Allir umsækjendur sem sækja um auglýst störf fá svör við umsókn sinni þegar ráðningarferlinu er lokið. Athugið að ekki eru send út svör við almennum umsóknum.

Akurskóli – Kennari í smíði og hönnun

Starfssvið: Kennsla í smíði og hönnun.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru 330 nemendur og starfsfólk er 65. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Hönnun- og smiðakennsla í 1. – 7. bekk ásamt valgreinum á unglingastigi og faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í hönnun og smíði í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
  • Hreint sakavottorð.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is og í síma 8493822.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Akurskóli – Umsjónarkennari á miðstigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru 330 nemendur og starfsfólk er 65. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á miðstigi. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
  • Hreint sakavottorð.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is og í síma 8493822.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Akurskóli – Umsjónarkennari á unglingastigi

Starfssvið: Umsjón á unglingastigi. Kennsla í stærðfræði, íslensku, samfélagsfræði, náttúrufræði, upplýsingatækni og ensku.

Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum aðila með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Akurskóla eru 330 nemendur og starfsfólk er 65. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í teymi í flestum bóklegum greinum á unglingastigi.
  • Hluti kennslunnar er samþætt þ.e. verkefni á stiginu eru unnin í lengri eða skemmri tíma þar sem hæfniviðmið úr fleiri greinum en einni eru lögð til grundvallar. 
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
  • Hreint sakavottorð.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri Akurskóla, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is og í síma 8493822.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Garðyrkjudeild - Flokkstjóri

Umhverfis- og framkvæmdasvið Reykjanesbæjar óska eftir flokkstjórum í garðyrkju sumarið 2023.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í störfum sínum. 

Vinnutími: mánudag til fimmtudag 07:30 til 16:00. Föstudaga 7:30 til 12:30

Helstu verkefni:

  • Skipulagning og stýring á vinnuhópum ungmenna við störf í skrúðgörðum og gróðurtengdum verkefnum. 
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Flokkstjórar þurfa að vera hvetjandi og góðar fyrirmyndir ungmenna
  • Stundvísi
  • Samviskusemi
  • Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan maí.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, í gegnum netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 31. mars 2023

Sækja um þetta starf

Garðyrkjudeild – Sumarstörf

Umhverfis- og framkvæmdasvið Reykjanesbæjar óska eftir starfsfólki í garðyrkju sumarið 2023.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni, mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í störfum sínum. 

Vinnutími: mánudag til fimmtudag 08:00 til 16:00, ekki er unnið á föstudögum. Ekki er um 100% starf að ræða.

Viðkomandi þarf að vera 17 ára á árinu eða eldri.

Helstu verkefni:

  • Umhverfismál
  • Skógrækt
  • Viðhald á eldri beðum bæjarins og skrúðgörðum. 

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, í gegnum netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 31. mars 2023

Sækja um þetta starf

Hefur þú áhuga á að starfa við liðveislu?

Markmið liðveislu er að rjúfa félaglega einangrun einstaklings, efla sjálfstæði í félagslegum samskiptum. Einnig að auka frumkvæði til sjálfsbjargar ásamt því að veita persónulegan stuðning og aðstoð. Liðveisla miðar einnig að því að styðja einstaklinginn til að njóta menningar og félagslífs að því marki sem geta hans leyfir.

Um tímavinnu er að ræða 8-12 klst á mánuði.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir laus störf.

Upplýsingar gefur Freydís Aðalsteinsdóttir Freydis.Adalsteinsdottir@Reykjanesbaer.is og í síma 421-6700.

Umsóknarfrestur til: 30. júní 2023

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli – Kennari í list- og verkgreinum

Starfssvið: Kennsla í list- og verkgreinum.

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 410 nemendur og um 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um 100% starf er að ræða. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í list- og verkgreinum á öllum aldursstigum
  • Samstarf og fagleg vinna í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Færni í samskiptum og samvinnu
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð
  • Áhugi fyrir skólaþróun
  • Hreint sakarvottorð

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Bryndís Jóna Magnúsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla, í tölvupósti bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is og í síma 8684906.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli – Smíðakennari

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 410 nemendur og um 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um 100% starf er að ræða. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í hönnun og smíði á öllum aldursstigum
  • Samstarf og fagleg vinna í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Færni í samskiptum og samvinnu
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð
  • Áhugi fyrir skólaþróun
  • Hreint sakarvottorð

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Bryndís Jóna Magnúsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla, í tölvupósti bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is og í síma 8684906.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli – Umsjónarkennari á miðstigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 410 nemendur og um 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um 100% starf er að ræða. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í bóklegum greinum á miðstigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Færni í samskiptum og samvinnu
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð
  • Áhugi fyrir skólaþróun
  • Hreint sakarvottorð

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Bryndís Jóna Magnúsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla, í tölvupósti bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is og í síma 8684906.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli – Umsjónarkennari á yngsta stigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á yngsta stigi.

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Heiðarskóla eru um 410 nemendur og um 70 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. 

Um 100% starf er að ræða. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í bóklegum greinum á yngsta stigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari
  • Reynsla af kennslu í leik- eða grunnskóla
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Færni í samskiptum og samvinnu
  • Frumkvæði, sveigjanleiki og skipulögð vinnubrögð
  • Áhugi fyrir skólaþróun
  • Hreint sakarvottorð

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Bryndís Jóna Magnúsdóttir, skólastjóri Heiðarskóla, í tölvupósti bryndis.j.magnusdottir@heidarskoli.is og í síma 8684906.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Dönskukennari

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum dönskukennarar með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi.  

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:  

  • Kennsla í dönsku,  umsjón með nemendum á unglingastigi.
  • Foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á elsta stigi.
  • Góð íslensku- og dönskukunnátta.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. Kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni fr. 65/1974 á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XX11 kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri netfang: helga.h.snorrdottir@holtaskoli.is og í síma 848-1268 og Unnar S. Sigurðsson netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is og í síma 863-4696

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Náms- og starfsráðgjafi

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum náms- og starfsráðgjafa með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélagi. Ráðning er frá 1. ágúst 2023

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Standa vörð um velferð allra nemenda.
  • Vinna með nemendum, forráðamönnum, kennurum, skólastjórnendum og öðrum starfsmönnum skólans að öllu því sem snýr að námi, líðan og framtíðaráformum nemenda.
  • Vera talsmaður og trúnaðarmaður nemenda.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Menntun í náms- og starfsráðgjöf.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.  Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. Kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni fr. 65/1974 á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XX11 kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri netfang: helga.h.snorrdottir@holtaskoli.is og í síma 848-1268 og Unnar S. Sigurðsson netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is og í síma 863-4696

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Holtaskóli - Sérkennari

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum sérkennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
  • Sinnir kennslu sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum. Sérkennari annast skipulagningu sérkennslu í samstarfi við deildarstjóra og annað starfsfólk.
  • Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara og deildarstjóra.
  • Greining á námsstöðu nemenda í samstarfi við kennara og deildarstjóra.
  • Situr teymisfundi vegna nemenda með sérþarfir.
  • Veitir faglega ráðgjöf til kennara og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Nám í sérkennslufræðum æskilegt.
  • Reynsla af kennslu nemenda sem þurfa sérstakan stuðning í námi.
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. Kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni fr. 65/1974 á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XX11 kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri netfang: helga.h.snorrdottir@holtaskoli.is og í síma 848-1268 og Unnar S. Sigurðsson netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is og í síma 863-4696

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Holtaskóli – Umsjónarkennari á miðstigi

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á miðstig með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum
  • Umsjón með nemendum á miðstigi og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á miðstigi.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. Kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni fr. 65/1974 á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XX11 kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri netfang: helga.h.snorrdottir@holtaskoli.is og í síma 848-1268 og Unnar S. Sigurðsson netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is og í síma 863-4696

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Holtaskóli – Umsjónarkennari á yngsta stigi

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum umsjónarkennara á yngsta stig með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum.
  • Umsjón með nemendum á yngsta stigi og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla á yngsta stigi.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Góð mannleg samskipti.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. Kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni fr. 65/1974 á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XX11 kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri netfang: helga.h.snorrdottir@holtaskoli.is og í síma 848-1268 og Unnar S. Sigurðsson netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is og í síma 863-4696

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Holtaskóli – Þroskaþjálfi

Holtaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum þroskaþjálfa með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Í Holtaskóla eru rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing, ábyrgð, virkni og ánægja. Holtaskóli vinnur eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Í Holtaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemanda að leiðarljósi. 

Um er að ræða 100% starf. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þeir fái notið sín sem einstaklingar.
  • Sinnir kennslu og þjálfun sem tekur mið af þörfum nemenda og aðstæðum.
  • Gerð einstaklingsnámskráa, námsáætlana og námsgagna í samstarfi við umsjónarkennara, sérkennara og deildarstjóra.
  • Greining á námsstöðu og stuðningsþörf nemenda.
  • Situr teymisfundi vegna nemenda.
  • Veitir faglega ráðgjöf til starfsmanna og foreldra varðandi nám, kennslu, námsgögn og fl.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun á sviði þroskaþjálfunar og leyfi til að starfa sem slíkur.
  • Reynsla af vinnu með nemendum sem þurfa sérstakan stuðning í námi.
  • Góð færni í samvinnu og samskiptum.
  • Faglegur metnaður og fjölbreyttir kennsluhættir.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. Kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni fr. 65/1974 á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XX11 kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Helga Hildur Snorradóttir skólastjóri netfang: helga.h.snorrdottir@holtaskoli.is og í síma 848-1268 og Unnar S. Sigurðsson netfang: unnar.s.sigurdsson@holtaskoli.is og í síma 863-4696

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Grunnskólakennanri á elsta stig

Starfssvið: Umsjón og faggreinakennsla á elsta stigi (8.- 10. bekkur).

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Umsjón með nemendum og faggreinakennsla á elsta stigi
  • Foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

 Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Grunnskólakennari á miðstig

Starfssvið: Kennsla í bóklegum greinum á miðstigi og umsjón (5.- 7. bekkur).

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í bóklegum greinum á miðstigi, umsjón með nemendum
  • Foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Reynsla af kennslu í leik,- grunn eða framhaldsskóla
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Grunnskólakennari á yngsta stig

Starfssvið: Kennsla á yngsta stigi og umsjón (1.- 4. bekkur)

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í bóklegum greinum á yngsta stigi, umsjón með nemendum
  • Foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

 Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Grunnskólakennari í Nýheima og Friðheima

Háaleitisskóli óskar eftir að ráða kennara í Nýheima og Friðheima, námsúrræði og móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd 

Starfssvið: Kennsla í íslensku sem öðru máli, félagsfærni, sjálfstyrkingu, lífsleikni, námstækni, ensku og stærðfræði. 

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og Háaleitisskóli er réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk og helstu verkefni.

  • Annast almenna kennslu í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra.
  • Undirbúa nemendur fyrir nám í almennum bekk.
  • Mæta nemendum af hlýju og skilningi í þeirra erfiðu aðstæðum.
  • Áhersla er á að kenna nemendum íslensku, stærðfræði, ensku, félagsfærni, námstækni, sjálfsstyrkingu og lífsleikni.
  • Aðlaga nemendur eins og kostur er að íslensku samfélagi. 
  • Vinna að faglegri þróun deildarinnar með öðru starfsfólki hennar. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
  • Reynsla af kennslu íslensku sem annars tungumáls er kostur
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Grunnskólakennari í leiklist og dans

Starfssvið: Kennsla í leiklist og dansi (3.- 10. bekkur).

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í leiklist og dansi í 3. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Grunnskólakennari í námsver

Starfssvið: Kennari í námsveri  

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í námsveri fyrir nemendur í 1. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Grunnskólakennari í nýsköpun og smíði

Starfssvið: Kennsla í leiklist og smíði (3.- 10. bekkur).

Háaleitisskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í nýsköpun og smíði í 3. - 10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari
  • Reynsla af kennslu í leik- grunn eða framhaldsskóla
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Skólafélagsráðgjafi

Starfssvið: Skólafélagsráðgjöf

Í Háaleitisskóla eru um 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Í Háaleitisskóla viljum við finna og rækta hæfileika sérhvers nemanda svo hann nái að þroskast og mótast af gildum lýðræðislegs samstarfs. Í skólanum er fjölbreyttur hópur nemenda frá mörgum löndum og lítum við á ólíkan bakgrunn þeirra sem auðlind. Í Háaleitisskóla eru allir velkomnir og þar sýnum við menningu allra nemenda virðingu, áhuga og víðsýni. Í skólanum er lögð áhersla á fjölmenningarlegt skólastarf og skólinn er Réttindaskóli UNICEF. Einnig er unnið að því að fá viðurkenningu sem Grænfánaskóli með markvissu starfi í umhverfismálum. Allir skólar í Reykjanesbæ vinna einnig að því að verða Heilsueflandi grunnskólar. Einkunnarorð skólans eru menntun og mannrækt.

Ráðning er frá og með 1. ágúst 2023

Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Hlutverk og helstu verkefni

  • Nemendaráðgjöf m.a. vegna félaglegs, námslegs og/eða tilfinningalegs vanda
  • Foreldraráðgjöf vegna nemenda.
  • Ráðgjöf og handleiðsla við starfsmenn skóla vegna nemenda.
  • Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna, tengiliður skóla.
  • Sjálfstyrkinganámskeið fyrir minni og stærri hópa.
  • Forvarnarvinna í samráði við skólastjóra og þátttaka í mótun forvarnaráætlana skólans.
  • Samvinna við aðila innan skóla og utan sem tengdir eru málefnum einstakra nemenda og/eða nemendahópa.
  • Stýrir starfi aðgerðateymis vegna eineltismála.
  • Þátttaka í mótun og þróun úrræða fyrir nemendur.
  • Þátttaka í áfallateymi skólans sem virkjað er þegar alvarleg mál koma upp.
  • Fundarseta í nemendaverndarráði .

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Háskólapróf í félagsráðgjöf.
  • Reynsla af uppeldis- og foreldraráðgjöf er kostur.
  • Þekking og reynsla af viðtalstækni er æskileg og reynsla af því að ræða við börn er skilyrði.
  • Þekking og vinnsla með greiningartæki er kostur (s.s. Estermat)
  • Geta til að nýta viðurkennda vísindalega þekkingu við úrlausn mála.
  • Áhugi á að vinna að velferð barna og ungmenna.
  • Krafa er um lipurð í samskiptum, jákvæðni og sveigjanleika.
  • Hæfni til að tjá sig í ræðu og koma frá sér vönduðum skriflegum texta.
  • Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Friðþjófur Helgi Karlsson skólastjóri, netfang: fridthjofur.h.karlsson@haaleitisskoli.is og í símum 420 3050/863 6810.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Menntasvið - Sálfræðingur

Menntasvið Reykjanesbæjar óskar eftir sálfræðingi 

Reykjanesbær óskar eftir öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við hóp metnaðarfullra sérfræðinga í skólaþjónustu á skrifstofu menntasviðs bæjarins. Starfsfólk skólaþjónustu starfar í þverfaglegu og sveigjanlegu starfsumhverfi þar sem lögð er áhersla á samvinnu, faglegt starf og farsæld í þágu barna og fjölskyldna þeirra.  

Hjá Reykjanesbæ starfar samhentur hópur starfsfólks sem hefur það að leiðarljósi að þjónusta við íbúa bæjarins sé eins og best verður á kosið hverju sinni. Þjónustan tekur mið af grunnstefnu Reykjanesbæjar og nýrri menntastefnu sveitarfélagsins Með opnum hug og gleði í hjarta, þar sem leiðarljósin eru börnin mikilvægust, kraftur fjölbreytileikans og faglegt menntasamfélag. Við bjóðum góða starfsaðstöðu, jákvætt andrúmsloft og tækifæri til starfsþróunar.  

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum. 

Helstu verkefni sálfræðings: 

  • Sálfræðilegar athuganir á börnum í leik- og grunnskólum. 
  • Fræðsla og ráðgjöf til foreldra og starfsfólks í skóla vegna einstaklinga og/eða hópa með fjölbreyttar þarfir. 
  • Vinna að samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. 
  • Vinna í þverfaglegu teymi skólaþjónustu. 

Menntunar- og hæfniskröfur: 

  • Sálfræðimenntun og réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi. 
  • Þekking á sálfræðilegum athugunum leik- og grunnskólabarna. 
  • Reynsla af sálfræðilegum athugunum og ráðgjöf vegna barna er æskileg. 
  • Skipulagshæfni, sjálfstæði og frumkvæði. 
  • Jákvætt viðhorf, lausnamiðuð hugsun og leikni í mannlegum samskiptum. 
  • Vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. 
  • Hreint sakavottorð.  

Um 50% starf er að ræða og er ráðning í starfið ótímabundin. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 15. ágúst 2023.  

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. 

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.  

Upplýsingar gefur Einar Trausti Einarsson yfirsálfræðingur, í gegnum netfang einar.t.einarsson@reykjanesbaer.is og í síma 421-6700.

Umsóknarfrestur til: 19. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli – Umsjónarkennari á miðstigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á miðstigi.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is og í síma 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli – Umsjónarkennari á unglingastigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á unglingastigi.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í dönsku, íslensku o.fl.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is og í síma 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Myllubakkaskóli – Umsjónarkennari á yngsta stigi

Starfssvið: Umsjónarkennsla á yngsta stigi.

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Um 100% starf er að ræða. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í öllum bóklegum greinum á yngsta stigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Hlynur Jónsson, skólastjóri Myllubakkaskóla, netfang: hlynur.jonsson@myllubakkaskoli.is og í síma 862 5209.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara til að sinna kennslu í íslensku sem annað tungumál.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 100 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í íslensku sem annað tungumál ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla eða framhaldsskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is og í síma 8632426

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is og í síma 8632426

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari á miðstig

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 100 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á mið-stigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla og eða framhaldsskóla
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is og í síma 8632426

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli - Kennari á yngsta stig

Starfssvið: Umsjónarkennsla á yngsta stigi.

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 100 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta stigi.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla og eða leikskóla
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is og í síma 8632426

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli- Dönskukennsla

Starfssvið: Dönskukennsla í 7.- 10. bekk

Njarðvíkurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Njarðvíkurskóla eru um 410 nemendur og um 100 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Menntun og mannrækt. Njarðvíkurskóli er umhverfisvænn grunnskóli sem leggur áherslu á jákvæðan skólabrag, öflugt foreldrasamstarf og er stöðugt verið að leita nýrra leiða til að gera gott starf enn betra.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. Ráðning er frá 1. ágúst 2023.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Dönskukennsla í 7.-10. bekk ásamt faglegri vinnu í skóla.  

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla
  • Góð íslenskukunnátta og dönskukunnátta
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is og í síma 8632426

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli/Ösp sérdeild - Forstöðumaður frístundaheimilis

Starfssvið: Yfirumsjón með frístundaheimili Ösp sérdeild

Njarðvíkurskóli/Ösp sérdeild leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni í starf forstöðumanns frístundaheimilis í Ösp sérdeild.  Sérdeildin er undir stjórn Njarðvíkurskóla og er deildin ætluð þroskahömluðum/fötluðum nemendum.

Frístundaheimilið er fyrir nemendur Asparinnar eftir að hefðbundnu skóladegi lýkur til kl. 16:15. Frístundaheimilið býður upp á skipulagða og metnaðarfulla tómstundadagskrá þar sem allir nemendur geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Starfshlutfall er 100% en hluti af starfinu er starf stuðningsfulltrúa í deildinni eða inn í bekk á móti forstöðumannsstöðunni. Laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHMR.

Ráðning er frá 15. ágúst 2023

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Umsjón og ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis
  • Skipulag starfsins í samráði við skólastjórnendur og starfsmenn.
  • Þátttaka í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilisins.
  • Samskipti og upplýsingagjöf til forelda/forráðmanna og skólasamfélagsins.

Hæfniskröfur:

  • Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsfræði er æskileg
  • Reynsla í starfi með börnum.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki í starfi.
  • Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.
  • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar.
  • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimilinu.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Almenn tölvukunnátta.
  • Hreint sakavottorð

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af prófskírteini. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is og í síma 8632426

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Njarðvíkurskóli/Ösp sérdeild - Sérkennari og/eða þroskaþjálfi

Starfssvið: Sérkennsla/þroskaþjálfun nemenda í Ösp sérdeild

Njarðvíkurskóli/sérdeildin Ösp leitar að metnaðarfullum og áhugasömum starfsmanni með þekkingu og reynslu af skólastarfi. Sérdeildin er undir stjórn Njarðvíkurskóla og er deildin ætluð þroskahömluðum/fötluðum nemendum í 1.-10. bekk.

Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG og Þroskaþjálfafélags Íslands vegna ÞÍ.

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Ber ábyrgð á kennslu/þroskaþjálfun og umönnun nemenda í Öspinni ásamt deildarstjóra.
  • Heldur utan um starfsvið stuðningsfulltrúa í samráði við deildarstjóra.
  • Ábyrgð á markvissum samskiptum við foreldra og aðra fagaðila.
  • Þátttaka í áframhaldandi mótun og þróun á starfi deildarinnar ásamt stjórnendum

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun með viðbótarmenntun í sérkennslufræðum/þroskaþjálfamenntun
  • Reynsla af kennslu/ í grunnskóla og eða leikskóla/framhaldsskóla
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Hreint sakavottorð.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.

Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Ásgerður Þorgeirsdóttir, skólastjóri Njarðvíkurskóla, netfang: asgerdur.thorgeirsdottir@njarðvíkurskoli.is og í síma 8632426

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Deildarstjóri á leikskólastig

Starfssvið: Deildarstjóri á leikskólastig

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á leikskólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Næsta haust munu nemendur frá 18 mánaða aldri til 15 ára stunda þar nám. Skólinn verður í hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Áhersla verður lögð á öflugt foreldrastarf og náin tengsl við nánasta umhverfi. Í skólastarfi verður sérstök áhersla á sköpun og listir, verklegt nám og tækninám.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. Ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FL. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati á starfi deildarinnar.
  • Vinnur að uppeldi og menntun barna og tryggir að sérhvert barn á deildinni fái kennslu, leiðsögn, umönnun og/eða sérkennslu eftir þörfum.
  • Annast daglega verkstjórn á deildinni og ber ábyrgð á að miðla upplýsingum innan deildarinnar, milli deilda leikskólans og milli skólastjórnenda og deildarinnar.
  • Foreldrasamstarf. Skipuleggur samvinnu við foreldra/forráðamenn barnanna á deildinni s.s. aðlögun, dagleg samskipti og foreldraviðtöl.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á leikskólastigi.
  • Reynsla af leikskólastarfi. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja og skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á miðstig

Starfssvið: Kennari á miðstig.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á miðstigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunn- eða framhaldsskólastigi.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.  Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á unglingastig

Starfssvið: Kennari á unglingastigi.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á unglingastigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari á yngsta stig

Starfssvið: Kennari á yngsta stig.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni: 

  • Kennsla í flestum bóklegum greinum á yngsta stigi í teymiskennslu.
  • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á leik- og/eða grunnskólastigi
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í myndlist

Starfssvið: Kennari í myndlist/sjónlist.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í myndlist/sjónlist í 1. – 10. bekk í teymiskennslu ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunn- eða framhaldsskólastigi.
  • Reynsla af kennslu í grunnskóla.   
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.

 Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.  Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í textílmennt.

Starfssvið: Kennari í textílmennt.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í textílmennt í 1. – 10. bekk í teymiskennslu ásamt faglegri vinnu í skóla.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
  • Reynsla af kennslu í textílmennt í grunnskóla.   
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf.  Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Kennari í tónmennt

Starfssvið: Kennari í tónmennt.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.  

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kennsla í tónmennt á yngsta- og miðstigi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu grunnskólastigi
  • Reynsla af tónmenntakennslu í grunnskóla. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Sérkennari yngsta stig

Viltu slást í hópinn í stoðþjónustu Stapaskóla!

Starfssvið: Kennara í sérkennslu í 1. - 5. bekk

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kenna nemendum allar bóklegar greinar á yngsta stigi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
  • Reynsla af sérkennslu. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Stapaskóli - Sérkennari á unglingastig

Starfssvið: Sérkennsla í 6. – 10. bekk.

Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða – 16 ára sem er að rísa í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Næsta haust munu nemendur frá 18 mánaða aldri til 15 ára stunda þar nám. Skólinn verður í hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Áhersla verður lögð á öflugt foreldrastarf og náin tengsl við nánasta umhverfi. Í skólastarfi verður sérstök áhersla á sköpun og listir, verklegt nám og tækninám.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Ráðning er frá 1. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG. 

Hlutverk/helstu verkefni:

  • Kenna nemendum allar bóklegar greinar á mið- og unglingastigi. 

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
  • Sérhæfingu á grunnskólastigi.
  • Reynsla af sérkennslu. 
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum.

Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað. 

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang: groa.axelsdottir@stapaskoli.is og í síma 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 11. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Sundmiðstöðin Vatnaveröld - Sumarafleysingar

Íþróttamannvirki Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða í tímabundið starf vegna sumarafleysinga í Sundmiðstöð/Vatnaveröld.

Um er að ræða 100% stöðu þar sem unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Starfið felur í sér umsjón með öryggi sundlaugargesta í og við laug, almenna þjónustu og leiðbeiningar við notendur, eftirfylgni með umgengisreglum og almenn þrif í mannvirkinu. Umsækjandi þarf að fara á námskeið í skyndihjálp sem og að standast hæfnispróf sundstaða.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Umsjón með öryggi sundlaugargesta í og við laug.
  • Almenn afgreiðsla og þjónusta við notendur.
  • Leiðbeina gestum eftir því sem við á.
  • Eftirfylgni með umgengisreglum sundlaugarinnar.
  • Almenn þrif í mannvirkinu.

Hæfniskröfur:

  • Umsækjandi þarf að fara á námskeið í skyndihjálp.
  • Umsækjandi þarf að standast hæfnispróf sundstaða.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum, jákvæðni og sveigjanleiki.
  • Rík þjónustulund og stundvísi.
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði.
  • Góð íslensku kunnátta.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Ingibergsson , forstöðumaður íþróttamannvirkja, hafsteinn.ingibergsson@reykjanesbaer.is, S: 899-8010 og Árni Þór Ármannsson, rekstrarfulltrúi íþróttamannvirkja, arni.th.armannsson@reykjanesbaer.is, S: 846-2504.

Umsóknarfrestur til: 10. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Verkefnastjóri framkvæmda

Umhverfis- og framkvæmdarsvið Reykjanesbæjar leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í fjölbreytt og spennandi starf verkefnastjóra með framkvæmdum sveitarfélagsins.

Á Umhverfi- og framkvæmdasviði starfar þverfaglegur hópur sem hefur með byggingar- skipulags- og framkvæmdarmál að gera.

Við leitum að einstaklingi sem er skipulagður, lausnamiðaður, sýnir frumkvæði og hefur mjög góða hæfni í mannlegum samskiptum.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þá eiginleika í störfum sínum og framkomu.

Um 100% starf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni:

  • Umsjón/ábyrgð með framkvæmdum sveitarfélagsins.
  • Gerð framkvæmdaáætlana.
  • Stýring framkvæmda.
  • Eftirlit með framkvæmdum.
  • Tilfallandi verkefni á Umhverfis- og framkvæmdarsviði

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólamenntun í verk-, tækni- eða byggingarfræði eða iðnmenntun auk viðbótarmenntunar.
  • Reynsla af umsjón verkframkvæmda er æskileg.
  • Þekking/reynsla á aðferðafræði verkefnastjórnunar æskileg.
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti.
  • Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða.
  • Gild ökuréttindi eru skilyrði.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Guðlaugur Helgi Sigurjónsson, sviðsstjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs í gegnum netfang gudlaugur.h.sigurjonsson@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 07. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Umhverfismiðstöð - Starfsmaður í fráveitu

Reykjanesbær leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf við fráveitu á Umhverfis- og framkvæmdasviði Reykjanesbæjar.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Um 100% starfshlutfall er að ræða, Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. mai eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Sinnir viðhalds- og eftirlitsverkefnum vegna fráveitu og dælustöðvar af kostgæfni og fagmennsku.
  • Sinnir útköllum og eða bakvöktum eftir samkomulagi.
  • Unnið er utandyra í þéttbýli við mismunandi aðstæður og á verkstæði/veiturýmum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Reynsla af sambærilegu starfi skilyrði.
  • Almenn tölvukunnátta og geta/áhugi til að tileinka sér tækninýjungar.
  • Ökuréttindi, aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi er kostur.
  • Jákvæðni, frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni.
  • Samstarfs- samskiptahæfni og geta til að vinna undir álagi.
  • Líkamleg færni til að sinna þeim verkefnum sem starfið felur í sér og hæfni til að aðlagast breyttum aðstæðum.
  • Góð íslenskukunnátta.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Umsókn um starfið skal fylgja starfsferilskrá ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, í gegnum netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 10. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Umhverfismiðstöð - Verkstjóri

Reykjanesbær leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf verkstjóra hjá Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Um 100% starfshlutfall er að ræða, Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. mai eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Sinnir ýmsum viðhalds-, umhirðu- og eftirlitsstörfum í sveitarfélaginu bæði á opnum svæðum og fyrir hinar ýmsu stofnanir.
  • Meirihluti vinnutíma er unninn utandyra á vinnubílum/vinnutækjum . Oft er unnið við krefjandi aðstæður.
  • Sinnir bakvöktum eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Aukin ökuréttindi og vinnuvélaréttindi á stærri tæki.
  • Reynsla af akstri stærri tækja og vinnuvéla.
  • Jákvæðni, frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni.
  • Samstarfs- og samskiptahæfni og geta til að vinna undir tímabundnu álagi.
  • Líkamleg færni til að sinna þeim verkefnum sem starfið felur í sér og aðlögunarfærni í starfi.
  • Góð íslenskukunnátta.

Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Umsókn um starfið skal fylgja starfsferilskrá ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir, í gegnum netfang berglind.asgeirsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 10. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Umhverfismiðstöð - Þjónustufulltrúi

Reykjanesbær leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi í starf Þjónustufulltrúa í Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Um 100% starfshlutfall er að ræða, Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. mai eða eftir samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Almennt skrifstofu- og afgreiðslustarf fyrir Umhverfismiðstöð og fráveitu.
  • Verkbókhald og tímaskráningar starfsmanna, skráning í Navision og Vinnustund
  • Útbúa og senda beiðnir í Main manager
  • Umsjón og eftirlit með lagerhaldi Umhverfismiðstöðvar þ.m.t vinnufatnaði.
  • Kemur verkefnum, skilaboðum, athugasemdum, kvörtunum og ábendingum sem berast til réttra aðila.
  • Umsjón með kaffistofu og brunavarnarkerfi.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Reynsla af sambærilegu starfi skilyrði.
  • Almenn tölvukunnátta og geta/áhugi til að tileinka sér tækninýjungar.
  • Jákvæðni, frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni.
  • Samstarfs, samskiptahæfni og geta til að vinna undir álagi.
  • Líkamleg færni til að sinna þeim verkefnum sem starfið felur í sér og hæfni til að aðlagast breyttum aðstæðum.
  • Góð íslenskukunnátta.

Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Umsókn um starfið skal fylgja starfsferilskrá ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Berglind Ásgeirsdóttir umhverfisstjóri í gegnum netfangið Berglind.Asgeirsdottir@Reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 10. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið - Dagdvalir aldraðra

Óskað er eftir starfsmönnum í sumarafleysingar í dagdvalir aldraðra í Reykjanesbæ. Um er að ræða stöðugildi sem geta verið 80-100% í dagvinnu. Dagdvöl aldraða er rekin á Nesvöllum og í Selinu.

Markmiðið með þjónustunni er að styðja aldraða einstaklinga til þess að geta búið á eigin heimilum sem lengst og rjúfa félagslega einangrun. Ásamt því að viðhalda og örva einstaklinga til betri andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar heilsu. Starfsfólk leitast við að veita öryggi og sinna þörfum hvers og eins.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Umönnun
  • Félagsstarf
  • Hvatning og stuðningur

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af starfi með öldruðum kostur 
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og metnaður í starfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Sveigjanleiki

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. Júní 2023.

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2023. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Kristín M. Hreinsdóttir deildarstjóri dagdvala í Reykjanesbæ í gegnum netfang kristin.m.hreinsdottir@reykjanesbaer.is og í síma 420-3400.

Umsóknarfrestur til: 31. mars 2023

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið - Starfsfólk á heimili fatlaðra barna.

Velferðarsvið óskar eftir að ráða starfsfólk á heimili fatlaðra barna.

Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir tveimur starfsmönnum í ótímabundið starf á heimili tveggja langveikra stúlkna á aldrinum 16 og 18 ára sem þurfa félagsskap og aðstoð við allar athafnir daglegs lífs. Leitað er að umhyggjusömum og heilsuhraustum konum í starfið. Um tvo starfsmenn í 100 % ótímabundið starf frá 01.05.23 er að ræða.

Um vaktarvinnu á öllum tímum sólahringsins er að ræða þar sem unnið er á dag-, kvöld- og næturvöktum.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Einstaklingsmiðuð persónuleg þjónusta við íbúa i þeirra daglega lífi
  • Almenn heimilisstörf
  • Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf
  • Samvinna með samstarfsfólki og aðstandendum

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Sjúkraliðanám, félagsliðanám eða annað nám sem nýtist í starfi er kostur
  • Reynsla og þekking af málefnum fatlaðs fólks
  • Reynsla af umönnunarstörfum
  • Hæfni og virðing í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og þolinmæði

Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Upplýsingar gefur Lise Olivia Lia forstöðuþroskaþjálfi í gegnum netfang lise.o.lia@reykjanesbaer.is eða í síma 781-8981.

Umsóknarfrestur til: 10. apríl 2023

Sækja um þetta starf

Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn

Hér getur þú lagt inn almenna umsókn til Reykjanesbæjar.

Almennar umsóknir eru geymdar í gagnagrunni okkar í 6 mánuði. Stjórnendur leita í grunninum ef störf losna og hafa samband við þá sem eru á skrá og koma til greina. Störfin geta bæði verið full störf og hlutastörf. 

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. 

 

 

Upplýsingar gefur Mannauðsstjóri, starf@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 31. desember 2023

Sækja um þetta starf