Fréttir og tilkynningar


Sólar tekur við ræstingarþjónustu

Föstudaginn 14. apríl síðastliðinn skrifuðu Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Einar Hannesson framkvæmdastjóri Sólar ehf. undir þjónustusamning vegna ræstingar á samtals 12 leikskólum og stofnunum Reykjanesbæjar. Tilboð Sólar ehf. var metið hagstæðast í útboði sem fram fór fyrr á…
Lesa fréttina Sólar tekur við ræstingarþjónustu

Byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit

Byggingarstjórnun og framkvæmdareftirlit hjá Reykjanesbær – Útboð Umhverfis og framkvæmdasvið Reykjanesbæjar óskar eftir tilboði í byggingarstjórn og framkvæmdaeftirlit við nokkur skilgreind verkefni tengt skólum og stofnuðum á vegum Reykjanesbæjar. Áætlað er að verkefnið hefjist 15. maí 2023 og að…
Lesa fréttina Byggingarstjórn og framkvæmdareftirlit

Flokkun úrgangs á byggingarstað

Embætti byggingarfulltrúa í Reykjanesbæ innleiddi nýverið að nú skuli skilað inn áætlun um meðhöndlun á byggingar- og niðurrifsúrgangi áður en framkvæmdir hefjast. Samkvæmt byggingarreglugerð (kafla 15.2.2) skal þessari áætlun skilað vegna eftirfarandi framkvæmda: Nýbygginga, viðbygginga eða br…
Lesa fréttina Flokkun úrgangs á byggingarstað

Stóri plokkdagurinn er 30. apríl

Stóri Plokkdagurinn verður haldinn frá morgni til kvölds sunnudaginn 30. apríl næstkomandi. Við hvetjum  íbúa og starfsfólk fyrirtækja í Reykjanesbæ til virkrar þátttöku í deginum og plokka eins og vindurinn í sínu næsta nágrenni eða á öðrum vel völdum svæðum. Oft safnast saman rusl hingað og þangað…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn er 30. apríl

Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Reykjanesbær er eitt af fimm sveitarfélögum sem voru valin til að taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Byggðastofnunar sem miðar að því að greina áhrif og afleiðingar loftlagsbreytinga og móta aðgerðir til aðlögunar. Í byggðaáætlun sem samþykkt var þann 15. júní 2022 var lögð fram aðgerðaáætlun með…
Lesa fréttina Verkefni um áhrif loftlagsbreytinga

Okkur vantar nafn á viðburðasíðu

Óskað eftir tillögum frá íbúum um nafn á viðburðarsíðu fyrir Reykjanesbæ. Hugmyndin er að safna saman helstu viðburðum í Reykjanesbæ á eina vefsíðu – hvort sem viðburðirnir tengist menningu, íþróttum, hátíðum, ráðstefnum, afþreyingu eða einhverju öðru. Leitað er eftir nafni sem er lýsandi fyrir við…
Lesa fréttina Okkur vantar nafn á viðburðasíðu

Góð þátttaka í hugmyndaöflun!

BAUN, barna- og ungmennahátíð verður haldin hátíðleg í Reykjanesbæ dagana 27. apríl - 7. maí.
Lesa fréttina Góð þátttaka í hugmyndaöflun!

Breytingar á flokkun úrgangs

Breytingar á flokkun úrgangs – hvað þarf ég að gera? Í upphafi árs tóku gildi ný lög um meðhöndlun úrgangs á Íslandi. Í þeim er kveðið á um að flokka eigi í fjóra flokka við hvert heimili og fleiri flokka á grenndarstöðvum. Hvað þýðir þetta fyrir hinn almenna íbúa á Suðurnesjum? Mismunandi útfærsl…
Lesa fréttina Breytingar á flokkun úrgangs

Mottumars í Vatnaveröld - frítt í sund

Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar vill leggja málefninu lið og vekja þannig athygli á mikilvægi þess. Af þessu tilefni viljum við bjóða íbúum Reykjanesbæjar frítt í sund fimmtudaginn 30. mars og skemmtilega dagskrá í …
Lesa fréttina Mottumars í Vatnaveröld - frítt í sund

Leiðarvísir fyrir gesti Reykjanesbæjar

Á undanförnum mánuðum hefur Reykjanesbær ásamt Markaðsstofu Reykjaness, Reykjaneshöfn og AECO (Samtök leiðangursskipa á norðurslóðum), tekið þátt í samstarfsverkefni um sérstakar leiðbeiningar í móttöku á skemmtiferðaskipum í Reykjanesbæ. Verkefnið gengur út á að íbúar, á þeim stöðum sem skemmtiferð…
Lesa fréttina Leiðarvísir fyrir gesti Reykjanesbæjar