Íþrótta- og tómstundaráð

Íþrótta- og tómstundaráð fer með stjórnun og framkvæmd íþrótta- og tómstundamála . Hlutverk þess er að hafa umsjón með íþróttamannvirkjum og félagsmiðstöðvum í eigu eða rekstri bæjarins. Ráðið sér einnig um íþrótta- og tómstundamál, útideild, skólagarða og smíðavelli. Formenn Íþróttabandalags Reykjanesbæjar og Tómstundabandalags Reykjanesbæjar hafa seturétt á fundum Íþrótta- og tómstundaráðs með tillögurétt og málfrelsi.

Með því að setja bendilinn yfir nafn nefndarmanns birtist netfangið í vinstra horni.

Ásgeir Hilmarsson (Á
Jón Haukur Hafsteinsson (S) 
Lovísa Hafsteinsdóttir formaður (Y) 
Rúnar V. Arnarsson (D) 
Steinunn Una Sigurðardóttir (D)

Hér má nálgast fundargerðir íþrótta- og tómstundaráðs