Laus störf

Stefna Reykjanesbæjar er að hafa á að skipa hæfum og ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að það gangi eftir. Sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu.

Starfsmenn Reykjanesbæjar eru um eitt þúsund talsins. Fjölbreytileiki og stærð hópsins gerir hann færan um að takast á við krefjandi verkefni þar sem hver og einn fær tækifæri til að njóta styrkleika sína.

Vinnustaðir Reykjanesbæjar eru fjölmargir og hafa hver sitt einkenni og umhverfi. Stjórnendur á hverjum stað fara yfir umsóknir og kalla hæfa umsækjendur í viðtöl. Það skiptir miklu máli að þær upplýsingar sem umsækjendur leggja inn séu skýrar og gefi rétta mynd af hæfileikum og þekkingu hvers og eins. Gott er að hengja ferilskrá við umsóknareyðublað. Á vef Vinnumálastofnunar er hægt að nálgast góðar leiðbeingar um gerð ferilskrár.

Úrvinnsla umsókna og ráðningarferlið í heild sinni getur tekið mislangan tíma. Allir umsækjendur sem sækja um auglýst störf fá þó svör við umsókn sinni þegar ferlinu er lokið. Athugið að ekki eru send út svör við almennum umsóknum.

Akurskóli - Deildarstjori yngra stigs 1.-5.bekkur

Akurskóli – Deildarstjóri yngra stigs 1. – 5. bekkur

Akurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra yngra stigs lausa til umsóknar. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, góða færni í mannlegum samskiptum og hefur mikinn metnað í störfum sínum.

Í Akurskóla eru um 450 nemendur  og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2019.

Meginhlutverk deildarstjóra er að:

 • Vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samstarfi við aðra stjórnendur
 • Vinna að skipulagi skólastarfs á sínu stigi
 • Vera í samskiptum við starfsmenn, nemendur og foreldra
 • Leiðbeina kennurum og fylgjast með nýjungum á sviði kennslu
 • Skipulag viðburða í skólastarfinu og samráð við önnur skólastig

Menntunar og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Framhaldsmenntun er kostur
 • Farsæll kennsluferill
 • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum og reynsla af miklu samstarfi við foreldra
 • Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og samstarfsvilji
 • Metnaður til árangurs og vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi
 • Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi í skólastarfi Akurskóla

Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari auk annarra gagna er málið varðar. Óskað er eftir að með umsókn fylgi greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfi.

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ.

 

 

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla (sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is, sími: 849-3822)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Deildarstjóri eldra stigs 6.-10.bekkur

Akurskóli – Deildarstjóri eldra stigs 6. – 10. bekkur

Akurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra eldra stigs lausa til umsóknar. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, góða færni í mannlegum samskiptum og hefur mikinn metnað í störfum sínum.

Í Akurskóla eru um 450 nemendur  og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi. Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2019.

Meginhlutverk deildarstjóra er að:

 • Vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samstarfi við aðra stjórnendur
 • Vinna að skipulagi skólastarfs á sínu stigi
 • Vera í samskiptum við starfsmenn, nemendur og foreldra
 • Leiðbeina kennurum og fylgjast með nýjungum á sviði kennslu
 • Skipulag viðburða í skólastarfinu og samráð við önnur skólastig

Menntunar og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Framhaldsmenntun er kostur
 • Farsæll kennsluferill
 • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum og reynsla af miklu samstarfi við foreldra
 • Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og samstarfsvilji
 • Metnaður til árangurs og vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi
 • Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi í skólastarfi Akurskóla

Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari auk annarra gagna er málið varðar. Óskað er eftir að með umsókn fylgi greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfi.

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ.

Sjá nánar um Akurskóla: www.akurskoli.is

 

 

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla (sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is, sími: 849-3822)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Sérkennari

Akurskóli – Sérkennari

Akurskóli óskar eftir að ráða til starfa sérkennara. Leitað er að áhugasömum og skapandi stafsmanni með hæfni í mannlegum samskiptum.

Í Akurskóla eru um 450 nemendur  og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Starfssvið:

 • Ábyrgð á kennslu og skipulagi sérkennslu í ákveðnum árgöngum
 • Samvinna og samskipti við verkefnastjóra stoðþjónustu, kennara, foreldra og aðra fagaðila

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennari með leyfisbréf til kennslu í grunnskóla
 • Viðbótarmenntun á sviði sérkennslu æskileg
 • Góð samskipta- og skipulagsfærni
 • Áhugi á samvinnu og teymiskennslu
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og jákvæðni gagnvart skólaþróun
 • Góð íslenskukunnátta

Laun eru samkvæmt Sambandi íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla (sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is, sími: 849-3822)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Tónmenntakennari

Akurskóli – Tónmenntakennari

Akurskóli óskar eftir að ráða til starfa tónmenntakennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Í Akurskóla eru um 450 nemendur  og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og jákvæðni gagnvart skólaþróun

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla (sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is, sími: 849-3822)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Umsjónarkennari á miðstigi

Akurskóli – Umsjónarkennari á miðstigi

Akurskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á miðstigi. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Í Akurskóla eru um 450 nemendur  og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og jákvæðni gagnvart skólaþróun 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla (sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is, sími: 849-3822)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Umsjónarkennari á yngsta stigi

Akurskóli – Umsjónarkennari á yngsta stig

Akurskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á yngsta stig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Í Akurskóla eru um 450 nemendur  og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og jákvæðni gagnvart skólaþróun

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla (sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is, sími: 849-3822)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Björgin - Ráðgjafi í 80% starf

Ráðgjafi í Björgina Geðræktarmiðstöð Suðurnesja

Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja óskar eftir að ráða tímabundið ráðgjafa í 80% í eitt ár. Viðkomandi þarf helst að geta hafið störf í júní/júlí.

Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda. Starfið felur m.a. í sér að sinna einstaklingsviðtölum, fyrirlestrum og hópastarfi.

Hæfniskröfur eru:

 • Menntun á félagsvísindasviði
 • Reynsla af störfum með einstaklingum með geðheilsuvanda kostur
 • Góðir samstarfs- og skipulagshæfileikar
 • Áhugi á málefnum einstaklinga með geðheilsuvanda
 • Jákvætt viðmót og rík þjónustulund
 • Samviskusemi, þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Farið er fram á að umsækjendur veiti heimild til öflunar upplýsinga af sakaskrá ef til ráðningar kemur.

Launakjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar (diana.hilmarsdottir@reykjanesbaer.is, sími: 420-3270)

Umsóknarfrestur til: 25. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Duus Safnahús - Safnfulltrúi

Reykjanesbær óskar eftir að ráða safnfulltrúa í Duus Safnahús.Um 55 % starf er að ræða eftir vaktavinnufyrirkomulaginu 2-2-3 frá kl. 11.30-17.30.

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsali Listasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar er einnig upplýsingamiðstöð ferðamanna, Gestastofa Reykjaness jarðvangs (Geopark), Bátafloti Gríms Karlssonar og fleiri sýningar. 

Helstu verkefni:

 • Móttaka safngesta og leiðsögn um sýningarnar
 • Umsjón með daglegum rekstri safnahússins
 • Þátttaka og undirbúningur í framkvæmd sýninga og annarra viðburða í safnahúsinu.
 • Sala minjagripa og daglegt uppgjör

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Stúdentspróf eða annað sambærilegt
 • Reynsla af safnastarfi eða ferðaþjónustu æskileg
 • Gott vald á íslensku og ensku
 • Hafi góða hæfni í mannlegum samskiptum og sé með þjónustulund
 • Tölvukunnátta

Umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gert er grein fyrir ástæðu umsóknar.

Launakjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi (valgerdur.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is)

Umsóknarfrestur til: 15. maí 2019

Sækja um þetta starf

Duus Safnahús - Sumarafleysingar

Reykjanesbær óskar eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar í Duus Safnahús.

Duus Safnahús eru lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsa aðal sýningarsali Listasafns og Byggðasafns Reykjanesbæjar. Bæði söfnin hafa hlotið viðurkenningu Safnaráðs. Þar er einnig upplýsingamiðstöð ferðamanna, Gestastofa Reykjaness jarðvangs (Geopark), Bátafloti Gríms Karlssonar og fleiri sýningar. 

Helstu verkefni:

 • Móttaka safngesta og leiðsögn um sýningarnar
 • Sala minjagripa

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Stúdentspróf eða annað sambærilegt
 • Gott vald á íslensku og ensku
 • Hafi góða hæfni í mannlegum samskiptum og sé með þjónustulund
 • Tölvukunnátta

Umsóknum skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gert er grein fyrir ástæðu umsóknar.

Launakjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi (valgerdur.gudmundsdottir@reykjanesbaer.is)

Umsóknarfrestur til: 15. maí 2019

Sækja um þetta starf

Garðyrkjudeild - Sumarstörf

Garðyrkjuhópur 2019

Opið er fyrir umsóknir í garðyrkjuhóp fyrir sumarið 2019. Hópurinn er opin þeim sem eru fædd 2002 og eldri.

Vinnutími er mánudag til fimmtudag frá átta til fjögur. Ekki er unnið á föstudögum.

Helstu verkefni snúa að garðyrkju, umhverfismálum, skógrækt og öðru sem til fellur.

Kjör eftir kjarasamningum.

 

 

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, garðyrkjufræðingur (berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is)

Umsóknarfrestur til: 30. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Umsjónarkennari á yngsta stigi

Heiðarskóli – Umsjónarkennari á yngsta stigi

Heiðarskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á yngsta stig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum Í Heiðarskóla er lögð áhersla á metnaðarfullt skólastarf og unnið er eftir hugmyndafræði uppbyggingarstefnunnar Leiðarljós skólans eru háttvísi, hugvit og heilbrigði.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Bryndís Jóna Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla (bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is, sími: 420-4500/868-4906)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Íslenskukennari á elsta stig

Heiðarskóli – Íslenskukennari á elsta stigi

Heiðarskóli óskar eftir að ráða til starfa íslenskukennara á elsta stig. Í Heiðarskóla er lögð áhersla á metnaðarfullt skólastarf og unnið er eftir hugmyndafræði uppbyggingarstefnunnar. Leiðarljós skólans eru háttvísi, hugvit og heilbrigði.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

 

Upplýsingar gefur Bryndís Jóna Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla (bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is, sími: 420-4500/868-4906)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Íþrótta- og sundkennari

Heiðarskóli – Íþrótta- og sundkennari

Heiðarskóli óskar eftir að ráða til starfa íþrótta- og sundkennara. Í Heiðarskóla er lögð áhersla á metnaðarfullt skólastarf og unnið er eftir hugmyndafræði uppbyggingarstefnunnar. Leiðarljós skólans eru háttvísi, hugvit og heilbrigði.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

 

Upplýsingar gefur Bryndís Jóna Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri Heiðarskóla (bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is, sími: 420-4500/868-4906)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Hljómahöll - Tæknistjóri

Hljómahöll óskar eftir reynslumiklum og fjölhæfum einstaklingi með ríka þjónustulund í fullt starf.

Tæknistjóri Hljómahallar ber ábyrgð á öllum tæknimálum í Hljómahöll og stýrir þar öflugu liði tæknimanna. Hann hefur umsjón með tæknimálum sem snerta Rokksafn Íslands, fundar-, ráðstefnu- og tónleikahald í húsinu. Auk þess falla önnur tæknimál hússins undir ábyrgð tæknistjóra s.s. aðgangsstýringakerfi, myndavélakerfi, hússtjórnunarkerfi o.fl. Viðkomandi þarf að hafa hafa brennandi áhuga og metnað fyrir starfi sínu og jafnframt vera óhræddur við að axla ábyrgð.

Hlutverk og ábyrgðarsvið

 • Umsjón með og ábyrgð á öllum tæknimálum Hljómahallar
 • Samskipti við viðskiptavini vegna undirbúnings tæknimála á viðburðum
 • Umsjón með mönnun annarra tæknimanna á viðburðum
 • Umsjón með utanumhaldi og viðhaldi tækjabúnaðar hússins
 • Aðstoð við innkaup á tækjabúnaði í samráði við framkvæmdastjóra
 • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra

Hæfniskröfur

 • Þriggja ára reynsla að lágmarki af tæknimálum á tónleikum, ráðstefnum og fundum eða  sambærileg reynsla
 • Framúrskarandi þjónustulund og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
 • Reynsla af hljóðvinnslu á fundum, ráðstefnum og tónleikum
 • Reynsla af verkefnastjórnun
 • Þekking á helsta hljóð- og ljósabúnaði fyrir sviðslistir og yfirgripsmikil tölvukunnátta
 • Metnaður, frumkvæði í starfi og hæfileiki til að geta unnið vel undir álagi
 • Hæfni til þess að miðla reynslu og þekkingu sinni
 • Hæfni til að hafa yfirsýn yfir mörg verkefni samtímis
 • Þekking á QLab, ProTools og Office-pakkanum
 • Góð íslensku- og ensku kunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli
 • Tæknimenntun sem nýtist í starfi er kostur

Um Hljómahöll

Hljómahöll er tónlistarhús í Reykjanesbæ sem var formlega opnað 5. apríl 2014. Húsið er mikilvægur vettvangur fjölskrúðugs mannlífs, ráðstefnuhalds, funda og menningarviðburða í bæjarfélaginu. Hið sögufræga félagsheimili Stapi er hluti af Hljómahöll og auk þess er Rokksafn Íslands staðsett í húsinu en því er ætlað að verða aðdráttarafl fyrir innlenda og erlenda ferðamenn sem vilja kynnast og upplifa popp- og rokksögu Íslands. Aðrir salir eru t.d. tónleikasalurinn Berg, fundar- og veislusalurinn Merkines og bíósalurinn Félagsbíó. Í húsi Hljómahallar er Tónlistarskóli Reykjanesbæjar einnig með glæsilega aðstöðu til kennslu.

Umsókninni um starfið þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Upplýsingar gefur Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljómahallar (tomas@hljomaholl.is)

Umsóknarfrestur til: 28. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Heimilisfræðikennari

Holtaskóli – Heimilisfræðikennari

Holtaskóli óskar eftir að ráða til starfa heimilisfræðikennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum. Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.  Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Leiðarljós skólans eru virðing, ábyrgð, virkni og ánægja.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

 

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir, skólastjóri Holtaskóla (helga.h.snorradottir@holtaskoli.is, sími: 420-3500/848-1268)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Umsjónarkennari á efsta stigi

Holtaskóli – Umsjónarkennari á elsta stigi

Holtaskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á elsta stig 7.-10.bekk. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum. Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.  Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Leiðarljós skólans eru virðing, ábyrgð, virkni og ánægja.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir, skólastjóri Holtaskóla (helga.h.snorradottir@holtaskoli.is, sími: 420-3500/848-1268)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Umsjónarkennari á yngra stigi

Holtaskóli – Umsjónarkennari á yngra stigi

Holtaskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á yngra stig 1.-6.bekk. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum. Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.  Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Leiðarljós skólans eru virðing, ábyrgð, virkni og ánægja.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir, skólastjóri Holtaskóla (helga.h.snorradottir@reykjanesbaer.is, sími: 420-3500/848-1268)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Deildarstjóri yngsta stigs

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða deildarstjóra yngsta stigs 1.-4.bekk til starfa á næsta ári.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, góða færni í mannlegum samskiptum og hefur mikinn metnað í störfum sínum.

Deildarstjóri er millistjórnandi sem hefur mannaforráð og stýrir hluta af skólastarfinu. Hann vinnur að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samráði við kennara og skólastjórnendur.

Hlutverk og ábygð:

 • Hefur samskipti við starfsmenn, nemendur og foreldra
 • Leiðbeinir kennurum um námsmat og fylgist með framkvæmd þess ásamt skólastjóra
 • Hefur umsjón með litlu upplestrarkeppninni
 • Hefur umsjón með verkefninu Brúum bilið
 • Hefur umsjón með skipulagi viðburða í samstarfi við önnur skólastig
 • Leitar leiða til að bæta gæði skólastarfs og er leiðandi í faglegri umræðu

 

Hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Farsæll kennsluferill
 • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum og reynsla af miklu samstarfi við kennara
 • Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og samstarfsvilji
 • Metnaður til árangurs og vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi
 • Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi í Háaleitisskóla

 

Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 24. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Forstöðumaður frístundar

Háaleitisskóli – Forstöðumaður frístundaheimilis

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann frístundaheimilis. Leitað er að metnaðarfullum, öflugum og áhugasömum starfsmanni. Frístundaheimilið stendur börnum í 1. – 4. bekk til boða eftir að að hefðbundnum skóladegi lýkur til kl. 16:15

Frístundaheimilið býður upp á skipulagða og metnaðarfulla tómstundadagskrá þar sem allir nemendur geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lögð er áhersla á að hver og einn nemandi fái notið sín.

Háaleitisskóli er staðsettur á Ásbrú með um 300 nemendur í 1.-10.bekk. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs sem einkennist af mannhelgi, réttlæti og félagsanda, virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sín. Einkunnarorð Háaleitisskóla eru menntun og mannrækt.

Helstu verkefni:

 • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins
 • Skipulag starfsins í samráði við skólastjórnendur og starfsmenn.
 • Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilisins.
 • Samskipti og upplýsingagjöf til forelda/forráðmanna og skólasamfélagsins.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun.
 • Reynsla af starfi með börnum.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
 • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
 • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimilinu.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Almenn tölvukunnátta.

Laun eru samkvæmt stéttarfélagi viðkomandi starfsmanns og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóli (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Kennari á efsta stig

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða til starfa kennara á elsta stig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Háaleitisskóli er staðsettur á Ásbrú með um 300 nemendur í 1.-10.bekk. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs sem einkennist af mannhelgi, réttlæti og félagsanda, virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sín. Einkunnarorð Háaleitisskóla eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum  

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Textílmenntakennari

Háaleitisskóli – Textílmenntakennari

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða til starfa textílmenntakennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Háaleitisskóli er staðsettur á Ásbrú með um 300 nemendur í 1.-10.bekk. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs sem einkennist af mannhelgi, réttlæti og félagsanda, virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sín. Einkunnarorð Háaleitisskóla eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Tónmenntakennari

Háaleitisskóli – Tónmenntakennari

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða til starfa tónmenntakennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Háaleitisskóli er staðsettur á Ásbrú með um 300 nemendur í 1.-10.bekk. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs sem einkennist af mannhelgi, réttlæti og félagsanda, virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sín. Einkunnarorð Háaleitisskóla eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Umsjónarkennari á miðstigi

Háaleitisskóli – Umsjónarkennari á miðstig

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á miðstig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Háaleitisskóli er staðsettur á Ásbrú með um 300 nemendur í 1.-10.bekk. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs sem einkennist af mannhelgi, réttlæti og félagsanda, virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sín. Einkunnarorð Háaleitisskóla eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Umsjónarkennari á yngsta stigi

Háaleitisskóli – Umsjónarkennari á yngsta stig

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á yngsta stig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Háaleitisskóli er staðsettur á Ásbrú með um 300 nemendur í 1.-10.bekk. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs sem einkennist af mannhelgi, réttlæti og félagsanda, virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sín. Einkunnarorð Háaleitisskóla eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Íþróttakennari

Háaleitisskóli – Íþróttakennari

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða til starfa íþróttakennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Háaleitisskóli er staðsettur á Ásbrú með um 300 nemendur í 1.-10.bekk. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs sem einkennist af mannhelgi, réttlæti og félagsanda, virðir mismunandi einstaklinga og leyfir einkennum þeirra að njóta sín. Einkunnarorð Háaleitisskóla eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Jóhanna Sævarsdóttir, skólastjóri Háaleitisskóla (johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is, sími: 420-3050)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Innkaupastjóri

Reykjanesbær óskar eftir að ráða metnaðarfullan og kraftmikinn innkaupastjóra til að starfa í öflugu teymi starfsmanna á fjármálasviði bæjarins.

Innkaupastjóri Reykjanesbæjar tryggir að kaup á vörum og þjónustu séu ávallt eins hagkvæm og kostur er hverju sinni og séu í samræmi við gildandi lög og innkaupareglur. Viðkomandi starfar í nánu samstarfi við aðrar deildir sviðsins.

Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:

 • Hefur yfirumsjón með innkaupum á vörum og þjónustu
 • Leitar eftir hagkvæmasta verði og gæðum vara og þjónustu og gerir tillögur um og sér um framkvæmd útboða er varða kaup á vörum og þjónustu
 • Annast gerð samninga um kaup á vörum og þjónustu og hefur eftirlit með samningum er varða innkaup
 • Samræmir innkaup til að auðvelda kostnaðargreiningu og samanburð
 • Veitir stjórnendum sveitarfélagsins ráðgjöf og aðstoð við bestu kaup
 • Vinnur að ýmsum greiningum á fjármálastærðum í samstarfi við Hagdeild Reykjanesbæjar

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Menntun á sviði viðskipta og/eða lögfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
 • Víðtæk reynsla af innkaupamálum nauðsynleg
 • Reynsla af opinberum rekstri
 • Góð kunnátta í noktun töflureiknis
 • Talnagleggni og góð íslenskukunnátta
 • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsókn fylgi starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Laun eru skv kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og stéttarfélags viðkomandi.

Upplýsingar gefur Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri (kristinn.oskarsson@reykjanesbaer.is)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Náttúrufræðikennari

Myllubakkaskóli – Náttúrufræðikennari

Myllubakkaskóli óskar eftir að ráða til starfa náttúrufræðikennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum. Í Myllubakkaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Steinar Jóhannsson, skólastjóri Myllubakkaskóla (steinar.johannsson@myllubakkaskoli.is, sími: 420-1450)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Umsjónarkennari

Myllubakkaskóli – Umsjónarkennari á miðstigi

Myllubakkaskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum. Í Myllubakkaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Steinar Jóhannsson, skólastjóri Myllubakkaskóla (steinar.johannsson@myllubakkaskoli.is, sími: 420-1450)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Íþróttakennari

Myllubakkaskóli – Íþróttakennari

Myllubakkaskóli óskar eftir að ráða til starfa íþróttakennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum. Í Myllubakkaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Steinar Jóhannsson, skólastjóri Myllubakkaskóla (steinar.johannsson@myllubakkaskoli.is, sími: 420-1450)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Þroskaþjálfi

Myllubakkaskóli – Þroskaþjálfi

Myllubakkaskóli óskar eftir að ráða til starfa þroskaþjálfa. Leitað er að áhugasömum og skapandi  einstaklingi með hæfni í mannlegum samskiptum. Í Myllubakkaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Starfssvið:

 • Ábyrgð á umgjörð náms- og einstaklingsáætlunar í samvinnu við deildarstjóra
 • Ábyrgð á kennslu, þjálfun og umönnun nemenda
 • Þátttaka í áframhaldandi mótun og þróun á starfi deildarinnar ásamt stjórnendum
 • Þátttaka í þverfaglegu teymi fagaðila og annarra sem koma að hverjum nemanda
 • Ábyrgð á markvissum samskiptum við foreldra og aðra fagaðila
 • Halda utan um starfssvið skólaliða í samráði við deildarstjóra

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun með viðbótarmenntun í sérkennslufræðum eða fullgilt nám í þroskaþjálfafræðum
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstæði og góð skipulagshæfni
 • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
 • Góð íslenskukunnátta
 • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg

Laun eru samkvæmt Sambandi íslenskra sveitarfélaga og KÍ annars vegar og Þroskaþjálfafélag Íslands hins vegar.  Umsóknum fylgi afrit af leyfisbréfi kennara/afrit af löggildingu til að starfa sem þroskaþjálfi og ferilskrá ásamt upplýsingum um meðmælendur.

Upplýsingar gefur Steinar Jóhannsson, skólastjóri Myllubakkaskóla (steinar.johannsson@myllubakkaskoli.is, sími: 420-1450)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Deildarstjóri eldra stigs

Njarðvíkurskóli auglýsir stöðu deildarstjóra eldra stigs 7.-10.bekk lausa til umsóknar. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, góða færni í mannlegum samskiptum og mikinn metnað í störfum sínum.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur  og um 80 starfsmenn.  Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt.  Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2019.

Meginhlutverk deildarstjóra er að:

 • Vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samstarfi við aðra stjórnendur
 • Vinna að skipulagi skólastarfs á sínu stigi
 • Vera í samskiptum við starfsmenn, nemendur og foreldra
 • Að vera leiðandi og leiðbeina  kennurum um námsmat og fylgist með framkvæmd þess
 • Leiðbeina kennurum og fylgjast með nýjungum á sviði kennslu
 • Skipulag viðburða í skólastarfinu og samráð við önnur skólastig

Menntunar og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Framhaldsmenntun er kostur
 • Farsæll kennsluferill
 • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum og reynsla af miklu samstarfi við foreldra
 • Góð og yfirgripsmikil þekking á skráningarkerfi Mentor og góð tölvukunnátta.
 • Góðir skipulagshæfileikar, frumkvæði og samstarfsvilji
 • Metnaður til árangurs og vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi
 • Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi í skólastarfi Njarðvíkurskóla

Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari auk annarra gagna er málið varðar. Óskað er eftir að með umsókn fylgi greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfi.

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Sjá nánar um Njarðvíkurskóla: www.njardvikurskoli.is

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla (asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is, sími: 863-2426)

Umsóknarfrestur til: 30. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Forstöðumaður frístundar

Njarðvíkurskóli – Forstöðumaður frístundaheimilis

Njarðvíkurskóli óskar eftir að ráða til starfa forstöðumann frístundaheimilis. Leitað er að metnaðarfullum, öflugum og áhugasömum starfsmanni. Frístundaheimilið stendur börnum í 1. – 4. bekk til boða eftir að að hefðbundnum skóladegi lýkur til kl. 16:15

Frístundaheimilið býður upp á skipulagða og metnaðarfulla tómstundadagskrá þar sem allir nemendur geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lögð er áhersla á að hver og einn nemandi fái notið sín.

Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Kjörorð skólans eru menntun og mannrækt.

Helstu verkefni:

 • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins
 • Skipulag starfsins í samráði við skólastjórnendur og starfsmenn.
 • Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilisins.
 • Samskipti og upplýsingagjöf til forelda/forráðmanna og skólasamfélagsins.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun.
 • Reynsla af starfi með börnum.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
 • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
 • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimilinu.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Almenn tölvukunnátta.

Laun eru samkvæmt stéttarfélagi viðkomandi starfsmanns og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla (asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is, sími: 863-2426)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari í upplýsingatækni og forritun

Njarðvíkurskóli – Kennari í upplýsingatækni og forritun

Njarðvíkurskóli óskar eftir að ráða til starfa kennara í upplýsingatækni og forritun. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Kjörorð skólans eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla (asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is, sími: 863-2426)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Raungreinakennari

Njarðvíkurskóli – Raungreinakennari

Njarðvíkurskóli óskar eftir að ráða til starfa raungreinakennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Kjörorð skólans eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla (asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is, sími: 863-2426)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Umsjónarkennari á miðstigi

Njarðvíkurskóli – Umsjónarkennari á miðstig

Njarðvíkurskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á miðstig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Kjörorð skólans eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla (asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is, sími: 863-2426)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Umsjónarkennari á ynsta stigi

Njarðvíkurskóli – Umsjónarkennari á yngsta stig

Njarðvíkurskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á yngsta stig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á lestrarnám upp allan grunnskólann. Kjörorð skólans eru menntun og mannrækt.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum 

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla (asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is, sími: 863-2426)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Umsjónarkennari yngsta stigi

Stapaskóli – Umsjónarkennari á yngsta stig

Stapaskóli óskar eftir að ráða til starfa umsjónarkennara á yngsta stig. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Í Stapaskóla er fjölbreyttur og skemmtilegur hópur nemenda í 1.-5.bekk frá og með næsta hausti. Í skólanum eru nú um 100 nemendur og rúmlega 15 starfsmenn.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í menntamálum

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla (groa.axelsdottir@akurskoli.is)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Íþróttakennari

Stapaskóli – Íþróttakennari

Stapaskóli óskar eftir að ráða til starfa íþróttakennara. Leitað er að fjölhæfum, áhugasömum og skapandi grunnskólakennara með hæfni í mannlegum samskiptum.

Í Stapaskóla er fjölbreyttur og skemmtilegur hópur nemenda í 1.-5.bekk frá og með næsta hausti. Í skólanum eru nú um 100 nemendur og rúmlega 15 starfsmenn.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð mannleg samskipti
 • Metnaður til að bæta námsárangur og vinna að framkvæmd framtíðarsýnar Reykjanesbæjar í skólamálum  

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. 

 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla (groa.axelsdottir@akurskoli.is)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Sérdeildin Ösp - Þroskaþjálfi

Sérdeildin Ösp – Þroskaþjálfi

Njarðvíkurskóli/Ösp óskar eftir að ráða til starfa þroskaþjálfa.

Öspin er sérhæft námsúrræði fyrir nemendur með fatlanir og er staðsett við Njarðvíkurskóla. Þar eru nemendur í 1.-10. bekk úr öllum skólahverfum Reykjanesbæjar.Leitað er eftir einstaklingi með góða hæfni í mannlegum samskiptum, góða skipulagshæfileika, sveigjanleika og er tilbúinn að leita nýrra leiða í skólastarfinu ásamt öflugu starfsliði sem starfar við deildina í dag.

Okkur er umhugað að nemendur okkar upplifi öryggi og samfellu í námi og leik og geti notið hæfileika sinna. Unnið er eftir aðferðum sem sýnt hafa árangur við nám og kennslu nemenda með fatlanir.

Starfssvið:

 • Ábyrgð á umgjörð náms- og einstaklingsáætlunar í samvinnu við deildarstjóra
 • Ábyrgð á kennslu, þjálfun og umönnun nemenda
 • Þátttaka í áframhaldandi mótun og þróun á starfi deildarinnar ásamt stjórnendum
 • Þátttaka í þverfaglegu teymi fagaðila og annarra sem koma að hverjum nemanda
 • Ábyrgð á markvissum samskiptum við foreldra og aðra fagaðila
 • Halda utan um starfssvið skólaliða í samráði við deildarstjóra

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Fullgilt nám í þroskaþjálfafræðum
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstæði og góð skipulagshæfni
 • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi
 • Góð íslenskukunnátta
 • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg

Laun eru samkvæmt Sambandi íslenskra sveitarfélaga og KÍ annars vegar og Þroskaþjálfafélag Íslands hins vegar.  Umsóknum fylgi afrit af leyfisbréfi kennara/afrit af löggildingu til að starfa sem þroskaþjálfi og ferilskrá ásamt upplýsingum um meðmælendur.

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla (asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is, sími: 863-2426)

Umsóknarfrestur til: 22. apríl 2019

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið - Heimaþjónusta

Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða starfsfólk í félagslega heimaþjónustu. Um er að ræða framtíðarstörf og sumarafleysingar.

Starfsfólk í heimaþjónustu veitir aðstoð á heimilum aldraðra, öryrkja, fatlaðra og annarra sem þurfa á heimaþjónustu að halda. Veitir aðstoð við heimilisverk, aðstoð við athafnir daglegs líf og félagslegan stuðning. Um er að ræða starfshlutfall 70-90 % í dagvinnu.

Hæfniskröfur:

 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Íslenskukunnátta
 • Hafi bíl til umráða
 • Félagsliðamenntun kostur

Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá. Farið er fram á að umsækjendur veiti heimild til öflunar upplýsinga af sakaskrá ráðningar kemur.

Launakjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Hjá Reykjanesbæ starfar samhentur hópur starfsmanna sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarfélagsins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, tækifæri til starfsþróunar og vaxtar í starfi, jákvætt andrúmsloft og samstarfsfólk sem tekur áskorunum hvers dags af eldmóði og krafti.

Upplýsingar gefur Margrét A. Valsdóttir, Deildarstjóri heimaþjónustu (margret.a.valsdottir@reykjanesbaer.is, sími; 420-3400)

Umsóknarfrestur til: 01. maí 2019

Sækja um þetta starf

Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn

Hér getur þú lagt inn almenna umsókn til Reykjanesbæjar.

Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í 6 mánuði. Stjórnendur leita í grunninum ef störf losna og hafa samband við þá sem eru á skrá og koma til greina. Störfin geta bæði verið full störf og hlutastörf. 

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. 

 

 

Upplýsingar gefur Mannauðsstjóri, starf@reykjanesbaer.is

Sækja um þetta starf

Vinnuskólinn 2019 - 8.-10.bekkur

Vilt þú starfa í vinnuskólanum í sumar?

Nú geta allir nemendur sem eru að ljúka 8., 9. og 10.bekk unnið í vinnuskólanum í sumar!

Nýtt fyrirkomulag er í vinnuskólanum en nú er eitt tímabil frá 11.júni- 31.júlí en nemendur geta skráð sig í frí á tímabilinu.

Með þessu teljum við vinnuskólann verða enn betri og fjölskylduvænni þar sem nemendum er frjálst að taka sér frí hvenær sem er á starfstíma og geta einnig alltaf mætt til vinnu þá daga sem ekki liggur fyrir önnur dagskrá, svo sem skipulagðar íþróttaæfingar, keppnisferðir, aðrar frístundir eða frí með forráðamönnum.

Í umsókninni biðjum við ykkur um að skrá hvaða dag nemandi mun mæta fyrst til vinnu og eins ef liggur fyrir einhvað sumarfrí eða frítaka á tímabilinu.  Við gerum ráð fyrir því að nemendur taki sér a.m.k. fjögurra daga frí á tímabilinu.

Við hlökkum til að sjá ykkur hress og kát í Vinnuskólanum í sumar!

 

 

Upplýsingar gefur Bergling Ásgeirsdóttir, forstöðumaður vinnuskólans (berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is, sími: 420-3200)

Umsóknarfrestur til: 31. júlí 2019

Sækja um þetta starf