Reykjaneshöfn

Horft yfir smábátahöfn á fallegum degi.
Horft yfir smábátahöfn á fallegum degi.

Reykjaneshöfn er rekstur í eigu Reykjanesbæjar og samanstendur af fimm höfnum innan Reykjanesbæjar. Það eru smábátahöfnin í Gróf, Keflavíkurhöfn, Njarðvíkurhöfn, Hafnahöfn og Helguvíkurhöfn. 

Skrifstofa Reykjaneshafnar er við Víkurbraut 11, sími 420-3220, netfang reykjaneshofn@reykjaneshofn.is

Hafnarstjóri og stjórn Reykjaneshafnar fer með framkvæmdastjórn Reykjaneshafnar.

Vefur Reykjaneshafnar