- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Hæfingarstöðin er dagþjónustuúrræði sem gefur einstaklingum með langvarandi stuðningsþarfir tækifæri til þess að auka hæfni sína til starfa og taka þátt í daglegu lífi.
Á ég rétt á að sækja um í Hæfingarstöðinni?
Já, ef þú uppfyllir eftirfarandi skilyrði:
Hvernig sæki ég um?
Sótt er um þjónustu Hæfingarstöðvarinnar á Mínum síðum hjá Vinnumálastofnun, undir Umsókn, er valið Umsókn um verndaða vinnu, hæfingu og virkniþjálfun
Hvað kostar að vera í Hæfingarstöðinni?
386 kr. dagurinn ef viðkomandi er í hádegismat.
Hvar er Hæfingarstöðin?
Hæfingarstöðin er staðsett að Keilisbraut 755 í Reykjanesbæ, sími 420 3250.
Þar er jafnfram rekin verslunin Hæfó með varningi sem gerður er af þjónustunotendum og starfsfólki.