Mitt Reykjanes - rafræn þjónustugátt

Mitt Reykjanes er rafræn þjónustugátt sem gerir fólki  kleift að reka erindi sín við Reykjanesbæ á rafrænan máta þegar því hentar.

Þar eru fylltar út rafrænar undirskriftir, en stór hluti umsókna Reykjanesbæjar er orðinn rafrænn, sent inn formleg erindi eða beiðnir um aðgang að gögnum svo eitthvað sé nefnt.

Við innskráningu þarf að nota Íslykil eða rafræn skilríki. Ef notandi á hvorugt þarf hann að byrja á því að sækja um til þess að geta notað Mitt Reykjanes

Mitt Reykjanes