Stjórn Eignasjóðs Reykjanesbæjar

Stjórn Eignasjóðs er ætlað að stuðla að hagkvæmum rekstri og viðhaldi fasteigna og mannvirkja Reykjanesbæjar, ásamt því að undirbúa og hafa eftirfylgd með nýframkvæmdum og fjárfestingum.

Fulltrúar í stjórn Eignasjóðs Reykjanesbæjar

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs
Grétar I. Guðlaugsson
Guðmundur Björnsson
Hólmfríður Árnadóttir
Sigurður Garðarsson

Fundargerðir stjórnar eignasjóðs Reykjanesbæjar