Hádegisverður á Nesvöllum

nesvellir_handverkssyning1

Í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum er hægt að kaupa heitan hádegismat alla virka daga milli kl. 11:30 og 13:00. Það þarf ekki að skrá sig, bara mæta!

Matseðill er settur á Facebook-síðu Nesvalla í upphafi hverrar viku. Um helgar er boðið upp á heimsendingu.

Kostnaður

Máltíðin kostar 1.950 kr.