- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum er hægt að kaupa heitan hádegismat alla virka daga milli kl. 11:30 og 12:30. Það þarf ekki að skrá sig, bara mæta! Einnig er hægt að kaupa kaffi og meðlæti þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Matseðill er settur á Facebook-síðu Nesvalla í upphafi hverrar viku. Um helgar er boðið upp á heimsendingu.
Máltíðin kostar 1.800 kr.