Gönguleiðir

rnb007195

Strandleiðin er 10 kílómetra gönguleið meðfram ströndinni, frá Gróf að Stapa. Á leiðinni eru fjölmörg upplýsingaskilti með fróðleik um menningu og sögu bæjarsins og dýralíf við strendurnar. Strandleiðin er ekki síður vinsæl hjóla- og hlaupaleið.

Í Reykjanesbæ eru einnig margar styttri gönguleiðir innan hverfa. Göngukort má finna hér til hliðar.