Hjúkrunarheimili

Nesvellir, þjónustumiðstöð og hjúkrunarheimili
Nesvellir, þjónustumiðstöð og hjúkrunarheimili

Tvö hjúkrunarheimili eru í Reykjanesbæ og eru þau bæði rekin af Hrafnistu:

Nesvellir, Njarðarvöllum 2

Nesvellir

  • Það er 60 rýma heimili
  • Vorið 2022 var tekin skóflustunga að 60 rýma heimili við hlið heimilisins sem fyrr er.
  • Nánari upplýsingar á vef Hrafnistu

Hlévangur, Faxabraut 13

Hlévangur

  • Það er 30 rýma heimili
  • Nánari upplýsingar á vef Hrafnistu

Hvar/hvernig sæki ég um hjúkrunarheimili?

Umsókn um hjúkrunarheimili fer í gegnum færni- og heilsumatskerfi Embættis landlæknis.

Fylla þarf út umsókn um færni- og heilsumat, umsókn og nánari upplýsingar má nálgast vef Landlæknis. Upplýsingar og umsókn um hvíldarinnlögn má einnig nálgast á vef Landlæknis.