- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Tvö hjúkrunarheimili eru í Reykjanesbæ og eru þau bæði rekin af Hrafnistu:
Nesvellir, Njarðarvöllum 2
Hlévangur, Faxabraut 13
Hvar/hvernig sæki ég um hjúkrunarheimili?
Umsókn um hjúkrunarheimili fer í gegnum færni- og heilsumatskerfi Embættis landlæknis.
Fylla þarf út umsókn um færni- og heilsumat, umsókn og nánari upplýsingar má nálgast vef Landlæknis. Upplýsingar og umsókn um hvíldarinnlögn má einnig nálgast á vef Landlæknis.