Fatlað fólk

Velferðarsvið hefur umsjón með málefnum fatlaðs fólks sem nýtur allrar almennar þjónustu sem Reykjanesbær veitir.

Þar að auki er ýmis sértæk þjónusta í boði sem miðar að því að tryggja fötluðu fólki jafnrétti og skapa þeim tækifæri til að lifa sjálfstæðu lífi.