Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þessa dagana er Ævar Þór Benediktsson að heimsækja alla grunnskóla í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ til að kynna lestrarupplifunina Skólaslit 3, Öskurdagur
Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.
Í vor fengu Leikskólar Reykjanesbæjar sem eru ellefu og bókasafnið styrk úr Sprotasjóð til að vinna sameiginlega að verkefninu Leikgleði í gegnum sögur og söng.
Markmið verkefnisins er að styrkja hugtakaskilning, orðaforða, hlustunarskilning og frásagnarhæfni leikskólabarna í Reykjanesbæ með málörv…
Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í framhaldi setjast þeir við að undirbúa komandi skólaár og komu nemenda í skólann en skólasetningar í grunnskólum Reykjanesbæjar fara fram ýmist 22…
Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður ungmennum í 8. - 10. bekk sumarstarf. Starfstímabilið er frá 12. júní til 27. júlí. Opið er fyrir umsóknir á vef Reykjanesbæjar, og þar má einnig finna allar helstu upplýsingar Vinnuskólans.
Vinnuskóli Reykjanesbæjar býður öllum grunnnskólanemum í 8. - 10. bekk sumar…
Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2023 fyrir börn fædd 2017
Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2017) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leik…
Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2023-24
Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2023. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 12. maí. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólahver…
Fimmtudaginn 9. mars sl. fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Reykjanesbæ fram í Stapa í 26. sinn.
Það eru nemendur í 7. bekk úr grunnskólum Reykjanesbæjar sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður höfðu skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa hver. Fjórtán keppendur tóku því þátt að …
Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla.
Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun…
Vikuna 6. – 10. febrúar fengu nemendur í 7./8. – 10. bekk í Reykjanesbæ fræðslu um m.a. kynímynd, kynvitund, kynheilbrigði, samskipti kynja, mörk og kynferðislegt ofbeldi.
Nýtt teymi (Forvarnarteymi) tók til starfa á síðasta ári í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Teymin starfa samkvæmt Þingsályktu…