Hádegisverður í þjónustumiðstöð

nesvellir_handverkssyning1

Í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum er í boði kaupa heitan hádegisverð alla virka daga.

  • Þá er einnig hægt að kaupa kaffi og meðlæti þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga.

Hádegisverður er framreiddur milli kl. 11:30 og 12:30.

Öllum er frjálst að mæta.

Hvað er í matinn?

Matseðill er settur á Facebook síðuna: Nesvellir í upphafi hverrar viku

Þarf ég að skrá mig?

Nei, þú þarft ekki að skrá þig.

Hvað kostar hádegisverður á Nesvöllum?

Máltíð kostar 1.800 kr. fyrir eldra fólk.