Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Uppgræðslu- og skógræktargátt

Reykjanesbær vinnur nú að uppgræðslu- og skógræktaráætlun fyrir sveitarfélagið, í samstarfi við Land og skóg. Markmið áætlunar er að búa til aðgerðaráætlun til að auka gróður, bæta nærviðri og auka lífsgæði bæjarbúa sem og annarra sem ferðast um bæinn. Mikilvægur grundvöllur fyrir áætlanagerð sveit…
Lesa fréttina Uppgræðslu- og skógræktargátt

Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll?

Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll? Hljómahöll og Reykjanesbær auglýsa eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds í Hljómahöll fyrir upprennandi listamenn. Markhópur Styrkirnir eru ætlaðir upprennandi listafólki og hópum. Aðrir styrkhæfir viðburðir eru góðgerðarviðburðir og viðburði…
Lesa fréttina Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll?

Ábendingagátt Reykjanesbæjar

Í vetur var tekin upp ný ábendingargátt á heimasíðu Reykjanesbæjar með það að markmiði að stytta og einfalda skilaboðaleið íbúa þegar kemur að ábendingum sem snúa að starfsemi sveitarfélagsins. Vel var tekið í ábendingargáttina og hafa rúmlega 300 ábendingar borist frá því að hún var tekin upp. Umh…
Lesa fréttina Ábendingagátt Reykjanesbæjar
Smáhús í Gufunesi  (mynd fengin frá reykjavik.is)

Reykjanesbær fjölgar smáhúsum

Áætlað er að byggja smáhús fyrir einstaklinga sem eru með fjölþættar þjónustuþarfir og eru án heimilis. Horft er til þess að smáhúsin nýtist þeim sem eru í brýnni þörf fyrir úrlausn í húsnæðismálum og eru ekki færir um að leysa úr sínum málum sjálfir. Tekið hefur verið mið af reynslu Reykjavíkurborg…
Lesa fréttina Reykjanesbær fjölgar smáhúsum
Oddur Óðinn Birkisson, Rósa Kristín Jónsdóttir, Eydís Sól Friðriksdóttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ