Fréttir af grunnskólum


Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Á fimmtudaginn 26. september, fór fram starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum á Suðurnesjum í Íþróttahúsinu í Keflavík. Kynningin var haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja, sem sá um skipulagningu og framkvæmd viðburðarins. Nemendur…
Lesa fréttina Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk

Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands tónleika í Stapa fyrir 1-4 bekk allra grunnskóla bæjarins í dag, 26 september. Flutt var verkið „Ástarsaga úr fjöllunum“ þar sem skyggnst er inn í heim íslenskra trölla á hugljúfan og hnyttinn hátt. Saga Guðrúnar Helgadóttur u…
Lesa fréttina Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur ákveðið að bjóða öllum grunnskólanemendum gjaldfrjálsar skólamáltíðir á skólaárinu. Þetta þýðir að foreldrar þurfa ekki lengur að greiða fyrir skólamáltíðir barna sinna þar sem sveitarfélagið mun standa straum af kostnaðinum að fullu. Skráning í mataráskrift Foreldrar þurfa áfra…
Lesa fréttina Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar
Um 350 starfsmenn grunnskólanna sóttu ráðstefnuna

Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs

Hin árlega endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs fyrir kennara og stjórnendur grunnskólanna var haldin í Hljómahöll þriðjudaginn 13. ágúst. Þrjú ólík erindi voru á dagskrá sem fjölluðu meðal annars um breytingar og streitu, forvitni og sköpun og leiðir sem eru færar til að styðja við nemend…
Lesa fréttina Farsæld og fjölbreytileiki - Endurmenntunarráðstefna skrifstofu menntasviðs

Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Fimmtudaginn 22. ágúst og föstudaginn 23. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 260 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám og taka sín fyrstu skref inn í grun…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla

Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Unnar Stefán Sigurðsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla. Unnar lauk BA prófi í Guð- og miðaldarfræði frá Háskóla Íslands árið 2007, námi til kennsluréttinda frá Kennaraháskóla Íslands árið 2008 og MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst á…
Lesa fréttina Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Lóa Björg Gestsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Heiðarskóla. Lóa Björg lauk B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2005 og MLM gráðu í forystu og stjórnun frá Háskólanum á Bifröst árið 2019. Lóa Björg hefur starfað í Heiðarskóla undanfarin fjögur ár, sem aðstoðarskólastjóri í þrjú ár og un…
Lesa fréttina Lóa Björg Gestsdóttir ráðin skólastjóri Heiðarskóla

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2024 – 2025. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar.
Lesa fréttina Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018
Oddur Óðinn Birkisson, Rósa Kristín Jónsdóttir, Eydís Sól Friðriksdóttir

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ