Stefna Reykjanesbæjar er að hafa á að skipa hæfum og ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að það gangi eftir. Sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu.

Starfsmenn Reykjanesbæjar eru um eitt þúsund talsins. Fjölbreytileiki og stærð hópsins gerir hann færan um að takast á við krefjandi verkefni þar sem hver og einn fær tækifæri til að njóta styrkleika sína.

Vinnustaðir Reykjanesbæjar eru fjölmargir og hafa hver sitt einkenni og umhverfi. Stjórnendur á hverjum stað fara yfir umsóknir og kalla hæfa umsækjendur í viðtöl. Það skiptir miklu máli að þær upplýsingar sem umsækjendur leggja inn séu skýrar og gefi rétta mynd af hæfileikum og þekkingu hvers og eins. Gott er að hengja ferilskrá við umsóknareyðublað. Á vef Vinnumálastofnunar er hægt að nálgast góðar leiðbeiningar um gerð ferilskrár.

Úrvinnsla umsókna og ráðningarferlið í heild sinni getur tekið mislangan tíma. Allir umsækjendur sem sækja um auglýst störf fá þó svör við umsókn sinni þegar ferlinu er lokið. Athugið að ekki eru send út svör við almennum umsóknum.

Þar sem Reykjanesbær er afhendingarskyldur aðili á grundvelli laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn er sveitarfélaginu óheimilt að ónýta eða farga nokkru skjali sem fellur undir gildissvið laganna, nema meðheimild þjóðskjalavarðar. Almennt eru þær persónuupplýsingar sem sveitarfélagið vinnur því afhentar Þjóðskjalasafni að þrjátíu árum liðnum.

Hér getur þú skráð þig inn á Mínar síður til að skoða þínar umsóknir.

Akurskóli - Hönnun og smíði

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 65 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Hönnun- og smiðakennsla í 1. – 7. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í hönnun og smíði í grunnskóla.  
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Kennari á miðstigi

Starfssvið:

Umsjónarkennsla á miðstigi.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 65 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi í teymiskennslu. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla á miðstigi. 
 • Góð íslennskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur sigurbjorg.robertsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Kennari á unglingastigi

Starfssvið:

Umsjón á unglingastigi ásamt kennslu í ýmsum bóklegum greinum s.s. samfélagsfræði, stærðfræði, náttúrufræði og íslensku.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 65 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á unglingastigi í teymiskennslu. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Kennari á yngsta stigi

Starfssvið:

Umsjónarkennsla á yngsta stigi.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 65 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta stigi í teymiskennslu. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í leik- eða grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Sérkennsla í 7.-10.bekk

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 65 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kenna nemendum allar bóklegar greinar á unglingastigi ásamt því að sinna þjálfun í félagsfærni. 

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af sérkennslu og vinnu í námsveri í grunnskóla.
 • Reynsla í að vinna með unglingum og tengjast þeim. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Akurskóli - Tónmenntakennari

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 65 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Börn eru gleðigjafar, skapandi og fróðleiksfús. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína sem mótuð eru í fræjum skólans. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í tónmennt í 3. – 6. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 40% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í tónmennt í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur sigurbjorg.robertsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Björgin - Iðju- eða þroskaþjálfi

Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja óskar eftir að ráða iðjuþjálfa eða þroskaþjálfa í 100% starf.

Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda. Starfið felur m.a. í sér að sinna einstaklingsviðtölum, fyrirlestrum og hópastarfi.

Hæfniskröfur eru:

 • Háskólamenntun á sviði iðju- eða þroskaþjálfunar skilyrði
 • Reynsla af störfum með einstaklingum með geðheilsuvanda kostur.
 • Góðir samstarfs- og skipulagshæfileikar.
 • Áhugi á málefnum einstaklinga með geðheilsuvanda.
 • Jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
 • Samviskusemi, þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Farið er fram á að umsækjendur veiti heimild til öflunar upplýsinga af sakaskrá ef til ráðningar kemur.

Launakjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur diana.hilmarsdottir@reykjanesnesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Björgin - Starfsmaður í 50% starf

Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf.

Björgin Geðræktarmiðstöð Suðurnesja er endurhæfingarúrræði og athvarf fyrir fólk með geðheilsuvanda. Starfið felur í sér að hafa yfirumsjón með Iðju (föndur og önnur virkni), aðstoða einstaklinga til sjálfshjálpar, þrif, sinna erindum á borð við innkaup og önnur tilfallandi störf.

Hæfniskröfur eru:

 • Reynsla af störfum með einstaklingum með geðheilsuvanda kostur.
 • Góðir samstarfs- og skipulagshæfileikar.
 • Áhugi á málefnum einstaklinga með geðheilsuvanda.
 • Jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
 • Samviskusemi, þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf. Farið er fram á að umsækjendur veiti heimild til öflunar upplýsinga af sakaskrá ef til ráðningar kemur.

Launakjör eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur diana.hilmarsdottir@reykjanesnesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Fræðslusvið - Sálfræðingur

Reykjanesbær óskar eftir öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við hóp metnaðarfullra sérfræðinga á fræðsluskrifstofu bæjarins. Rík áhersla er lögð á þróun og nýsköpun á sviði menntamála með það fyrir augum að búa börnum sem best umhverfi til að alast upp í og þroskast. Starfsfólk skólaþjónustu starfar í þverfaglegu starfsumhverfi þar sem sjálfstæð og vönduð vinnubrögð ásamt hagsmunum nemenda eru höfð að leiðarljósi. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og tækifæri til starfsþróunar.

Starfssvið sálfræðings:

 • Sálfræðilegar athuganir á börnum í leik- og grunnskólum.
 • Fræðsla til barna og fjölskyldna þeirra.
 • Ráðgjöf við starfsfólk í skólum.
 • Vinnur í þverfaglegu teymi skólaþjónustu.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur.
 • Þekking á þroska og þroskafrávikum barna er æskileg.
 • Reynsla af sálfræðilegum athugunum og ráðgjöf vegna barna er æskileg.
 • Skipulagshæfni, sjálfstæði, frumkvæði og leikni í mannlegum samskiptum.
 • Hreint sakavottorð. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þá eiginleika í störfum sínum og framkomu.

Upplýsingar gefur Einar Trausti Einarsson, yfirsálfræðingur (einar.t.einarsson@reykjanesbaer.is)

Umsóknarfrestur til: 31. maí 2020

Sækja um þetta starf

Garðyrkjudeild - Sumarstörf

Garðyrkjuhópur 2020

Opið er fyrir umsóknir í garðyrkjuhóp fyrir sumarið 2020. Hópurinn er opin þeim sem eru fædd 2003 og eldri.

Vinnutími er mánudag til fimmtudag frá átta til fjögur. Ekki er unnið á föstudögum.

Helstu verkefni snúa að garðyrkju, umhverfismálum, skógrækt og öðru sem til fellur.

Kjör eftir kjarasamningum.

 

 

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, garðyrkjufræðingur (berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is)

Umsóknarfrestur til: 15. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Aðstoðarskólastjóri

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og góða færni í mannlegum samskiptum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
 • Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla af stjórnunarstörfum
 • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Góðir skipulagshæfileikar
 • Metnaður til árangurs
 • Frumkvæði og samstarfsvilji
 • Áhugi og vilji til að leita nýrra leiða í skólastarfi

Meginhltverk aðstoðarskólastjóra er að:

 • Vera staðgengill skólastjóra og taka virkan þátt í daglegri stjórn skólans,
 • Veita faglega forystu og vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans,
 • Vinna að skipulagi skólastarfs og stuðla að framþróun þess,
 • Vinna að öflugu samstarfi innan skólasamfélagsins,
 • Hefur umsjón með starfsþróun og sjálfsmati skólans.

Umsókn fylgi ítarleg ferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og settur fram rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Upplýsingar gefur bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is

Umsóknarfrestur til: 20. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Kennari á miðstigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 420 nemendur og um 65 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Heiðarskóli hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf. Ráðning er frá 1. ágúst 2020. 

Hlutverk/helstu verkefni: Kennsla á miðstigi í bóklegum greinum, upplýsinga- og tæknimennt, list- og verkgreinum, umsjón með nemendum, foreldrasamstarf og fagleg vinna í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í samskiptum og samvinnu.
 • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð.
 • Áhugi fyrir skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Kennari á unglingastigi

Starfssvið: Umsjón á unglingastigi ásamt kennslu í ýmsum bóklegum greinum s.s. íslensku, náttúrufræði og samfélagsfræði.

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 420 nemendur og um 65 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Heiðarskóli hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf. Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni: Kennsla í bóklegum greinum á unglingastigi, umsjón með nemendum, foreldrasamstarf og fagleg vinna í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í samskiptum og samvinnu.
 • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð.
 • Áhugi fyrir skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli - Kennari á yngsta stigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á yngsta stigi.

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 420 nemendur og um 65 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Heiðarskóli hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf. Ráðning er frá 1. ágúst 2020. 

Hlutverk/helstu verkefni: Kennsla á yngsta stigi í bóklegum greinum, upplýsinga- og tæknimennt, list- og verkgreinum, umsjón með nemendum, foreldrasamstarf og fagleg vinna í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í leik- eða grunnskóla.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í samskiptum og samvinnu.
 • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð.
 • Áhugi fyrir skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Kennari á miðstigi

Starfssvið:

Umsjónarkennsla á miðstigi.

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru um 400 nemendur og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja en Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Góð mannleg samskipti.
 • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur helga.h.snorradottir@holtaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Kennari á unglingastigi

Starfssvið:

Umsjón á unglingastigi ásamt kennslu í ýmsum bóklegum greinum s.s. samfélagsfræði, dönsku og íslensku.

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru um 400 nemendur og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja en Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á unglingastigi. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Góð mannleg samskipti.
 • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað

Upplýsingar gefur helga.h.snorradottir@holtaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Kennari á yngsta stigi

Starfssvið:

Umsjónarkennsla á yngstastigi.

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru um 400 nemendur og um 70 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja en Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngstastigi. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í leik- eða grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Góð mannleg samskipti.
 • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Stundvísi og samviskusemi.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur helga.h.snorradottir@holtaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Kennari á elsta sigi

Starfssvið:

Stærðfræði á elsta stigi (8. - 10. bekkur) ásamt almennri kennslu.

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 300 nemendur og um 60 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli vinnur nú að viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF.

Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í stærðfræði og almennri kennslu ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

·      Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari

·      Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla

·      Góð stærðfræðikunnátta

·      Góð hæfni í mannlegum samskiptum

·      Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum

 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur johanna.savarsdottir@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Kennari á miðstigi

Starfssvið:

Kennsla á miðstigi (5. – 7. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 300 nemendur og um 60 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli vinnur nú að viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í bóklegum greinum á miðstigi, umsjón með nemendum, foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Kennari á yngsta stigi

Starfssvið:

Kennsla á yngsta stigi (1.- 4. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 300 nemendur og um 60 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli vinnur nú að viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í bóklegum greinum á yngsta stigi, umsjón með nemendum, foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur johanna.saevarsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Kennari í náttúru- og samfélagsfræði

Starfssvið:

Náttúru- og samfélagsfræðikennsla á elsta stigi (8. - 10. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 300 nemendur og um 60 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli vinnur nú að viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF.

Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í náttúru- og samfélagsfræði í 8. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Kennari í textílmennt

Starfssvið:

Kennsla í textílmennt. 

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 300 nemendur og um 60 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli vinnur nú að viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF.

Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í textílmennt í 1. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Kennari í íslensku

Starfssvið:

Íslenskukennsla á elsta stigi (8. - 10. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 300 nemendur og um 60 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli vinnur nú að viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF.

Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í íslensku í 8. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Íþróttakennari

Starfssvið:

Íþróttakennsla

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 300 nemendur og um 60 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli vinnur nú að viðurkenningu sem réttindaskóli UNICEF.

Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í íþróttum og sundi í 1. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið íþróttakennari
 • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur johanna.saevarsdottir@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Deildarstjóri

Myllubakkaskóli auglýsir 100% stöðu deildarstjóra lausa til umsóknar. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, góða færni í mannlegum samskiptum og mikinn metnað í störfum sínum.

Myllubakkaskóli leggur áherslu á hlýlegt umhverfi og jákvætt viðmót sem stuðlar að vellíðan og árangri jafnt nemenda sem starfsmanna. Virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi í skólastarfi Myllubakkaskóla.

Í Myllubakkaskóla eru um 380 nemendur og um 70 starfsmenn.

Ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst 2020.

Meginhlutverk deildarstjóra er að:

 • Vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samstarfi við aðra stjórnendur
 • Vinna að skipulagi skólastarfs
 • Vera í samskiptum við starfsmenn, nemendur og foreldra
 • Leiðbeina kennurum og fylgjast með nýjungum á sviði kennslu
 • Skipuleggja viðburði í skólastarfinu
 • Vera í samskiptum við önnur skólastig

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
 • Framhaldsmenntun er kostur
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla
 • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Framsýni, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfileikar

Þekking á þeirri hugmyndafræði sem höfð er að leiðarljósi í skólastarfi Myllubakkaskóla

Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari auk annarra gagna er málið varðar. Óskað er eftir að með umsókn fylgi greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfi.

Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.b.gudmundsdottir@myllubakkaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Dönskukennari á unglingastigi

Starfssvið:

Dönskukennsla á unglingastigi

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 380 nemendur og um 70 starfsmenn. Myllubakkaskóli leggur áherslu á hlýlegt umhverfi og jákvætt viðmót sem stuðlar að vellíðan og árangri jafnt nemenda sem starfsmanna. Virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi í skólastarfinu.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í dönsku á unglingastigi ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

Leyfi til að nota starfsheitið kennari

Reynsla af kennslu í grunn- eða framhaldsskóla

Góð íslenskukunnátta

Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum

Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum

Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð

Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.b.gudmundsdottir@myllubakkaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Enskukennari á unglingastigi

Starfssvið:

Enskukennsla á unglingastigi

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 380 nemendur og um 70 starfsmenn. Myllubakkaskóli leggur áherslu á hlýlegt umhverfi og jákvætt viðmót sem stuðlar að vellíðan og árangri jafnt nemenda sem starfsmanna. Virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi í skólastarfinu.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í ensku á unglingastigi ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
 • Reynsla af kennslu í grunn- eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.b.gudmundsdottir@myllubakkaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Kennari á yngsta- og miðstigi

Starfssvið:

Umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 380 nemendur og um 70 starfsmenn. Myllubakkaskóli leggur áherslu á hlýlegt umhverfi og jákvætt viðmót sem stuðlar að vellíðan og árangri jafnt nemenda sem starfsmanna. Virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi í skólastarfinu.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta- og miðstigi. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
 • Reynsla af kennslu í leik- eða grunnskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.b.gudmundsdottir@myllubakkaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Kennari í Textílmennt

Starfssvið:

Textílkennsla

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 380 nemendur og um 70 starfsmenn. Myllubakkaskóli leggur áherslu á hlýlegt umhverfi og jákvætt viðmót sem stuðlar að vellíðan og árangri jafnt nemenda sem starfsmanna. Virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi í skólastarfinu.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Textílkennsla í 1. - 7. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skólanum.

Um er að ræða 50 - 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
 • Reynsla af kennslu í textílmennt
 • Góð íslenskukunnátta
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.b.gudmundsdottir@myllubakkaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Íþróttakennari

Starfssvið:

Íþróttakennsla

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 380 nemendur og um 70 starfsmenn. Myllubakkaskóli leggur áherslu á hlýlegt umhverfi og jákvætt viðmót sem stuðlar að vellíðan og árangri jafnt nemenda sem starfsmanna. Virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi í skólastarfinu.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í íþróttum og sundi í 1. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið íþróttakennari
 • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
 • Góð íslenskukunnátta
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.b.gudmundsdottir@myllubakkaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli - Þroskaþjálfi

Starfssvið:

Þroskaþjálfi

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þroskaþjálfamenntun.

Í Myllubakkaskóla eru um 380 nemendur og um 70 starfsmenn. Myllubakkaskóli leggur áherslu á hlýlegt umhverfi og jákvætt viðmót sem stuðlar að vellíðan og árangri jafnt nemenda sem starfsmanna. Virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi í skólastarfinu.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Hefur umsjón með nemendum með fötlun og/eða ýmsar raskanir og stendur vörð um réttindi þeirra. Sinnir ráðgjöf og fræðslu til foreldra og starfsmanna skólans um nemendur með þroskafrávik. Er tengiliður skólans við fagaðila og vinnur í samstarfi við þá að velferð nemenda með fötlun.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Þroskaþjálfamenntun og starfsleyfi sem þroskaþjálfi
 • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
 • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
 • Jákvæðni og sveigjanleiki
 • Góð íslenskukunnátta
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur bryndis.b.gudmundsdottir@myllubakkaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Forstöðumaður frístundaheimilis

Óskað er eftir að ráða metnaðarfullan, öflugan og áhugasaman leiðtoga í starf forstöðumanns frístundaheimilis í Njarðvíkurskóla fyrir næsta skólaár.

Frístundaheimilið eru fyrir börn frá 6-9 ára eftir að að hefðbundnum skóladegi lýkur til kl. 16:15

Frístundaheimilið býður upp á skipulagða og metnaðarfulla tómstundadagskrá þar sem allir nemendur geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lögð er áhersla á að hver og einn nemandi fái notið sín.

Starfshlutfall er  eftir samkomulagi í 70-100% stöðu en í boði er að að vera stuðningsfulltrúi inn í bekk á móti forstöðumannsstöðunni.  Ráðninga er frá 15. ágúst 2020

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir 6 – 9 ára börn.
 • Skipulag starfsins í samráði við skólastjórnendur og starfsmenn.
 • Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilisins.
 • Samskipti og upplýsingagjöf til forelda/forráðmanna og skólasamfélagsins.

Hæfniskröfur:

 • Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsfræði er æskileg
 • Reynsla í starfi með börnum.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
 • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
 • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimilinu.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Almenn tölvukunnátta.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur asgerdur.thorgeirsdottir@njarvikurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 17. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari á miðstig

Starfssvið:

Umsjónarkennsla á miðstigi.

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 90 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari á unglingastigi

Starfssvið:

Umsjón á unglingastigi ásamt kennslu í ýmsum bóklegum greinum s.s. stærðfræði, náttúrufræði og íslensku.

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 90 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í bóklegum greinum á unglingastigi. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari á yngsta stigi

Starfssvið:

Umsjónarkennsla á yngsta stigi.

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 90 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta stigi. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í leik- eða grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari í sérdeildina Ösp

Starfssvið:

Sérkennsla í sérdeildinni Ösp   

Njarðvíkurskóli/sérdeildin Ösp leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 90 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

 • Ábyrgð á umgjörð náms- og einstaklingsáætlunar í samvinnu við deildarstjóra
 • Ábyrgð á kennslu, þjálfun og umönnun nemenda
 • Þátttaka í áframhaldandi mótun og þróun á starfi deildarinnar ásamt stjórnendum
 • Þátttaka í þverfaglegu teymi fagaðila og annarra sem koma að hverjum nemanda
 • Ábyrgð á markvissum samskiptum við foreldra og aðra fagaðila
 • Halda utan um starfssvið skólaliða í samráði við deildarstjóra

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Kennaramenntun með viðbótarmenntun í sérkennslufræðum æskileg
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur asgerdur.thorgeirsdottir@njardvikurskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Deildarstjóri eldra stigs

Starfssvið:

Deildarstjóri hjá 5. - 10. bekk.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samstarfi við aðra stjórnendur. Vinna að skipulagi skólastarfs á sínu stigi og vera í samskiptum við starfsmenn, nemendur og foreldra. Leiðbeina kennurum og fylgjast með nýjungum á sviði kennslu. Skipuleggja viðburði í skólastarfinu og samráð við önnur skólastig. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla.  
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Deildarstjóri yngra stigs

Starfssvið:

Deildarstjóri hjá 1. – 4. bekk.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans í samstarfi við aðra stjórnendur. Vinna að skipulagi skólastarfs á sínu stigi og vera í samskiptum við starfsmenn, nemendur og foreldra. Leiðbeina kennurum og fylgjast með nýjungum á sviði kennslu. Skipuleggja viðburði í skólastarfinu og samráð við önnur skólastig. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna SÍ. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Deildarstjóri á leikskólastig

Starfssvið:

Deildarstjóri á leikskólastig

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á leikskólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Næsta haust munu nemendur frá 18 mánaða aldri til 15 ára stunda þar nám. Skólinn verður í hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Áhersla verður lögð á öflugt foreldrastarf og náin tengsl við nánasta umhverfi. Í skólastarfi verður sérstök áhersla á sköpun og listir, verklegt nám og tækninám.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

 • Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati á starfi deildarinnar.
 • Vinnur að uppeldi og menntun barna og tryggir að sérhvert barn á deildinni fái kennslu, leiðsögn, umönnun og/eða sérkennslu eftir þörfum.
 • Annast daglega verkstjórn á deildinni og ber ábyrgð á að miðla upplýsingum innan deildarinnar, milli deilda leikskólans og milli skólastjórnenda og deildarinnar.
 • Foreldrasamstarf. Skipuleggur samvinnu við foreldra/forráðamenn barnanna á deildinni s.s. aðlögun, dagleg samskipti og foreldraviðtöl.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FL. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á leikskólastigi.
 • Reynsla af leikskólastarfi. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja og skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Forstöðumaður frístundar

Leitað er að metnaðarfullum, öflugum og áhugasömum leiðtoga í starf forstöðumanns frístundaheimilis Stapaskjóls.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilisins.

Skipulag starfsins í samráði við skólastjórnendur og starfsmenn.

Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilisins.

Samskipti og upplýsingagjöf til foreldra/forráðamanna og skólasamfélagsins.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun er kostur.
 • Reynsla af starfi með börnum.
 • Skipulag- og stjórnunarhæfileikar.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 •  Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.
 • Almenn tölvukunnátta.

Óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Heimilisfræðikennari

Starfssvið:

Kennari í heimilisfræði.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í heimilisfræði í 1. – 7. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla.  
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á miðstigi

Starfssvið:

Kennari á miðstig.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi. Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi í teymiskennslu. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á unglingastigi

Starfssvið:

Kennsla á unglingastigi í ýmsum bóklegum faggreinum s.s. íslensku, ensku, stærðfræði, samfélagsfræði og umsjón.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í ensku á mið- og unglingastigi í teymiskennslu ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á yngsta stigi

Starfssvið:

Kennari á yngsta stig.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta stigi í teymiskennslu. Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á leik- og/eða grunnskólastigi
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í dönsku

Starfssvið:

Kennari í dönsku.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í dönsku á mið- og unglingastigi í teymiskennslu ásamt annarri fagreina kennslu s.s. samfélagsfræði, íslensku, umsjón, ensku o.s.frv. og faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf með möguleika á kennslu í öðrum greinum að auki. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Góð dönskukunnáttu og haldgóð þekking á kennslufræði tungumála. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í hönnun og smíði

Starfssvið:

Kennari í hönnun og smíði.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Hönnun- og smiðakennsla í 1. – 7. bekk í teymiskennslu ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í hönnun og smíði í grunnskóla.  
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í myndlist/sjónlist

Starfssvið:

Kennari í myndlist/sjónlist.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í myndlist/sjónlist í 1. – 7. bekk í teymiskennslu ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla.  
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í náttúruvísindum

Starfssvið:

Kennari í náttúruvísindum.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Næsta haust munu nemendur frá 18 mánaða aldri til 15 ára stunda þar nám. Skólinn verður í hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Áhersla verður lögð á öflugt foreldrastarf og náin tengsl við nánasta umhverfi. Í skólastarfi verður sérstök áhersla á sköpun og listir, verklegt nám og tækninám.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennari í náttúruvísindum á mið- og unglingastigi í teymiskennslu.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunn – og/eða framhaldsskólastigi.
 • Reynsla af kennslu. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í sérkennslu 1.-4.bekk

Starfssvið:

Kennara í sérkennslu í 1. - 4. bekk

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kenna nemendum allar bóklegar greinar á yngsta stigi.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af sérkennslu. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í sérkennslu 5.-10.bekk

Starfssvið:

Sérkennsla í 5. – 10. Bekk.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Næsta haust munu nemendur frá 18 mánaða aldri til 15 ára stunda þar nám. Skólinn verður í hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Áhersla verður lögð á öflugt foreldrastarf og náin tengsl við nánasta umhverfi. Í skólastarfi verður sérstök áhersla á sköpun og listir, verklegt nám og tækninám.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kenna nemendum allar bóklegar greinar á mið- og unglingastigi. 

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af sérkennslu. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í textílmennt

Starfssvið:

Kennari í textílmennt.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í textílmennt í 1. – 7. bekk í teymiskennslu ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í textílmennt í grunnskóla.  
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Leikskólakennari

Starfssvið:

Kennari á leikskólastig.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla á leikskólastigi í teymiskennslu og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á leik- og/eða grunnskólastigi.
 • Reynsla af kennslu í leikskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Matráður

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi í 87,5% starf.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Umsjón með kaffistofu starfsmanna og aðstoð í matsal nemenda í hádegishlé. Innkaup á matvöru og framreiðsla á veitingum. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélagi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

Reynsla af sambærilegum störfum kostur.

Góð íslenskukunnátta.

Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.

Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.

Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.

Góð færni í mannlegum samskiptum.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Náms- og starfsráðgjafi

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Næsta haust munu nemendur frá 18 mánaða aldri til 15 ára stunda þar nám. Skólinn verður í hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Áhersla verður lögð á öflugt foreldrastarf og náin tengsl við nánasta umhverfi. Í skólastarfi verður sérstök áhersla á sköpun og listir, verklegt nám og tækninám.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Standa vörð um velferð allra nemenda. Vinna með nemendum, forráðamönnum, kennurum, skólastjórnendum og öðrum starfsmönnum skólans að öllu því sem snýr að námi, líðan og framtíðaráformum nemenda. Að vera talsmaður og trúnaðarmaður nemenda.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélagi. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Menntun í náms- og starfsráðgjöf.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Tónmenntakennari

Starfssvið:

Kennari í tónmennt.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í tónmennt á yngsta- og miðstigi.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu grunnskólastigi
 • Reynsla af tónmenntakennslu í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Tölvuumsjónarmaður

Starfssvið:

Tölvuumsjónarmaður Stapaskóla.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi tengdu upplýsingartæni og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Næsta haust munu nemendur frá 18 mánaða aldri til 15 ára stunda þar nám. Skólinn verður í hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Áhersla verður lögð á öflugt foreldrastarf og náin tengsl við nánasta umhverfi. Í skólastarfi verður sérstök áhersla á sköpun og listir, verklegt nám og tækninám.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

 • Sinnir daglegri notendaþjónustu og kerfistjórn skólans.
 • Sér um aðgang starfsfólks að innra neti skólans.
 • Umsjón með tölvu- og tækjakosti skólans.
 • Sér um uppsetningu á vél-, hug-, og jaðarbúnaði.
 •  Fylgist með nýjungum í skólastarfi tengt upplýsingatækni og sækir námskeið og kynningarfundi sem tengjast starfinu.
 • Innkaup og ráðgjöf vegna tölvumála í samráði við skólastjóra
 • Kemur að undirbúningi og fyrirlögn samræmdra prófa
 • Kennsla við skólann möguleg

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólagráða eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
 • Starfsreynsla á sviði upplýsingatækni.
 • Góð þekking og reynsla við þróun og viðhald upplýsingakerfa.
 • Góð þekking á Microsoft Office og Office365 og leyfismálum.
 • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
 • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
 • Góð íslenskukunnátta.
 •  Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 •  Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Íþrótta- og sundkennari

Starfssvið:

Kennari í íþróttir og sund.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Hlutverk/helstu verkefni:

Kennsla í íþróttum og sundi hjá 1. – 10. Bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Sérhæfingu á leik-, grunn- og/eða framhaldsskólastigi
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@stapaskoli.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Þroskaþjálfi

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2020.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Ábyrgð á umgjörð náms- og einstaklingsáætlunar í samvinnu við stjórnendur
 • Ábyrgð á kennslu, þjálfun og umönnun nemenda
 • Þátttaka í þverfaglegu teymi fagaðila og annarra sem koma að hverjum nemanda
 • Ábyrgð á markvissum samskiptum við foreldra og aðra fagaðila
 • Að taka þátt í öðum verkefnum innan skólans eftir þörfum

Menntunar – og hæfniskröfur:

 • Leyfisbréf sem þoskaþjálfi
 • Leiðtogahæfni, metnaður og áhugi
 • Reynsla af skipulagi og teymisstjórnun
 • Áhersla er lögð á lipurð í samstarfi og mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og samviskusemi
 • Góð íslenskukunnátta

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur groa.axelsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 14. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Starf við liðveislu

Hefur þú áhuga á að starfa við liðveislu?

Markmið liðveislu er að rjúfa félaglega einangrun einstaklings, efla sjálfstæði í félagslegum samskiptum. Einnig að auka frumkvæði til sjálfsbjargar ásamt því að veita persónulegan stuðning og aðstoð. Liðveisla miðar einnig að því að styðja einstaklinginn til að njóta menningar og félagslífs að því marki sem geta hans leyfir.

Hér sækir þú um að starfa við liðveislu.

Upplýsingar gefur Freydís Aðalsteinsdóttir, félagsráðgjafi (freydis.adalsteinsdottir@reykjanesbaer.is)

Umsóknarfrestur til: 31. janúar 2022

Sækja um þetta starf

Umhverfissvið - Skapandi fólk í sumarstörf

Skapandi sumarstörf fyrir skapandi fólk

Ungu fólki á Suðurnesjum á aldrinum 17-25 ára gefst kostur á að sækja um starf við hópinn „Skapandi fólk“.

Hópnum er ætlað að leita skapandi leiða til að hressa upp á umhverfið og brjóta upp hversdagsleikann með ýmsum hætti sem m.a. tekur mið af áhuga og reynslu þátttakenda sjálfra undir leiðsögn hópstjóra.

Gert er ráð fyrir að verkefnið hefjist 8.júní og ljúki 31.júlí . Umsóknum skal skilað í gegnum sérstaka umsókn á heimasíðu Reykjanesbæjar undir laus störf og þar skulu eftirfarandi atriði m.a. koma fram:

a) Hugmynd viðkomandi að skapandi verkefnum fyrir hópinn

b) Rök fyrir hæfni viðkomandi í starfið

Farið verður yfir allar umsóknir og nefnd á vegum ábyrgðaraðila velur hópinn.

Ekki er víst að allir komist að.

Meðal verkefna sem unnið verður að eru:

 • Veggmálverk á húsvegg
 • Smíði útisviðs fyrir litlar uppákomur
 • Pop-up viðburðir
 • Ýmis umhverfisverk 

Upplýsingar gefur berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 20. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Umhverfissvið - Verkefnastjóri skapandi fólk

Leitað er að verkefnisstjórum í eftirfarandi verkefnið Skapandi fólk.

Ungu fólki á Suðurnesjum á aldrinum 17-25 ára gefst kostur á að sækja um starf við hópinn „Skapandi fólk“.

Hópnum er ætlað að leita skapandi leiða til að hressa upp á umhverfið og brjóta upp hversdagsleikann með ýmsum hætti sem m.a. tekur mið af áhuga og reynslu þátttakenda sjálfra undir leiðsögn hópstjóra. 

Gert er ráð fyrir að verkefnið hefjist 8.júní og ljúki 31.júlí

Meðal verkefna sem unnið verður að eru:

 • Veggmálverk á húsvegg
 • Smíði útisviðs fyrir litlar uppákomur
 • Pop-up viðburðir
 • Ýmis umhverfisverk 

Umsóknum skal skilað í gegnum sérstaka umsókn á heimasíðu Reykjanesbæjar undir laus störf og þar skulu eftirfarandi atriði m.a. koma fram:

a) Hugmynd viðkomandi að skapandi verkefnum fyrir hópinn

b) Rök fyrir hæfni viðkomandi í starfið

Upplýsingar gefur berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 20. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið - Ævintýrasmiðjur fyrir ungt fólk með fötlun

Reykjanesbær óskar eftir sumarstarfsfólki í ævintýrasmiðjur fyrir börn og ungmenni með fötlun.

Ævintýrasmiðjur er frístundarstarf fyrir börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára. Um er að ræða dagvinnu frá kl. 8:00-16:00 alla virka daga.

Við leitum að fólki sem hefur á áhuga á að starfa með börnum, sýnir frumkvæði og drifkraft og á auðvelt með samskipti.

Við hvetjum alla áhugasama til að sækja um en starfið gæti sérstaklega hentað þeim sem stunda nám t.d. í tómstunda- og félagsmálafræði, þroskaþjálfun, sálfræði, félagsráðgjöf eða uppeldis- og menntunarfræðum.

Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri og um tóbakslausan vinnustað er að ræða.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun júní.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur aron.f.kristjansson@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 16. apríl 2020

Sækja um þetta starf

Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn

Hér getur þú lagt inn almenna umsókn til Reykjanesbæjar.

Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í 6 mánuði. Stjórnendur leita í grunninum ef störf losna og hafa samband við þá sem eru á skrá og koma til greina. Störfin geta bæði verið full störf og hlutastörf. 

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. 

 

 

Upplýsingar gefur Mannauðsstjóri, starf@reykjanesbaer.is

Sækja um þetta starf