Guðni Th. Jóhannesson heimsótti Njarðvíkurskóla
18.12.2025
Grunnskólar
Guðni Th. Jóhannesson, fyrrverandi forseti Íslands, heimsótti nýverið Njarðvíkurskóla þar sem hann átti samtal við nemendur í 8. til 10. bekk. Heimsóknin var bæði hátíðleg og fræðandi og gaf nemendum dýrmætt tækifæri til að kynnast ferli hans og reynslu af forsetaembættinu.
Áður en Guðni ávarpaði n…