Fréttir af leikskólum


Góðar undirtektir við fyrirkomulagi skráningardaga í leikskólum

Á síðasta fundi menntaráðs Reykjanesbæjar voru kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal foreldra og starfsfólks leikskóla í bænum um fyrirkomulag skráningardaga í dymbilviku og vetrarfríum. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti þeirra sem tóku þátt í könnuninni er ánægður með fyrirkomulagið. Heildarni…
Lesa fréttina Góðar undirtektir við fyrirkomulagi skráningardaga í leikskólum

Njótum saman í vetrarfríinu!

Dagana 17.-20. október Vetrarfrí leik- og grunnskólanna er núna um helgina og nóg í boði fyrir fjölskyldur í Reykjanesbæ sem vilja nýta dagana til samveru, útivistar og afþreyingar. Hér fyrir neðan getið þið séð opnunartíma og viðburði sem eru á dagskrá á bókasöfnum, söfnum og sundlaugum bæjarins y…
Lesa fréttina Njótum saman í vetrarfríinu!

Viktoría Sigurjónsdóttir ráðin leikskólastjóri Holts

Viktoría Sigurjónsdóttir ráðin leikskólastjóri Holts Viktoría hefur starfað í stjórnendateymi Holts sem deildarstjóri við góðan orðstír frá árinu 2020. Hún lauk M.Ed gráðu í leikskólakennarafræðum frá Háskóla Íslands árið 2024 og B.Ed. í leikskólakennarafræðum árið 2022.
Lesa fréttina Viktoría Sigurjónsdóttir ráðin leikskólastjóri Holts

Samfélagslöggan heimsótti Stapaleikskóla og færði börnunum bangsa

Á þriðjudaginn 9. september var sannkallaður hátíðisdagur í Stapaleikskóla þegar fulltrúar frá samfélagslögreglu komu færandi hendi í heimsókn til yngstu nemendanna. Lögreglumennirnir gáfu börnunum bangsa sem nefnist Blær, en hann er mikilvægur hluti af Vináttu, forvarnarverkefni Barnaheilla gegn ei…
Lesa fréttina Samfélagslöggan heimsótti Stapaleikskóla og færði börnunum bangsa

Undirritun rekstrarsamnings um leikskólann Akur

Mánudaginn 1. september sl. fór fram undirritun rekstrarsamnings milli Reykjanesbæjar og Sigrúnar Gyðu Matthíasdóttur, eiganda Núrgis ehf., um rekstur leikskólans Akurs. Athöfnin fór fram í leikskólanum Akri að viðstöddum fulltrúum bæjarins, fulltrúum Hjallastefnunnar og starfsfólki skólans. Sigrún…
Lesa fréttina Undirritun rekstrarsamnings um leikskólann Akur

Breytingar á rekstri leikskólanna Akurs og Vallar

Frá árinu 2007 hefur Hjallastefnan séð um rekstur leikskólanna Akurs og Vallar með þjónustusamningum við Reykjanesbæ. Nú hefur Hjallastefnan tekið þá ígrunduðu ákvörðun að segja upp þessum samningum frá og með 1. desember 2025. Þessar breytingar á rekstri leikskólanna eru gerðar í góðri samvinnu, af…
Lesa fréttina Breytingar á rekstri leikskólanna Akurs og Vallar

Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

Menntaráð Reykjanesbæjar veitir árlega hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi verkefni í leik-, grunn- og tónlistarskólum bæjarins. Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning fyrir faglegt og nýstárlegt skólastarf sem getur orðið öðrum skólum og starfsmönnum til fyrirmyndar. Hver skóli átt…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

Matsnefnd Nýsköpunar- og þróunarsjóðs skrifstofu menntasviðs hefur lokið við úthlutun styrkja fyrir skólaárið 2025–2026. Alls bárust umsóknir um styrki til 24 verkefna upp á rúmar 28 milljónir króna, en 15 verkefni hlutu styrk að heildarupphæð 11.400.000 króna í ár. Sjóðurinn var auglýstur 11. febr…
Lesa fréttina 15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

Skráning í frístundir og sumarnámskeið er hafin

Nú er opið fyrir skráningu í frístundir og sumarnámskeið í Reykjanesbæ og er margt spennandi í boði fyrir alla aldurshópa. Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi – hvort sem áhuginn liggur í íþróttum, listum, útivist eða annarri tómstundastarfsemi. Frístundavefurinn frístundir.is veitir yfi…
Lesa fréttina Skráning í frístundir og sumarnámskeið er hafin

Leikskólinn Asparlaut opnar í nýju og glæsilegu húsnæði

Nýr leikskóli hefur opnað í Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ og ber nafnið Asparlaut og var hann hannaður af JeES arkitektum. Leikskólinn tekur við af Heilsuleikskólanum Garðaseli sem hefur verið starfræktur í 50 ár, allt frá því um mánaðarmótin maí og júní árið 1974. Garðasel á sér merkilega sögu. Hann …
Lesa fréttina Leikskólinn Asparlaut opnar í nýju og glæsilegu húsnæði