Lýðheilsuráð

Í málefnasamningi milli Samfylkingar, Framsóknarflokks og Beinnar leiðar í Reykjanesbæ kjörtímabilið 2018-2022 er kveðið á um stofnun þriggja nýrra nefnda. Lýðheilsuráð er ein þeirra og var skipan nefndarmanna samþykkt á bæjarstjórnarfund 4. september 2018.  Ráðið fer fyrir heilbrigðis- og velferðarmálum, m.a. varðandi heilbrigðisþjónustu og heilsueflingu.

Netfang Lýðheilsuráðs er lydheilsurad@reykjanesbaer.is

Fulltrúar í lýðheilsuráði

Bjarney Rut Jensdóttir (B) - formaður
Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir (S) - varaformaður
Anna Lydía Helgadóttir (D)
Karítas Lára Rafnkelsdóttir (B)
Magnús Einþór Áskelsson (S)

Fundargerðir lýðheilsuráðs