Laus störf

Reykjanesbær er fjórða stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa yfir 1.200 manns. Hjá sveitarfélaginu starfar samhentur hópur sem vinnur að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum í þágu bæjarbúa.

Meginstefna Reykjanesbæjar ber yfirskriftina „Í krafti fjölbreytileikans“, en sveitarfélagið leggur ríka áherslu á að vera fjölskylduvænn bær sem styður og eflir hæfileika allra. Þetta kemur fram í öflugu skóla-, íþrótta- og menningarstarfi.

Reykjanesbær er vottað barnvænt sveitarfélag af UNICEF á Íslandi og vinnur markvisst að því að skapa samfélag þar sem allir hópar fá rödd og tækifæri til þátttöku.

Akurskóli – Hönnun og smíði

Starfssvið: Akurskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara í hönnun og smíði.

Í Akurskóla eru um 350 nemendur og um 80 starfsmenn. Leiðarljós skólans er: Virðing – Gleði – Velgengni. Akurskóli hefur skilgreint stefnu sína og í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, teymisvinnu kennara, heilbrigði og velferð ásamt öflugu foreldrasamstarfi. Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Staðan er 80-100%. Upphaf ráðningar er 1. ágúst 2025,. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Hlutverk/helstu verkefni: 

  • Hönnunar- og smíðakennsla í 1. – 7. bekk ásamt valgreinum.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf til að starfa sem kennari.
  • Reynsla af vinnu með börnum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Jákvæðni og sveigjanleiki.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Hreint sakavottorð.

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Sigurbjörg Róbertsdóttir, skólastjóri, netfang: sigurbjorg.robertsdottir@akurskoli.is S. 8493822.

Umsóknarfrestur til: 19. maí 2025

Sækja um þetta starf

Bókasafn Reykjanesbæjar - Sumarstarfsmaður

Bókasafn Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í 100% starf við almenn störf í útlánadeild safnsins. 

Bókasafn Reykjanesbæjar vinnur samkvæmt framtíðarsýn safnsins sem samþykkt er af bæjarstjórn. Almenningsbókasöfn eru að þróast í spennandi átt og þurfa að vera í stakk búin til að takast á við nýjar áskoranir í upplýsingasamfélagi framtíðar.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Þjónusta viðskiptavini í útlánadeild safnsins
  • Öll almenn störf í afgreiðslu s.s. plöstun, röðun og þrif á bókum.
  • Önnur tilfallandi verkefni bæði í Bókasafni Reykjanesbæjar og Stapasafni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf eða hliðstæð menntun og/eða starfsreynsla á bókasafni 
  • Góð almenn þekking, áhugi á lestri og bókmenntum 
  • Tölvu- og tungumálakunnátta 
  • Góð íslenskukunnátta og gott vald á ensku 
  • Góð færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki 
  • Þjónustulipurð, jákvæðni, sjálfstæði og samstarfshæfni 

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Guðrún Þorsteinsdóttir verkefnastjóri innri þjónustu, netfang: Gudrun.Thorsteinsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 19. maí 2025

Sækja um þetta starf

Bókasafn Reykjanesbæjar - Þjónustufulltrúi

Bókasafn Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa í 81% starf við almenn störf í útlánadeild safnsins. 

Bókasafn Reykjanesbæjar vinnur samkvæmt framtíðarsýn safnsins sem samþykkt er af bæjarstjórn. Almenningsbókasöfn eru að þróast í spennandi átt og þurfa að vera í stakk búin til að takast á við nýjar áskoranir í upplýsingasamfélagi framtíðar.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Þjónusta viðskiptavini í útlánadeild safnsins
  • Öll almenn störf í afgreiðslu s.s. plöstun, röðun og þrif á bókum.
  • Önnur tilfallandi verkefni bæði í Bókasafni Reykjanesbæjar og Stapasafni.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Stúdentspróf eða hliðstæð menntun og/eða starfsreynsla á bókasafni 
  • Góð almenn þekking, áhugi á lestri og bókmenntum 
  • Tölvu- og tungumálakunnátta 
  • Góð íslenskukunnátta og gott vald á ensku 
  • Góð færni í mannlegum samskiptum og sveigjanleiki 
  • Þjónustulipurð, jákvæðni, sjálfstæði og samstarfshæfni 

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Guðrún Þorsteinsdóttir verkefnastjóri innri þjónustu, netfang: Gudrun.Thorsteinsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 19. maí 2025

Sækja um þetta starf

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - Sérkennari

Leikskólinn er fjögurra deilda og hefur starfað samkvæmt viðmiðum Heilsustefnunnar frá 2004 þar sem markmiðin eru að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á leik, hreyfingu, næringu og sköpun í leik og starfi.  Aðrar áherslur í starfi leikskólans eru læsi, stærðfræði og tónlist. Einkunnarorð skólans eru hreyfing, næring, listsköpun og leikur. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum. 

Um 70% starf er að ræða og er vinnutíminn eftir samkomulagi. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 6. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Veitir börnum með sérþarfir leiðsögn og stuðning með einstaklings- og hópkennslu 
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs 
  • Sinnir þeim verkefnum er varða sérkennslu í leikskólanum

Menntunar- og  hæfniskröfur:

  • Leikskólasérkennaramenntun æskileg
  • Reynsla af sérkennslu á leikskólastigi æskileg
  • Reynsla af starfi á leikskólastigi æskileg
  • Jákvæðni og samskiptahæfni
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Mjög góð Íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
  • Hreint sakavottorð skilyrði

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó  

Ef ekki fæst leikskólasérkennari til starfa kemur til greina að ráða starfsmann með aðra sambærilega menntun eða reynslu sem nýtist í viðkomandi starfi.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um

Upplýsingar gefur Hanna Málmfríður Harðardóttir leikskólastjóri, netfang Hanna.M.Hardardottir@heidarsel.is S. 4203131/8946787

Umsóknarfrestur til: 26. maí 2025

Sækja um þetta starf

Heilsuleikskólinn Heiðarsel -Leikskólakennari/starfsmaður í leikskóla

Heiðarsel er fjögurra deilda og hefur starfað samkvæmt viðmiðum Heilsustefnunnar frá 2004 þar sem markmiðin eru að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á leik, hreyfingu, næringu og sköpun í leik og starfi.  Aðrar áherslur í starfi leikskólans eru læsi, stærðfræði og tónlist. Einkunnarorð skólans eru hreyfing, næring, listsköpun og leikur. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum. 

Um 100% starf er að ræða og er vinnutíminn 8:15 – 16:15  Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf 6. ágúst 2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. 

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
  • Taka þátt í skipulagningu faglegs starfs
  • Taka þátt í foreldrasamstarfi í samráði við deildarstjóra

Menntunar- og  hæfniskröfur:

  • Leikskólakennaramenntun (leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Samskiptahæfni og áhugi á að vinna í hóp
  • Reynsla af störfum með börnum
  • Ábyrgð og stundvísi
  • Íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð skilyrði

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó  

Ef ekki fæst leikskólasérkennari til starfa kemur til greina að ráða starfsmann með aðra sambærilega menntun eða reynslu sem nýtist í viðkomandi starfi.

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um

Upplýsingar gefur Hanna Málmfríður Harðardóttir leikskólastjóri, netfang Hanna.M.Hardardottir@heidarsel.is S. 4203131/8946787

Umsóknarfrestur til: 26. maí 2025

Sækja um þetta starf

Heiðarskóli – Starfsmaður skóla

Heiðarskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf starfsmanns grunnskóla

Í Heiðarskóla eru um 470 nemendur og um 80 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: Háttvísi, hugvit, heilbrigði. Unnið er eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar. Heiðarskóli hefur á að skipa vel menntuðu og hæfu starfsfólki og er stöðugleiki í starfsmannahaldi. Áhersla er lögð á samvinnu, skapandi hugsun, fjölbreytta kennsluhætti og gott foreldrasamstarf. 

Ráðning er frá 15. ágúst 2025.  Vinnutími er frá 8:00-16:00 laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Hlutverk/helstu verkefni: 

  • Starfsmaður skóla starfar með og styður við nemendur í leik og starfi utan og innan kennslustofu 
  • Annast gæslu í skólabyggingu og á skólalóð
  • Aðstoðar í matar- og nestistímum
  • Starfar í Frístund (eftir skóla úrræði) 
  • Önnur tilfallandi störf sem yfirmaður felur honum

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Áhugi á að vinna með börnum 
  • Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi er æskileg
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Jákvæðni, sveigjanleiki og frumkvæði

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Lóa Björg Gestsdóttir, skólastjóri, netfang: loa.b.gestsdottir@heidarskoli.is S. 6925465.

Umsóknarfrestur til: 15. maí 2025

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Aðstoðarskólastjóri

Staða aðstoðarskólastjóra í Háaleitisskóla er laus til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og góða færni í mannlegum samskiptum. 

Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í  Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Vera staðgengill skólastjóra og taka virkan þátt í daglegri stjórn skólans.
  • Veita faglega forystu og vinna að mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans.
  • Vinna að skipulagi skólastarfs og stuðla að framþróun þess.
  • Vinna að öflugu samstarfi innan skólasamfélagsins.
  • Hefur umsjón með starfsþróun og sjálfsmati skólans.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur.
  • Reynsla af stjórnunarstörfum eða faglegri forystu í skólastarfi er kostur.
  • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum.
  • Góðir skipulagshæfileikar, geta til að vinna sjálfstætt og forgangsraða verkefnum.
  • Frumkvæði og samstarfsvilji.
  • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsækna skólaþróun.
  • Faglegur metnaður, hugmyndaauðgi og skipulagshæfni.
  • Góð íslenskukunnátta

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Um 100% starf er að ræða, viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst 2025. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og SÍ. 

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 19. maí 2025

Sækja um þetta starf

Háaleitisskóli - Starfsfólk skóla

Háaleitisskóli leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum í störf starfsfólks skóla.

Í Háaleitisskóla eru tæplega 400 nemendur og um 90 starfsmenn. Leiðarljós skólans er menntun – mannrækt. Í Háaleitiskóla er lögð áhersla á vellíðan í lífi og starfi og er unnið eftir PBS atferlisstefnunni (stuðningur við jákvæða hegðun). Skólinn er einnig UNICEF skóli og fjölmenning er í forgrunni í skólastarfinu. Í  Háaleitisskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem áhersla er lögð á heildstæða nálgun með þarfir nemenda að leiðarljósi.

Ráðning er frá 8. eða 15. ágúst 2025. Um er að ræða 75-100% starf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Meginhlutverk starfsfólks skóla er að stuðla að velferð og vellíðan nemenda.
  • Starfa með nemendum í leik og starfi utan og innan kennslustofu.
  • Gangavarsla, frímínútnagæslu og starfa í frístundaheimili.
  • Aðstoða í matar- og nestistímum og sinna öðrum störfum sem skólastjórnendur fela þeim.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Áhugi að starfa með börnum.
  • Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi æskileg.
  • Frumkvæði í starfi, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Stundvísi og áreiðanleiki.
  • Góð íslenskukunnátta.

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.   

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Unnar Stefán Sigurðsson skólastjóri, netfang: Unnar.S.Sigurdsson@haaleitisskoli.is

Umsóknarfrestur til: 19. maí 2025

Sækja um þetta starf

Leikskólinn Hjallatún – Aðstoðarleikskólastjóri

Leikskólinn Hjallatún óskar eftir metnaðarfullum og kraftmiklum leiðtoga með víðtæka þekkingu og skýra framtíðarsýn til að leiða öflugt leikskólastarf í samstarfi við nemendur, starfsfólk og foreldra.

Hjallatún er sex deilda leikskóli þar sem starfað er út frá hugmyndafræði Howard Gardners um fjölgreindir. Lögð er áhersla á að hvert barn læri í gegnum sína styrkleika og að allir séu góðir í einhverju. Þá er einnig rík áhersla á lýðræði, samskipti og að börn læri í gegnum leik.

Um er að ræða 100% framtíðarstarf með ráðningu frá 1. september 2025. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.

Menntunar- og hæfnikröfur:

  • Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
  • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar er kostur.
  • Reynsla af stjórnun, uppeldis- og kennslustörfum æskileg.
  • Þekking og reynsla á leikskólastarfi æskileg.
  • Áhugi á fræðslu og farsæld barna.
  • Jákvæðni og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð hæfni til að vinna í teymum. 
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð.
  • Mjög góð færni í íslensku, bæði töluðu og rituðu máli.
  • Góð almenn tölvukunnátta.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Vinna þétt með leikskólastjóra og bera sameiginlega ábyrgð á daglegri stjórnun, rekstri, þróun og faglegu starfi leikskólans.
  • Vera staðgengill leikskólastjóra í hans fjarveru og sinna þá verkefnum samkvæmt hans starfslýsingu.
  • Hafa umsjón með samskiptum og samstarfi við foreldra í samráði við leikskólastjóra, þar sem lögð er mikil áhersla á foreldrasamvinnu.
  • Annast önnur stjórnunartengd verkefni samkvæmt fyrirmælum yfirmanns.

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Umsóknir ber að senda í gegnum vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir „Laus störf“. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni og áhuga á starfinu, auk upplýsinga um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. 

Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefur Ólöf Magne Sverrisdóttir leikskólastjóri, netfang olof.m.sverrisdottir@hjallatun.is

Upplýsingar gefur Ólöf Magnea Sverrisdóttir, leikskólastjóri Hjallatúns netfang olof.m.sverrisdottir@hjallatun.is S. 420-3150.

Umsóknarfrestur til: 15. maí 2025

Sækja um þetta starf

Stapaskjól - Forstöðumaður frístundaheimilis

Stapaskóli leitar er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á nýjum heildstæðum skóla.

Stapaskóli er heildstæður skóli fyrir börn á aldrinum 2 ára til 16 ára í Dalshverfi í Reykjanesbæ. Fjöldi nemenda við fullsetinn skóla er um 500 á grunnskólaaldri og 120 á leikskólaaldri. Stapaskóli verður hjarta hverfisins og mun þjóna íbúum grenndarsamfélagsins sem menningarmiðstöð. Stapaskóli leggur áherslu á teymiskennslu, tækni og heildstæð verkefni sem eru samþætt í námsgreinar. Einnig er sérstök áhersla á sköpun og listir og verklegt nám ásamt öflugu foreldrasamtarfi og nánum tengslum við nánasta umhverfi.

Í Stapaskóla fer fram metnaðarfullt skólastarf þar sem gleði, vinátta , samvinna og virðing eru þau gildi sem höfð eru að leiðarljósi.

Forstöðumaður frístundaheimilis ber ábyrgð á daglegum rekstri og faglegri stefnu frístundastarfsins fyrir börn í 1.– 4. bekk. Hann leiðir starfið í samræmi við lög og reglugerðir, gildi skólans og þarfir barnanna þar sem ögð er áhersla á vellíðan nemenda í anda Heillaspora og Uppeldi til ábyrgðar.  Forstöðumaður skipuleggur dagskrá, hefur umsjón með starfsfólki, tryggir öryggi og vellíðan barnanna og stuðlar að uppbyggilegu og fjölbreyttu frístundastarfi þar sem leikur, félagsfærni og skapandi starf eru í forgrunni. Hann vinnur einnig í nánu samstarfi við skólastjórnendur, foreldra og aðra hagsmunaaðila. 

Um er að ræða 100% starf. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Ráðning er frá 1. ágúst 2025.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Hefur umsjón með og ber ábyrgð á starfsemi frístundaheimilis fyrir nemendur í 1. – 4. bekk og vinnur með nemendum í almennu skólastarfi.
  • Skipuleggur starfið í samráði við skólastjórnendur og starfsfólk frístundaheimilis. 
  • Tekur þátt í að móta stefnu og framtíðarsýn frístundaheimilisins ásamt því að sinna samskiptum og upplýsingagjöf til forráðmanna og skólasamfélagsins.
  • Vinnur samkvæmt stefnu skólans.
  • Skipuleggur frístundaakstur og hefur yfirumsjón með honum.
  • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu.

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Háskólapróf á uppeldissviði, s.s. tómstunda- og félagsfræði eða sambærileg menntun.
  • Reynsla af starfi með börnum.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. 
  • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. 
  • Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í starfi á frístundaheimilinu.
  • Almenn tölvukunnátta.
  • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
  • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Hreint sakavottorð.

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil ásamt afriti af leyfisbréfi. Einnig er óskað eftir kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. 

Umsækjandi má hvorki hafa hlotið refsidóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940 né hafa hlotið refsidóm fyrir brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974, á síðastliðnum fimm árum. Heimilt er að sækja upplýsingar úr sakaskrá um það hvort umsækjandi hafi hlotið dóm vegna brota á ákvæðum XXII. kafla almennra hegningarlaga, sjá 3. mgr. 12. gr. laga nr. 95/2019.

Upplýsingar gefur Gróa Axelsdóttir, skólastjóri Stapaskóla, netfang:groa.axelsdottir@stapaskoli.is S. 420 – 1600 / 824-1069.

Umsóknarfrestur til: 20. maí 2025

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið - Sumarstarfsmaður í heima-og stuðningsþjónunstu

Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í heima-og stuðningsþjónunstu.

Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér stuðning við einstaklinga sem búa á eigin heimili og þurfa stuðning vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, álags eða veikinda. 

Um 80% vaktavinnustarf er að ræða með möguleika á fastráðningu. Unnið er eftir óskavaktavinnukerfi. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Stuðningur við athafnir daglegs líf
  • Stuðningur við heimilishald
  • Félagslegur stuðningur

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Félagsliðamenntun æskileg
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Bílpróf og aðgangur að bíl 

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 03.06.2025. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Jóna María Jónsdóttir deildarstjóri heima-og stuðningsþjónustu, netfang: jona.m.jonsdottir@reykjanesbaer.is S. 420-3400.

Umsóknarfrestur til: 20. maí 2025

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið – Búsetuúrræði fyrir fatlaða í Aspardal

Óskað er eftir starfskrafti í sumarstarf til að aðstoða tvítuga stúlku sem er með taugahrörnunarsjúkdóm og þarf aðstoð tveggja aðila við umönnun allan sólarhringinn. Stúlkan þarf hjálp við allar athafnir daglegs lífs og félagsskap. Við leitum að umhyggjusömum og heilsuhraustum konum í starfið. Um er að ræða vaktavinnu þar sem starfshlutfall er frá 50 - 84%. 

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum. 

Helstu verkefni:

  • Aðstoð við allar athafnir daglegs lífs
  • Fylgja eftir þjónustuáætlunum og verklagsreglum
  • Sinna umönnun og veita félagsskap
  • Aðstoða íbúa varðandi félagslega og heilsufarslega þætti

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum æskileg
  • Reynsla af umönnunarstörfum kostur
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 20 ára aldri
  • Góð íslenskukunnátta

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Sótt er um starfið á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf. Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Ágústa Eva Jósepsdóttir forstöðumaður Aspardals, netfang agusta.e.josepsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 19. maí 2025

Sækja um þetta starf

Velferðarsvið, Dagdvalir aldraðra - Sumarstörf

Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða starfsfólk í dagdvalir aldraðra. Um er að ræða sumarafleysingar. 

Óskað er eftir starfsmönnum í sumarafleysingar í dagdvalir aldraðra í Reykjanesbæ. Um er að ræða stöðugildi sem geta verið 100% í dagvinnu. Dagdvöl aldraða er rekin á Nesvöllum og í Selinu.  

Markmiðið með þjónustunni er að styðja aldraða einstaklinga til þess að geta búið á eigin heimilum sem lengst og rjúfa félagslega einangrun. Ásamt því að viðhalda og örva einstaklinga til betri andlegrar, líkamlegrar og félagslegrar heilsu. Starfsfólk leitast við að veita öryggi og sinna þörfum hvers og eins. 

Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.

Helstu verkefni:

  • Umönnun
  • Félagsstarf
  • Hvatning og stuðningur

Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Reynsla af starfi með öldruðum kostur
  • Góð íslenskukunnátta
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum 
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Jákvæðni og metnaður í starfi 
  • Sveigjanleiki

Hlunnindi:

  • Bókasafnskort
  • Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
  • Gjaldfrjáls aðgangur í sund
  • Gjaldfrjáls aðgangur í strætó

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 12. júní. Launakjör eru í samræmi við samning Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Sótt er um á vef Reykjanesbæjar, www.reykjanesbaer.is, undir Laus störf.

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið, ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Upplýsingar gefur Kristín M. Hreinsdóttir deildarstjóri dagdvala, netfang: kristin.m.hreinsdottir@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 26. maí 2025

Sækja um þetta starf

Viltu starfa hjá Reykjanesbæ? Almenn umsókn

Viltu starfa hjá Reykjanesbæ!

Hjá Reykjanesbæ starfa um 1.200 manns í fjölbreyttum störfum, og við leitum reglulega að hæfileikaríku og jákvæðu fólki til að bætast í hópinn. Hér getur þú sent inn almenna umsókn til sveitarfélagsins.

Við bjóðum eingöngu tímabundin afleysingastörf sem vara að hámarki í 12 mánuði samfellt, t.d. vegna orlofs, veikinda, barnburðarleyfis eða námsleyfis.

Ef þú hefur ákveðnar óskir um starfshlutfall eða tímavinnu, vinsamlegast taktu það fram í umsókninni. Tímabundin afleysingastörf eru ekki alltaf auglýst, en stjórnendur skoða gagnagrunninn okkar þegar störf losna og hafa samband við viðeigandi umsækjendur. Störfin geta verið bæði í 100% starfshlutfalli og hlutastörf. Almennar umsóknir eru geymdar í grunninum í allt að 6 mánuði.

Við hvetjum þig einnig til að fylgjast með auglýstum störfum á heimasíðu Reykjanesbæjar og sækja sérstaklega um ef þú hefur áhuga á ákveðnu starfi.

Vinsamlegast athugið að almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.

Upplýsingar gefur Mannauður og starfsumhverfi, starf@reykjanesbaer.is

Umsóknarfrestur til: 31. desember 2025

Sækja um þetta starf