Byggingarfulltrúi

Skrifstofa byggingafulltrúa starfar á grundvelli mannvirkjalaga nr. 160/2010, byggingareglugerðar nr. 112/2012 og öðrum reglugerðum og samþykktum sem embætti byggingarfulltrúar varðar. 

 • Teikningar af flestum mannvirkjum eru aðgengilegar á KORTASJÁ landupplýsingar og teikningar
 • Reykjanesbær afhendir ekki teikningar, útprentaðar á pappír. Senda má fyrirspurn um uppdrætti á netfangið teikningar@reykjanesbaer.is Beiðnir eru afgreiddar við fyrsta tækifæri.
 • Umsóknareyðublöð má nálgast með því að smella hér.
 • Byggingarfulltrúi er Sveinn Björnsson, aðstoðarmaður og staðgengill byggingarfulltrúa er Sigmundur Eyþórsson.
 • Afgreiðsla byggingarleyfa

  Með umsókn um byggingarleyfi verður að fylgja með tvö eintök af aðaluppdráttum og tilkynning um hönnunarstjóra byggingar.

  Til að hægt sé að ganga frá útgáfu byggingarleyfis þarf að skila eftirtöldum eyðublöðum útfylltum á skrifstofu byggingarfulltrúa í Ráðhúsi Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12:

   

 • Útgáfa byggingarleyfis

  Hægt er að panta útmælingu húss eftir að allir aðal- og séruppdrættir hafa verið samþykktir, búið er að greiða öll gjöld og byggingarstjóri og iðnmeistarar hafa undirritað yfirlýsingu um ábyrgð sína. Þegar útmælingum er lokið er leyfilegt að hefja framkvæmdir.

  Ef skipt er um byggingarstjóra þarf að tilkynna það sérstaklega. Meistaraskipti eru tilkynnt af byggingarstjóra á sérstöku eyðublaði. Hér má nálgast eyðublaðið.

 • Gjaldskrá byggingarfulltrúa

  Gatnagerðagjöld

  Tegund fasteignar
  Gjald
  Einbýlishús
  35.157 kr. á fermetra
  Parhús, raðhús, tvíbýlishús og keðjuhús
  27.044 kr. á fermetra
  Fjölbýlishús - A gjöld
  12.981 kr. á fermetra
  Verslunar- og skrifstofu- og þjónustuhúsnæði
  20.283 kr. á fermetra
  Iðnaðar-, geymslu- og annað atvinnuhúsnæði
  20.283 kr. á fermetra
  Aðrar byggingar
  20.283 kr. á fermetra
  Viðbygging íbúðarhúsa eldri en 15 ára
  50% af venjulegu gjaldi af fyrstu 30 m2, fullt gjald eftir það
  Endurbygging þaka íbúðarhúsa, án aukningar á nýtingu
  án gatnagerðargjalda

  Byggingarleyfisgjöld - íbúðarhúsnæði

  Íbúðarhúsnæði
  Gjald
  Einbýlishús
  179.681 kr.
  Parhús, tvíbýlishús, raðhús á einni hæð
  152.230 kr. á íbúð
  Raðhús á fleiri en einni hæð, fjölbýlishús með þremur íbúðum
  129.769 kr. á íbúð
  Fjölbýlishús, tvær hæðir, með fjórum íbúðum eða fleiri
  114.796 kr. á íbúð
  Fjölbýlishús, þrjár hæðir og hærri með fjórum íbúðum eða fleiri
  99.823 kr. á íbúð
  Byggingar- og afgreiðslugjald; lágmarksgjald
  17.469 kr.
  Minniháttar breytingar á útliti og innra skipulagi
  24.956 kr.
  Meiriháttar breytingar á útliti og innra skipulagi
  62.389 kr.
  Frístundahús, eitt hús á lóð
  112.301 kr.
  Frístundahús með gestahúsi
  124.778 kr.
  Yfirferð sérteikningar skv. reikningi, hámark
  162.212 kr.

  Byggingarleyfisgjöld - geymslur

  Óeinangraðar geymslur og áþekk hús
  Gjald
  Gólfflötur að 99 fermetrum
  19.965 kr.
  Gólfflötur 100 - 199 fermetrar
  29.947 kr.
  Gólfflötur 200 - 499 fermetrar
  49.911 kr.
  Gólfflötur 500 - 799 fermetrar
  99.823 kr.
  Gólfflötur 800 - 1.999 fermetrar
  299.468 kr.
  Gólfflötur frá 2.000 fermetrum
  461.680 kr.
  Yfirferð sérteikningar sk. reikningi, hámark
  162.212 kr.

  Byggingaleyfisgjöld - atvinnu- og þjónustuhús

  Atvinnu- og þjónustuhús og stofnanir, húsnæði með íbúðum
  Gjald
  Gólfflötur allt að 500 fermetrum
  179.681 kr.
  Gólfflötur 500 - 1.000 fermetrar
  316.937 kr.
  Gólfflötur 1.001 - 2.000 fermetrar
  464.175 kr.
  Gólfflötur 2.001 - 5.000 fermetrar
  681.290 kr.
  Gólfflötur 5.001 - 7.500 fermetrar
  935.838 kr.
  Gólfflötur frá 7.501 fermetrum
  1.247.783 kr.
  Yfirferð sérteikningar skv. reikningi, hámark
  187.168 kr.

  Byggingaleyfisgjöld - ýmis hús

  Byggingarleyfisgjöld af viðbyggingum sem eru stærri en 100 fermetrar skulu vera þau sömu og byggingarleyfisgjöld af því húsnæði sem byggt er við.

  Ýmis hús og hvers konar viðbyggingar
  Gjöld
  Sólstofur, garðhús, bílageymslur fyrir mest 2 bíla og viðbyggingar allt að 20 fermetrar
  82.354 kr.
  Viðbyggingar 20 - 100 fermetrar
  1.073 kr á fermetra

  Vottorð vegna stöðuleyfa

  Tegund hýsis og lengd leyfis
  Gjald
  Gámur, hús, bátur, hljólhýsi, sumarhús o.fl. Leyfi veitt í eitt ár.
  20.464 kr.
  Söluvagn og söluskúr. Leyfi veitt í 1-6 mánuði.
  62.389 kr.
  Söluvagn og söluskúr. Leyfi veitt í 7-12 mánuði.
  99.823 kr.

  Afgreiðslu- og þjónustugjöld

  Tegund þjónustu
  Gjald
  Staðfestingargjald vegna lóðaúthlutunar undir 100 fermetrum
  6.488 kr.
  Staðfestingargjald vegna lóðaúthlutunar yfir 100 fermetra
  6.488 kr.
  Hver endurskoðaður aðaluppdráttur
  20.214 kr.
  Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt
  33.191 kr.
  Endurnýjun leyfis án breytinga
  14,474 kr.
  Úttekt vegna vín- og veitingaleyfa
  33.191 kr.
  Tímagjald skipulags- og byggingafulltrúa
  Breytingar á lóðarsamningi
  44.421 kr.
  Gjald fyrir útkall þegar verk reynist ekki úttektarhæft
  12.478 kr.
  Gjald fyrir önnur útköll s.s. vettvangsskoðun og mælingar
  12.478 kr.
  Stöðuleyfi - árgjald sem greiðist einu sinni á ári
  62.389 kr.
  Afgreiðslu- og fyrirspurnargjald byggingafulltrúa
  17.469 kr.
  Gjald fyrir afhendingu grunngagna fyrir skipulagsvinnu
  12.478 kr.
  Gjald fyrir umsýslu vegna breytingu á deiliskipulagi sbr. 2. mgr. 43. gr.
  12.478 kr.
  Gjald fyrir umsýslu á deiliskipulagi skv. 43. gr.
  49.911 kr.
  Úttekt á leiguhúsnæði
  28.200 kr.
  Úttekt, leyfi og umsagnir vegna gistileyfa
  28.200 kr.
  Ástandsskoðun húss
  28.200 kr.

  Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga

  Eignarhlutar
  Gjald
  2-3 eignir eða viðauki við eignaskiptayfirlýsingu
  16.330 kr.
  4-12 eignir
  22.180 kr.
  13-19 eignir
  33.880 kr.
  20-29 eignir
  45.580 kr.
  30-39 eignir
  57.280 kr.
  40-49 eignir
  68.980 kr.
  50-69 eignir
  80.680 kr.
  70-99 eignir
  92.380 kr.
  100 eða fleiri eignir
  115.780 kr.