Vatnaveröld / Waterworld

Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður fyrir alla fjölskylduna. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina. Vatnið er upphitað og þægilegt. 
Í Sundmiðstöðinni er að auki 25 metra útilaug, grunn barnalaug, 4 setlaugar, eimbað og kalt ker. Þar er einnig ein glæsilegasta 50 metra innilaug landsins.

---

Waterworld is an indoor/outdoor water park. The park includes a heated activity pool for the youngest generation, a 25 m long outdoor pool, a 50 m long indoor pool, shallow pool for children, 4 hot tubs, a steam bath and and ice tub. There you can bathe and relax with the local people in various hot tubs with geothermaly heated water.
Fun and relaxation for the whole family.

In Waterworld there is fun and relaxation for the whole family

Sundlaugar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá sundlauga í Reykjanesbæ

Gjaldskrá

*Börn 10 – 18 ára búsett í Reykjanesbæ fá fría árs áfyllingu gegn framvísun á útgefnu aðgangskorti.

**Kaupa þarf aðgangskort til áfyllingar, fyrir 10 miða, 30 miða og árskort.

Frír aðgangur fyrir börn yngri en 10 ára

Frá 01.01.2023
Stakt gjald
10 miðar
30 miðar
Árskort
Fullorðnir
1.100 kr.
5.150 kr.
12.650 kr.
34.000 kr.
Börn 10 - 15 ára*
200 kr.
1.300 kr.
9.400 kr.
67 ára og eldri og öryrkjar
200 kr.
3.850 kr.
9.400 kr.
Kortagjald fullorðnir**
1.100 kr.
Kortagjald 10 -18 ára**
800 kr.

Leiga

Tegund
Gjald
Leiga á sundfatnaði og handklæði
750 kr. Hvert skipti
Bleyjugjald fyrir ungabörn
125 kr. Hvert skipti