Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla
02.07.2025
Grunnskólar
Hlynur Jónsson ráðinn skólastjóri Myllubakkaskóla
Hlynur hefur starfað í stjórnendateymi Myllubakkaskóla við góðan orðstír frá árinu 2017 og hefur verið starfandi skólastjóri frá árinu 2021. Hann lauk BSc gráðu í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2009, diplómagráðu í kennslufræðum frá Háskólanum á …