- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar er opin frá kl. 07:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og frá kl. 07:00 til 12:30 föstudaga.
Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar
Fitjabraut 1c, 260 Reykjanesbæ
Sími 420 3200.
Neyðarsími er opinn eftir kl. 16:00 er viðkemur opinberum byggingum Reykjanesbæjar, skolplögnum og gatnakerfi bæjarins.
viðhald og hreinsun gatna, gangstétta og göngustíga
viðhald og hreinsun holræsa
uppsetning og viðhald umferðarmerkja
viðhald umferðarljósa og biðskýla
snjómokstur og hálkuvarnir
viðhald almenningsgarða og opinna svæða
uppsetning og viðhald jólaskrauts og jólatrjáa
framkvæmdir við opinber hátíðarhöld s.s. 17. og fl.
víðtæk þjónusta við stofnanir bæjarins
Hvernig sækji ég um?
Farið er inná kortasjá Reykjanesbæjar
Velja þarf skurðgröfu táknið og eftir það teikna inn svæðið þar sem óskað er eftir leyfi fyrir. Eftir að svæði hefur verið teiknað kemur upp sjálfkrafa umsóknareyðublað.