- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum er í boði að kaupa heitan hádegisverð alla virka daga.
Hádegisverður er framreiddur milli kl. 11:30 og 12:30.
Öllum er frjálst að mæta.
Hvað er í matinn?
Matseðill er settur á Facebook síðuna: Nesvellir í upphafi hverrar viku
Þarf ég að skrá mig?
Nei, þú þarft ekki að skrá þig.
Hvað kostar hádegisverður á Nesvöllum?
Máltíð kostar 1.300 kr. fyrir eldra fólk.