Fatlað fólk

Velferðarsvið hefur umsjón með málefnum fatlaðs fólks  sem nýtur allrar almennar þjónustu sem Reykjanesbær veitir. Auk þess er í boði ýmis sértæk þjónusta í samræmi við  lög um málefni fatlaðs fólks sem miðar að því að tryggja fötluðu fólki jafnrétti og skapa þeim skilyrði til að lifa eðlilegu lífi.

Nánari upplýsinga veita starfsmenn Velferðarsvið í síma 421 6700