Vel heppnuð starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekk
30.09.2024
Grunnskólar
Á fimmtudaginn 26. september, fór fram starfsgreinakynning fyrir nemendur í 8. og 10. bekkjum á Suðurnesjum í Íþróttahúsinu í Keflavík. Kynningin var haldin af Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum í samstarfi við Þekkingarsetur Suðurnesja, sem sá um skipulagningu og framkvæmd viðburðarins.
Nemendur…