Vel heppnað ungmennaþing haldið í Reykjanesbæ!
07.04.2025
Grunnskólar
Ungmennaráð Reykjanesbæjar stóð fyrir vel heppnuðu ungmennaþingi í síðustu viku, en þetta er í þriðja sinn sem slíkt þing er haldið í bænum. Ungmennaráðið hefur unnið hörðum höndum að undirbúningi frá því í september í fyrra og voru þau því búin að hlakka mikið til dagsins.
Um tuttugu nemendur úr 8…