Fréttir af grunnskólum

Hlynur Jónsson

Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla

Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla Hlynur hefur starfað í stjórnendateymi Myllubakkaskóla við góðan orðstír frá árinu 2017 og hefur verið starfandi skólastjóri frá árinu 2021. Hann lauk BSc gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2009, diplómagráðu í kennslufræðum frá Háskólanum á …
Lesa fréttina Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla

Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

Menntaráð Reykjanesbæjar veitir árlega hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi verkefni í leik-, grunn- og tónlistarskólum bæjarins. Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning fyrir faglegt og nýstárlegt skólastarf sem getur orðið öðrum skólum og starfsmönnum til fyrirmyndar. Hver skóli átt…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

Matsnefnd Nýsköpunar- og þróunarsjóðs skrifstofu menntasviðs hefur lokið við úthlutun styrkja fyrir skólaárið 2025–2026. Alls bárust umsóknir um styrki til 24 verkefna upp á rúmar 28 milljónir króna, en 15 verkefni hlutu styrk að heildarupphæð 11.400.000 króna í ár. Sjóðurinn var auglýstur 11. febr…
Lesa fréttina 15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Nemendur í 6. bekk Akurskóla buðu Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur bæjarstjóra í heimsókn til að kynna fyrir henni verkefni sem þau höfðu unnið um úrbætur í heimabyggð. Í verkefninu skoðuðu nemendur nærumhverfi sitt með gagnrýnum augum. Þau fóru í vettvangsferð með kennurum sínum, skráðu niður athugan…
Lesa fréttina 6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar

Njarðvíkurskóli hefur unnið stuttmyndakeppni Sexunnar 2025 með myndinni Áhrif eineltis. Sexan er árlegt jafningjafræðsluverkefni, á vegum Neyðarlínunnar og fjölmargra samstarfsaðila, sem miðar að því að fræða ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis ásamt öðrum málefnum sem snerta ungmenni í d…
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar

Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!

Nemendur úr Háaleitisskóla, Njarðvíkurskóla og Stóru-Vogaskóla hlutu verðlaun og viðurkenningar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025. Alls fengu þrjár hugmyndir frá skólunum á suðurnesjum viðurkenningu og 15.000 króna verðlaun hver. Háaleitisskóli átti tvær hugmyndir í lokakeppninni, þar á meðal f…
Lesa fréttina Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!

Skráning í frístundir og sumarnámskeið er hafin

Nú er opið fyrir skráningu í frístundir og sumarnámskeið í Reykjanesbæ og er margt spennandi í boði fyrir alla aldurshópa. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi – hvort sem áhuginn liggur í íþróttum, listum, útivist eða annarri tómstundastarfsemi. Frístundavefurinn frístundir.is veitir yfi…
Lesa fréttina Skráning í frístundir og sumarnámskeið er hafin

Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskólanna fyrir 1. – 4. bekkinga skólaárið 2025 – 2026. Sótt er um í gegnum www.mittreykjanes.is, þar er hlekkur í umsóknarkerfi sem heitir Vala frístund. Inn í Völu geta foreldrar séð allt sem tengist umsókninni. Nánari upplýsingar um starfið …
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í vetrarfrístund

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Sumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla - frá 11. ágúst 2025 fyrir börn fædd 2019
Lesa fréttina Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019

Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!

Nemendur í 5.–7. bekk í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar fengu skemmtilega tilbreytingu frá skólastarfinu í dag, 23. apríl, þegar þeir sáu leiksýninguna Orri óstöðvandi í Hljómahöll. Sýningin var í boði Þjóðleikhússins og byggð á vinsælum bókum Bjarna Fritzson um Orra og vinkonu hans Möggu Messi. V…
Lesa fréttina Nemendur í 5.–7. bekk boðið á leiksýningu Þjóðleikhússins í Hljómahöll!