Allir umsækjendur sem sækja um auglýst störf fá svör við umsókn sinni þegar ráðningarferlinu er lokið. Athugið að ekki eru send út svör við almennum umsóknum.

Akurskóli - Lindin, námsúrræði

Starfssvið: Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila í 100% starf með menntun sem nýtist í sértæku námsúrræði Lindinni. Óskað er eftir aðila með þroska- eða iðjuþjálfamenntun, sálfræðimenntun, félagsfræðimenntun eða menntun á sviði sérkennslu.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 65 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Um er að ræða 100% starf og launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Ráðning er frá 1. ágúst 2024.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Sinnir þjálfun og leiðsögn nemenda sem þurfa á sérstakri þjónustu að halda og stunda nám í Lindinni.
  • Unnið er í Lindinni samkvæmt hugmyndafræði TEACCH.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Menntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af vinnu með börnum með sérþarfir.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Hreint sakavottorð. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is S. 8493822.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Akurskóli – Kennari í smíði og hönnun

Starfssvið:Kennsla í smíði og hönnun.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru 350 nemendur og starfsfólk er 65. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 80% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Hærra hlutfall er í boði ef viðkomandi getur kennt annað en smíði og hönnun. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Hönnun- og smiðakennsla í 1. – 7. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í hönnun og smíði í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is S. 8493822.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Akurskóli – Umsjónarkennari á unglingastigi

Starfssvið: Umsjón á unglingastigi. Kennsla í stærðfræði, íslensku, íslenska sem annað mál, samfélagsfræði, náttúrufræði, upplýsingatækni og ensku.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru 350 nemendur og starfsfólk er 65. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða nokkrar 100% stöður og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í teymi í flestum bóklegum greinum á unglingastigi.
  • Hluti kennslunnar er samþætt þ.e. verkefni á stiginu eru unnin í lengri eða skemmri tíma þar sem hæfniviðmið úr fleiri greinum en einni eru lögð til grundvallar.  
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is S. 8493822.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Akurskóli – Umsjónarkennsla á miðstig

Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru 350 nemendur og starfsfólk er 65. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á miðstigi. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is S. 8493822.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Duus safnahús – Gestamóttaka, upplýsingagjöf og sýningagæsla

Hefur þú áhuga á fólki, menningu og listum og myndir njóta þín vel í að taka á móti gestum og veita þeim góða og faglega móttökur? Duus safnahús, menningar- og safnamiðstöð, auglýsa eftir þjónustulunduðum og metnaðarfullum starfskrafti í vaktavinnu.   

Í Duus safnahúsum eru sýningarsalir Byggðasafns Reykjanesbæjar og Listasafns Reykjanesbæjar auk Gestastofu Reykjanessjarðvangs. Í húsunum fara einnig fram ýmsir menningartengdir viðburðir auk fundahalda.     

Um 50% starfshlutfall er að ræða og unnið verður á vöktum þriðjudaga til sunnudaga frá kl. 11:30 – 17:30. Opið verður í Duus Safnahúsum frá kl. 12:00-17:00 alla daga en lokað á mánudögum.    

Helstu verkefni og ábyrgð  

  • Fagleg afgreiðsla og móttaka gesta og hópa  
  • Upplýsingagjöf og leiðsögn til gesta um húsin og sýningar  
  • Eftirlit með sýningum og umhirða í sýningarsölum  
  • Eftirlit með sýningabúnaði og tækjum 
  • Miðlun upplýsinga á miðlum húsanna 
  • Undirbúningur og frágangur fyrir og eftir viðburði  
  • Eftirlit með húsnæði og nánasta umhverfi þess  
  • Aðstoð við uppsetningu og niðurtöku sýninga í samráði við safnstjóra  
  • Eftirlit með Skessuhelli  
  • Önnur tilfallandi verkefni  

Menntunar- og hæfniskröfur  

  • Stúdentspróf eða sambærileg menntun 
  • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt hugarfar  
  • Rík þjónustulund og sveigjanleiki  
  • Gott vald á íslensku og ensku  
  • Áhugi á menningu, listum og sögu svæðisins  
  • Reynsla af þjónustustörfum eða sambærilegu starfi kostur  
  • Almenn tölvuþekking  
  • Vera líkamlega fær um að stilla upp stólum og borðum 
  • Snyrtimennska, nákvæmni í starfi, samviskusemi og stundvísi.   

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.  

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi og upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.  

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. 

Upplýsingar gefur Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi, netfang gudlaug.lewis@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 25. mars 2024

Sækja um þetta starf

Fjármála og stjórnsýslusvið, Innheimtufulltrúi/gjaldkeri

Reikningshald fjármála-og stjórnsýslusviðs Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða innheimtufulltrúa/gjaldkera í fullt starf.

Innheimtufulltrúi ber ábyrgð á innheimtu krafna, álagningu gjalda og greiðslum Reykjanesbæjar og undirstofnana bæjarins. Innheimtufulltrúi hefur forgöngu um faglega stefnumótun og umbætur á innheimtuferlinu og vinnur með stjórnendum bæjarins að þróun og samhæfingu á innheimtu- og greiðsluferlinu.

Helstu verkefni:

  • Álagning og breytingar á fasteignagjöldum ásamt eftirliti með álagningastofni
  • Veita upplýsingar úr fasteignaskrá til fasteignaeigenda
  • Reikningagerð allra krafna bæjarins ásamt undirstofnunum
  • Innheimta og afstemming allra krafna bæjarins ásamt undirstofnunum
  • Öll störf gjaldkera, greiðslur og lestur gagna til og frá banka

Hæfniskröfur:

  • B.Sc. próf í viðskiptafræði, rekstrarfræði eða sambærileg menntun kostur
  • Reynsla af bókhaldi og þjónustu æskileg
  • Þekking og reynsla af NAV – Dynamics 365 BC bókhaldskerfi
  • Þekking og reynsla á notkun Excel
  • Góð samskiptahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði og þjónustulund

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau í sínum störfum.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar www.reykjanesbaer.is undir laus störf.

Umsókn fylgi starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hvernig umsækjandi mætir hæfniskröfum starfsins. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Upplýsingar gefur Þorgeir Sæmundsson, Deildarstjóri reikningshalds. Netfang: thorgeir.saemundsson@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 20. mars 2024

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Umsjónarkennari á unglingastigi

Starfssvið: Umsjónarkennari á unglingastig

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 440 nemendur og um 80 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Heiðarskóli hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2024.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Umsjón á unglingastigi.
  • Kennsla í stærðfræði, íslensku, íslenska sem annað mál, samfélagsfræði, náttúrufræði, upplýsingatækni og ensku.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í leik- eða grunnskóla.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í samskiptum og samvinnu.
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð.
  • Áhugi fyrir skólaþróun.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingum um umsagnaraðila. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Lóa Björg Gestsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla, netfang: loa.b.gestsdottir@heidarskoli.is S. 6925465

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli – Kennari í list- og verkgreinum

Starfssvið: Kennsla í list- og verkgreinum.

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.Í Heiðarskóla eru um 440 nemendur og um 80 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf.

Um 100% starf er að ræða. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2024.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í list- og verkgreinum á öllum aldursstigum
  • Samstarf og fagleg vinna í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Færni í samskiptum og samvinnu
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð
  • Áhugi fyrir skólaþróun
  • Hreint sakarvottorð 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingum um umsagnaraðila. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Lóa Björg Gestsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla, netfang: loa.b.gestsdottir@heidarskoli.is S. 6925465

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Dönskukennari

Starfssvið: Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum dönskukennarar með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í  Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í dönsku
  • Umsjón með nemendum á unglingastigi og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi.
  • Góð íslensku- og dönskukunnátta.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is S. 863-4696 og Sigrún Huld Auðunsdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang: sigrun.h.audunsdottir@holtaskoli.is S. 896-6746

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Stærðfræðikennari

Starfssvið: Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum stærðfræðikennarar með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í  Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla stærðfræði
  • Umsjón með nemendum á unglingastigi og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi.
  • Góð stærðfræðikunnátta.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is S. 863-4696 og Sigrún Huld Auðunsdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang: sigrun.h.audunsdottir@holtaskoli.is S. 896-6746

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Sérkennari

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérkennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2024.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
  • Sinnir kennslu sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum. Sérkennari annast skipulagningu sérkennslu í samstarfi við deildarstjóra og annað starfsfólk.
  • Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara og deildarstjóra.
  • Greining á námsstöðu nemenda í samstarfi við kennara og deildarstjóra.
  • Situr teymisfundi vegna nemenda með sérþarfir.
  • Veitir faglega ráðgjöf til kennara og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Nám í sérkennslufræðum æskilegt.
  • Reynsla af kennslu nemenda sem þurfa sérstakan stuðning í námi.
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is S. 863-4696 og Sigrún Huld Auðunsdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang: sigrun.h.audunsdottir@holtaskoli.is S. 896-6746

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Umsjónarkennari á miðstigi

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á miðstig með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í  Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum
  • Umsjón með nemendum á miðstigi og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á miðstigi.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is S. 863-4696 og Sigrún Huld Auðunsdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang: sigrun.h.audunsdottir@holtaskoli.is S. 896-6746

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Umsjónarkennari á yngsta stig

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á yngsta stig með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. . Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í  Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum
  • Umsjón með nemendum á yngstastigi og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á yngsta stigi.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is S. 863-4696 og Sigrún Huld Auðunsdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang: sigrun.h.audunsdottir@holtaskoli.is S. 896-6746

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Þroskaþjálfi

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum þroskaþjálfa með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Í Holtaskóla er lögð áhersla á leiðsagnarnám og einnig er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
  • Sinnir kennslu og þjálfun sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum.
  • Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara, sérkennara og deildarstjóra.
  • Greining á námsstöðu og stuðningsþörf nemenda.
  • Situr teymisfundi vegna nemenda.
  • Veitir faglega ráðgjöf til starfsmanna og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar og leyfi til að starfa sem slíkur.
  • Reynsla af vinnu með nemendum sem þurfa sérstakan stuðning í námi.
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is S. 863-4696 og Sigrún Huld Auðunsdóttir aðstoðarskólastjóri, netfang: sigrun.h.audunsdottir@holtaskoli.is S. 896-6746

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Dönskukennari á elsta stig

Starfssvið: Dönskukennsla á elsta stig (8. - 10. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón með nemendum og faggreinakennsla á elsta stigi m.a. dönskukennsla, foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla æskileg.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Enskukennari á elsta stig

Starfssvið: Enskukennsla í elsta stig (8. - 10. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón með nemendum og faggreinakennsla í ensku á elsta stigi
  • Foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla æskileg.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Grunnskólakennari á elsta stig

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umsjón með nemendum og almenn faggreinakennsla á elsta stigi, foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla æskileg.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Grunnskólakennari á yngsta stig

Starfssvið: Kennsla á yngsta stigi og umsjón (1.- 4. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með  1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Kennsla í bóklegum greinum á yngsta stigi.
  • Umsjón með nemendum, foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla æskileg.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Kennari í Friðheima

Starfssvið: Kennsla í íslensku sem öðru máli, félagsfærni, sjálfstyrkingu og lífsleikni. Námsúrræði og móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd  

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk og helstu verkefni.

  • Annast almenna kennslu í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
  • Undirbúa nemendur fyrir nám í almennum bekk.
  • Mæta nemendum af hlýju og skilningi í þeirra erfiðu aðstæðum.
  • Áhersla er á að kenna nemendum íslensku, stærðfræði, ensku, félagsfærni, námstækni, sjálfsstyrkingu og lífsleikni.
  • Aðlaga nemendur eins og kostur er að íslensku samfélagi. 
  • Vinna að faglegri þróun deildarinnar með öðru starfsfólki hennar.  

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla er kostur.
  • Reynsla af kennslu íslensku sem annars tungumáls er kostur.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Kennari í námsver

Starfssvið: Kennari í námsveri fyrir nemendur með sértækan námsvanda.

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Kennsla í námsveri fyrir nemendur í 1. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla æskileg.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Kennari í nýsköpun

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið ötullega að umhverfisverkefnum í skólanum og menntun til sjálfbærni. Skólinn fékk viðurkenningu sem Grænfánaskóli síðsta vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í hönnun og nýsköpun í 1. - 7. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Kennari í ÍSAT námsver

Starfssvið: Kennari í  ÍSAT námsver fyrir nemendur með íslensku sem annað tungumál.  

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Kennsla í ÍSAT námsveri fyrir nemendur í 1. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla æskileg.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Umsjónarkennari á miðstig

Starfssvið: Kennsla í bóklegum greinum á miðstigi og umsjón (5.- 7. bekkur).

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Kennsla í bóklegum greinum á miðstigi, umsjón með nemendum, foreldrasamstarf ásamt faglegri   vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli – Íþróttakennari

Starfssvið: Íþrótta- og sundkennsla (1.- 10. bekkur).

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 460 nemendur og um 100 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs.  Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Háaleitisskóli fékk viðurkenningu fyrir sitt markvissa starf í umhverfismálum með afhendingu Grænfánans síðastliðið vor. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Kennsla í íþróttum og sundi í 1. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna í teymum með öðrum kennurum.
  • Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla æskileg.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði, skipulögð vinnubrögð og sveigjanleiki í starfi.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir aðstoðarskólastjóri, johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, S. 695-7616 Eva Björk Sveinsdóttir deildarstjóri, eva.bjork@haaleitisskoli.is, S. 898-4496

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Heimilsfræðikennari

Starfssvið: Heimilisfræði

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 50 - 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:  

  • Heimilisfræðikennsla í 1. - 7. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skólanum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í heimilisfræði.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Kennari á miðstigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Kennari á unglingastigi

Starfssvið: Sérgreinakennsla  á unglingastigi, þ.á.m. samfélagsgreinar, náttúrugreinar, danska o.fl.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í samfélagsgreinum, dönsku, náttúrugreinum o.fl.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Verkefnastjóri sérhæfðs námsúrræðis

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni til að leiða starf tilvonandi sérhæfðs námsúrræðis Myllubakkaskóla.

Úrræðið væri fyrir nemendur skólans sem og aðra nemendur úr öðrum grunnskólum sem þurfa á slíku úrræði að halda. Þetta er tækifæri til að taka þátt í þeirri þróunarvinnu frá byrjun. Að hanna rýmið útfrá ákveðinni hugmyndafræði sem og að skilgreina þá þjónustu sem úrræðið mun bjóða uppá. Við hlökkum til að taka samtalið um ykkar hugmyndir.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.  

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Helstu verkefni:

  • Leiða faglegt starf og þróun sérhæfðs námsúrræðis í samvinnu við stjórnendur og samstarfsfólk.
  • Vinna með nemendum á öllum stigum með þroska- og hegðunarfrávik.
  • Gera áætlanir, sinna þjálfun, vinna með félagsfærni, aðlaga námsefni og námsaðstæður í samvinnu við fagfólk og foreldra.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
  • Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk.
  • Vinna samkvæmt stefnu skólans.
  • Vinna að því að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun á sviði sérkennslu, þroskaþjálfunar, sálfræði o.fl.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Góð íslenskukunnátta.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli – Umsjónakennari á unglingastigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á unglingastigi.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í dönsku, íslensku o.fl.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli – Umsjónakennari á yngsta stigi

Starfssvið: Umsjónakennsla á yngsta stigi.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í öllum bóklegum greinum á yngsta stigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
  • Utanumhald og skipulagning teymisfunda með foreldrum og öðrum kennurum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is S. 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli – Deildarstjóri eldra stigs

Starfssvið: Deildarstjóri eldra stigs 7. – 10. bekkur

Njarðvíkurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra eldra stigs lausa til umsóknar. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, góða færni í mannlegum samskiptum og mikinn metnað í störfum sínum. 

Í Njarðvíkurskóla eru um 440 nemendur og um 100 starfsmenn.  Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.  Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til  að gera gott starf enn betra. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ. 

Meginhlutverk deildarstjóra er að:

 

  • Vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samstarfi við aðra stjórnendur.
  • Vinna að skipulagi skólastarfs á eldra stigi.
  • Vera í samskiptum við starfsmenn, nemendur og forráðamenn.
  • Að vera leiðandi og leiðbeina fagfólki skólans um námsmat og fylgist með framkvæmd þess.
  • Leiðbeina fagfólki og fylgjast með nýjungum á sviði kennslu.
  • Skipulag viðburða í skólastarfinu og samráð við önnur skólastig. 

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Framhaldsmenntun er kostur.
  • Farsæll kennsluferill.
  • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum og reynsla af miklu samstarfi við foreldra.
  • Áhugi á að vinna að velferð barna og ungmenna.
  • Góð og yfirgripsmikil þekking á skráningarkerfi Mentor og góð tölvukunnátta.
  • Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og samstarfsvilji.
  • Metnaður til árangurs og vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi.
  • Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi í skólastarfi Njarðvíkurskóla. 

 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum. 

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. 

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Sjá nánar um Njarðvíkurskóla á www.njardvikurskoli.is

Upplýsingar gefur Rafn Markús Vilbergsson, netfang: rafn.m.vilbergsson@njardvikurskoli.is S. 420-3000/694-7292.

Umsóknarfrestur til: 26. mars 2024

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli- Dönskukennsla

Starfssvið: Dönskukennsla í 7.- 10. bekk

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 440 nemendur og um 100 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Dönskukennsla í 7.-10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.  

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Góð íslenskukunnátta og dönskukunnátta
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is S. 8632426

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli- Hönnun og smíði

Starfssvið:Hönnunar- og smíðakennsla

Í Njarðvíkurskóla eru um 440 nemendur og um 100 starfsmenn.  Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt.  Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Hönnun- og smiðakennsla í 1. – 9.  bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í hönnun og smíði í grunnskóla.   
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is S. 8632426

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli- Umsjónarkennsla á miðstigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 440 nemendur og um 100 starfsmenn.  Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt.  Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla og eða framhaldsskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is S. 8632426

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli- Umsjónarkennsla á yngsta stigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á yngsta stigi.

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 440 nemendur og um 100 starfsmenn.  Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt.  Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta stigi.
  •  
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla og eða leikskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • ærni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is S. 8632426

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli- Upplýsingatækni og forritun

Starfssvið: Kennsla í upplýsingatækni og forritun

Í Njarðvíkurskóla eru um 440 nemendur og um 100 starfsmenn.  Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt.  Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 50% starf  en möguleiki er á 100% starfi með því að taka að sér aðra kennslu. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í upplýsingatækni og forritun í 5.-7. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Yfirgripsmikil þekking og reynsla  á upplýsingatækni og forritun.  
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is S. 8632426

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á miðstig

Starfssvið: Kennari á miðstig.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunn- eða framhaldsskólastigi.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum. 

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á yngsta stig

Starfssvið: Kennari á yngsta stig.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta stigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á leik- og/eða grunnskólastigi
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum. 

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.  Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í textílmennt

Starfssvið: Kennari í textílmennt.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:  

  • Kennsla í textílmennt í 1. – 10. bekk í teymiskennslu ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
  • Reynsla af kennslu í textílmennt í grunnskóla.   
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. 

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í tónmennt

Starfssvið: Kennari í tónmennt.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:  

  • Kennsla í tónmennt á öllum skólastigum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af tónmenntakennslu  í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum. 

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Umsjónarkennari á unglingastig

Starfssvið: Umsjónarkennari á unglingastigi.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á unglingastigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunnskóla- eða framhaldsskólastigi.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum. 

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. 

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf

Umhverfismiðstöð - Sumarstörf

Fjölbreytt og skemmtilegs störf hjá Reykjanesbæ. Meðal annars viðhald opinna svæða, skipulag og plöntun sumarblóma, trjáa og runna. Grassláttur og önnur tilfallandi verkefni og afleysing. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Viðhald opinna svæða og skeinarúðgarða
  • Sumarafleysing í Umhverfismiðstöð
  • Skipulag, útplöntun og umhirða sumarblóma
  • Grassláttur 

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Áhugi á útivinnu nauðsynlegur
  • Jákvæðni og lausnarmiðaður í starfi
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi og metnaður
  • Áhugi og reynsla af garðyrkju kostur
  • Ökuréttindi er kostur
  • Góð íslensku kunnátta er skilyrði
  • Æskilegt er að viðkomandi sé 18 ára eða eldri 

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 20. maí 2024. Vinnutími er frá kl. 07:00 – 16:00 mánudaga til fimmtudags og frá kl. 07:00 – 12:30 á föstudögum.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 02. apríl 2024

Sækja um þetta starf

Umhverfismiðstöð - Sumarstörf í skógrækt

Fjölbreytt og skemmtilegs störf hjá Reykjanesbæ. Meðal annars viðhald skógræktarsvæða, skipulag og plöntun skógarplantna undir handleiðslu verkefnastjóra, hreinsun, grisjun og önnur tilfallandi verkefni og afleysing. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Viðhald á skógræktarsvæðum Reykjanesbæjar undir handleiðslu næsta yfirmanns
  • Umhverfishreinsun
  • Skipulag, útplöntun og umhirða skógarplantna 

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Áhugi á útivinnu nauðsynlegur
  • Jákvæðni og lausnarmiðaður í starfi
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi og metnaður
  • Áhugi og reynsla af garðyrkju kostur
  • Ökuréttindi er kostur
  • Góð íslensku kunnátta er skilyrði
  • Æskilegt er að viðkomandi sé 18 ára eða eldri 

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 20. Maí 2024. Vinnutími er frá kl. 07:00 – 16:00 mánudag til fimmtudags og frá kl. 07:00 – 12:30 á föstudögum.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 02. apríl 2024

Sækja um þetta starf

Umhverfismiðstöð - Umsjónarmaður sumarstarfa

Leitum að öflugum leiðtogum til að leiða sumarstarf Umhverfismiðstöðvar. Starfið, Umsjónarmaður sumarstarfa er unnið undir stjórn Umhverfisstjóra en felur í sér sjálfstæða vinnu að verkefnum ásamt umsjón með störfum annarra. Sérhæfing starfsins felur í sér umsjón með og ábyrgð á:samskiptum og stuðningi við sumarstarfsmenn og verklegu skipulagi starfsfólks

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Verkstjórn sumarstarfsmanna Umhverfismiðstöðvar á vettvangi og umsjón með daglegu starfi í samstarfi við Umhverfisstjóra
  • Gætir að viðeigandi notkun persónuhlífa og öðrum öryggisatriðum
  • Umsjón með viðhaldi verkfæra og bifreiða
  • Umsjón á tímaskráningu sumarstarfsmanna í Vinnustund
  • Sumarafleysing í Umhverfismiðstöð

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og lausnarmiðaður í starfi
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Stundvísi og metnaður
  • Áhugi og reynsla af garðyrkju kostur
  • Ökuréttindi skilyrði
  • Góð íslensku kunnátta er skilyrði
  • Æskilegt er að viðkomandi sé 20 ára eða eldri 

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 20. Maí 2024. Vinnutími er frá kl. 07:00 – 16:00 mánudag til fimmtudags og frá kl. 07:00 – 12:30 á föstudögum.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 02. apríl 2024

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið – Heima- og stuðningsþjónusta, sumarafleysingar

Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar í heima- og stuðningsþjónustu.

Um er ræða fjölbreytt starf sem felur í sér félagslegan stuðning, persónulega aðstoð og stuðning við almenn heimilisstörf í heimahúsum hjá þjónustunotendum. 

Um er að ræða 80% starf, ásamt aukavinnu á kvöldvöktum. Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Að virkja notendur til virkrar þátttöku og sjálfsbjargar eins og hægt er.
  • Veita stuðning við heimilishald (þrif á heimilum)
  • Að veita persónulegan stuðning við athafnir daglegs lífs
  • Veita félagslegan stuðning til þeirra sem á þurfa að halda, svo sem í formi samveru, búðarferða og gönguferða
  • Samvinna við þjónustuþega og aðra starfsmenn

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Félagsliðamenntun æskileg
  • Reynsla af svipuðum störfum æskileg
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Bílpróf og aðgangur að bíl
  • Hreint sakarvottorð 

Starfið er frá 15.05.2024 - 14.08.2024

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Guðlaug Anna Jónsdóttir, netfang: gudlaug.a.jonsdottir@reykjanesbaer.is S. 420-3400

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2024

Sækja um þetta starf

Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn

Hjá Reykjanesbæ starfa u.þ.b. 1.200 manns í fjölbreyttum störfum hjá sveitarfélaginu og er reglulega verið að leita að hæfu og góðu fólki til að bætast í hópinn. Hér getur þú lagt inn almenna umsókn til Reykjanesbæjar.

Eingöngu er um að ræða afleysingastörf sem ekki er ætlað að standa lengur en til 12 mánaða samfellt, s.s. vegna orlofs, veikinda, barnburðarleyfis eða námsleyfis.

Vinsamlegast taktu fram í umsóknarforminu ef þú ert að leita að ákveðnu starfshlutfalli eða hvort þú hafir áhuga á  tímavinnu. Tímabundin afleysingastörf eru ekki alltaf auglýst, stjórnendur leita í grunninum ef störf losna og hafa samband við þá sem eru á skrá og koma til greina. Störfin geta bæði verið 100% stöður eða/og hlutastörf. Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í 6 mánuði.

Reykjanesbær hvetur þig til að fylgjast vel með öllum auglýstum störfum á vef Reykjanesbæjar og sækja sérstaklega um ef ákveðið starf vekur áhuga.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. 

Upplýsingar gefur Mannauðsstjóri, starf@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 31. desember 2024

Sækja um þetta starf

Ösp sérdeild/Njarðvíkurskóli - Sérkennari og eða atferlisfræðingur

Starfssvið: Sérkennsla/atferlisþjálfun nemenda í Ösp sérdeild. 

Sérdeildin Ösp leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Sérdeildin  er undir stjórn Njarðvíkurskóla og er deildin ætluð þroskahömluðum/fötluðum nemendum í 1.-10. bekk.

Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 100% starf.  Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Ber ábyrgð á kennslu, þjálfun og umönnun nemenda í Ösp ásamt deildarstjóra.
  • Heldur utan um starfsvið stuðningsfulltrúa í samráði við deildarstjóra.
  • Ábyrgð á markvissum samskiptum við foreldra og aðra fagaðila.
  • Þátttaka í áframhaldandi mótun og þróun á starfi deildarinnar ásamt stjórnendum

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun með viðbótarmenntun í sérkennslufræðum/atferlisfræðing sem hefur lokið menntun í atferlisfræði.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla og eða leikskóla/framhaldsskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is S. 8632426

Umsóknarfrestur til: 22. mars 2024

Sækja um þetta starf