Velferðarsvið

Velferðasvið Reykjanesbæjar starfar í umboði velferðarráðs og barnaverndarnefndar.           

Meginverkefni þess eru bundin í lög um félagsþjónustu sveitafélaga. 

  • Félagsleg ráðgjöf
  • Fjárhagsaðstoð
  • Félagsleg heimaþjónusta
  • Málefni barna og unglinga
  • Þjónusta við unglinga, aldraða og fatlaða
  • Húsnæðismál
  • Aðstoð við áfengissjúka og vímuvarnir
  • Samstarf við Útlendingastofnun um umsjón þjónustu við hælisleitendur

Stjórnskipulag Reykjanesbæjar