Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum


Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2024 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2024. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

Ábendingagátt Reykjanesbæjar

Í vetur var tekin upp ný ábendingargátt á heimasíðu Reykjanesbæjar með það að markmiði að stytta og einfalda skilaboðaleið íbúa þegar kemur að ábendingum sem snúa að starfsemi sveitarfélagsins. Vel var tekið í ábendingargáttina og hafa rúmlega 300 ábendingar borist frá því að hún var tekin upp. Umh…
Lesa fréttina Ábendingagátt Reykjanesbæjar

Gulur september á Hafnargötunni

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki meðvit­und fólks um mik­il­vægi geðrækt­ar og sjálfs­vígs­for­varna. Auk þess að vera til merk­is um kær­lei…
Lesa fréttina Gulur september á Hafnargötunni

Gallerý Grind er opið útigallerí

Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem gefur hópum eða einstaklingum tækifæri til þess lífvæða og endurskilgreina almenningssvæði í Reykjanesbæ og glæða þau lífi á einn eða annan h…
Lesa fréttina Gallerý Grind er opið útigallerí

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2023 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2023. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

Dreifing á tunnum heldur áfram

Dreifing á nýjum tunnum heldur áfram og fyrsta losun á lífrænum eldhúsúrgangi Dreifing á nýjum tunnum við heimili mun halda áfram á næstu dögum og stendur til að dreifa í hverfinu sem merkt er grænt á kortinu hér fyrir neðan. Samhliða nýjum tunnum verður körfum og bréfpokum einnig dreift til íbúa …
Lesa fréttina Dreifing á tunnum heldur áfram

Nýjar tunnur komnar í dreifingu

Dreifing á nýjum tunnum til íbúa Reykjanesbæjar fer vel af stað og þökkum við fyrir frábærar móttökur. Vinnan við dreifinguna heldur áfram á næstu vikum og gerum við ráð fyrir að dreifingu verði lokið fyrir lok júlímánaðar. Til þess að tryggja farsæla innleiðingu koma hér nokkrar ábendingar til íbú…
Lesa fréttina Nýjar tunnur komnar í dreifingu

Samstarfssamningur við Laufið

Reykjanesbær gerir samstarfssamning við Laufið og stígur samræmd skref í sjálfbærnivegferð sinni. Á dögunum var skrifað undir samstarfssamning milli Reykjanesbæjar annars vegar og Laufsins hins vegar um aukinn sýnileika og gagnsæi innan stofnana Reykjanesbæjar. Laufið er fyrsta græna upplýsingavei…
Lesa fréttina Samstarfssamningur við Laufið

Dreifing á nýjum tunnum á Suðurnesjum

Dreifing á nýjum tunnum mun hefjast á næstu dögum á Suðurnesjum. Björgunarsveitir á svæðinu munu sjá um dreifingu fyrir hönd Kölku og biðjum við íbúa að taka vel á móti þeim og koma tunnunum vel fyrir við sín heimili. Áætlað er að dreifing í Reykjanesbæ hefjist í byrjun júní en nánari tímaáætlun eft…
Lesa fréttina Dreifing á nýjum tunnum á Suðurnesjum

Ferðavagnar á lóðir grunnskóla

Íbúar Reykjanesbæjar hafa orðið varir við ferðavagna (hjólhýsum, felihýsum, húsbílum o.þ.h.) sem lagt er í íbúðargötur bæjarins, en mikil hætta getur skapast þar sem að margir þessara vagna eru stórir og byrgja sýn ökumanna. Við hvetjum eigendur að leggja á lóðum grunnskólanna, en heimilt er að legg…
Lesa fréttina Ferðavagnar á lóðir grunnskóla