Upptökur/útsendingar funda

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar heldur fundi sína 1. og 3. þriðjudag í hverjum mánuði í Ráðhúsi Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, kl. 17:00. Fundirnir eru sendir út í beinni útsendingu.

Einnig er hægt að nálgast eldri upptökur af fundunum. Frá október 2014 eru fundirnir í hljóð og mynd og því er betra að vista þá niður áður en hlustað er á þá. Frá 19. apríl 2016 eru fundirnir settir á YouTube. Ef óskað er eftir eldri upptökum vinsamlegast hafið samband í netfang Reykjanesbæjar, reykjanesbaer@reykjanesbaer.is.

 Vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að taka upp fundinn 21.02.2017.