Fréttir og tilkynningar


Ný strætóskýli við Akademíuna

Reykjanesbær vinnur nú að því að setja upp ný strætóskýli við Þjóðbraut, við Akademíuna, í þeim tilgangi að bæta aðstöðu fyrir þá sem nýta sér almenningssamgöngur. Með uppsetningu nýju skýlanna er markmiðið að tryggja aukið skjól og öryggi fyrir farþega, og þá sérstaklega skólabörn sem ferðast dagle…
Lesa fréttina Ný strætóskýli við Akademíuna

Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi

Til þess að varða leiðina að sjálfbæru samfélagi hefur skólasamfélagið á Suðurnesjum tekið höndum saman um samstarf við innleiðingu Heimsmarkmiðanna. Sú sameiginlega vegferð hófst þann 4. september þegar að 15 skólar skrifuðu undir yfirlýsingu þess efnis að gerast UNESCO skóli innan tveggja ára. …
Lesa fréttina Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi

Kjartan Már í veikindaleyfi til áramóta

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, er kominn í veikindaleyfi. Hann mun þó áfram sinna ýmsum sérverkefnum í samráði við Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur, formann bæjarráðs og staðgengil bæjarstjóra, sem mun taka við stjórnartaumunum fram að áramótum. Kjartan Már greindist með krabbame…
Lesa fréttina Kjartan Már í veikindaleyfi til áramóta

Íbúasamráð vegna deiliskipulags á Hafnargötu

Reykjanesbær vinnur að skipulagi við Hafnargötu og Ægisgötu. Um er að ræða nyrðri hluta Hafnargötu, óbyggða svæðið að sjó við Ægisgötu, og græna svæðið við Duustorg. Viðfangsefni skipulagsins er þróun á óbyggðum svæðum, frekari uppbygging á byggðum lóðum og endurnýjun göturýmis Hafnargötu. Mikilvæg…
Lesa fréttina Íbúasamráð vegna deiliskipulags á Hafnargötu
Umhverfisverðlaun 2024 – Bókasafn Reykjanesbæjar

Viðurkenningar í umhverfismálum 2024

Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar eru veitt annars vegar einstaklingum og hins vegar fyrirtækjum sem viðurkenning fyrir fallega garða og vel hirtar lóðir og umhverfi. Með viðurkenningum vill Reykjanesbæjar hvetja bæjarbúa til að hugsa vel um nærumhverfi sitt og verðlauna þá sem skara fram út í …
Lesa fréttina Viðurkenningar í umhverfismálum 2024

Þúsundir skemmtu sér fallega á Ljósanótt

„Sólin gerir auðvitað gott betra“ sagði Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur í skýjunum eftir vel heppnaðan og sólríkan laugardag á Ljósanótt. „Við fögnuðum sérstaklega 30 ára afmæli Reykjanesbæjar með hreint út sagt frábærri tónlistarveislu og flugeldasýningu sem landsmenn fengu að njóta …
Lesa fréttina Þúsundir skemmtu sér fallega á Ljósanótt

Góð stemning á kjötsúpukvöldi Ljósanætur

Hátíðarhöld á vegum Ljósanætur fóru vel fram í gær. Það voru 6000 lítrar af kraftmikilli kjötsúpu Skólamatar sem yljaði gestum í gærkvöldi í notalegri stemningu á meðan þeir hlýddu á tónleikadagskrá þar sem menningarverðlaunahafi Reykjanesbæjar, Magnús Kjartansson ásamt hljómsveitinni Vintage Carava…
Lesa fréttina Góð stemning á kjötsúpukvöldi Ljósanætur

Ljósanótt er hafin!

Ljósanótt, fjölskyldu- og menningarhátíð Reykjanesbæjar var sett nú í morgun 23. sinn, að viðstöddum leik- og grunnskólabörnum úr bæjarfélaginu. Það mátti skynja eftirvæntingu í loftinu þegar Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri setti hátíðina. Formaður ungmennaráðs Reykjanesbæjar, Hermann Borgar Jak…
Lesa fréttina Ljósanótt er hafin!

Könnun um kosningaþátttöku

Sjálfbærniráð, fyrir hönd Reykjanesbæjar, hefur sett af stað vefkönnun sem miðar að því að rannsaka þátttöku í kosningum til sveitarstjórna. Sjálfbærniráð hvetur alla íbúa og starfsfólk Reykjanesbæjar til að taka þátt með því að svara könnuninni. Könnunin er nafnlaus, órekjanleg, og tekur aðeins um…
Lesa fréttina Könnun um kosningaþátttöku

Ljósanótt handan við hornið

Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við aðalstyrktaraðila Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 23. sinn dagana 5. - 8. september.Um það bil 70 fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. Það er ljóst að án aðkomu þeirra væri Ljósanótt ekki haldin með jaf…
Lesa fréttina Ljósanótt handan við hornið