Góðar undirtektir við fyrirkomulagi skráningardaga í leikskólum
25.11.2025
Leikskólar
Á síðasta fundi menntaráðs Reykjanesbæjar voru kynntar niðurstöður nýrrar könnunar meðal foreldra og starfsfólks leikskóla í bænum um fyrirkomulag skráningardaga í dymbilviku og vetrarfríum. Niðurstöðurnar sýna að meirihluti þeirra sem tóku þátt í könnuninni er ánægður með fyrirkomulagið.
Heildarni…