Njótum saman í vetrarfríinu!
16.10.2025
Grunnskólar
Dagana 17.-20. október
Vetrarfrí leik- og grunnskólanna er núna um helgina og nóg í boði fyrir fjölskyldur í Reykjanesbæ sem vilja nýta dagana til samveru, útivistar og afþreyingar. Hér fyrir neðan getið þið séð opnunartíma og viðburði sem eru á dagskrá á bókasöfnum, söfnum og sundlaugum bæjarins y…