Upplýsingar varðandi eldgos og loftgæði

 

Hættustig Almannavarna hefur verið virkjað vegna eldgoss sem hafið er við Litla Hrút.

Búast má við gasmengun vegna eldgoss á Reykjanesi og er fólk hvatt til að fylgjast með loftgæðamælingum á loftgaedi.is sem sýnir stöðu á loftgæðum í byggð og skoða leiðbeiningar frá Almannavörnum.

Hér eru ráðleggingar frá Umhverfisstofnun vegna mengunar frá gosstöðvum.

Hagnýtir tenglar:

Important information pages (EN)

Residents should follow updates closely and follow the recommendations of the Department of Civil Protection.

Useful links:

Tengdar fréttir