Leikskólinn Tjarnarsel verðlaunaður

LeikskólinnTjarnarsel hlaut Foreldraverðlaun Heimilis og skóla sem afhent voru í 28. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu þriðjudaginn 30. maí sl. Verðlaunin hlaut skólinn fyrir verkefnið „Áskorun og ævintýri – sjálfboðastarf í grænum skóla“. Tekið var við tilnefningum frá almenn…
Lesa fréttina Leikskólinn Tjarnarsel verðlaunaður

Samið um leikskóla í Drekadal

Reykjanesbær hefur samið við verktakafyrirtækið Hrafnshóll um byggingu á nýjum sex deilda leikskóla við Drekadal í Innri-Njarðvík. Um er að ræða 1.200 fermetra byggingu sem er reist með forsmíðuðum timbureiningum sem eru framleiddar í Eistlandi við bestu aðstæður innandyra. Byggingartíminn er skamm…
Lesa fréttina Samið um leikskóla í Drekadal

Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Skrifstofa menntasviðs auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun…
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi

Samkomulag um byggingu 120 barna leikskóla í Hlíðarhverfi Miðland, sem er í eigu BYGG hefur fengið heimild til að byggja allt að 986 íbúðir í Hlíðarhverfi. Aukningin mun fyrst og fremst verða í 3. og síðasta hluta hverfisins sem mun liggja sunnan Þjóðbrautar. Áður þarf að gera nýtt deiliskipulag fy…
Lesa fréttina Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi

Samningur við Skólamat endurnýjaður

Reykjanesbær endurnýjar samning við Skólamat Reykjanesbær og Skólamatur ehf. undirrituðu í vikunni samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir alla grunnskóla og þrjá af leikskólum bæjarins að undangengnu útboði. Skólamatur var eina fyrirtækið sem tók þátt í útboðinu og hljóðaði tilboð þ…
Lesa fréttina Samningur við Skólamat endurnýjaður

Leikskólinn Vesturberg 25 ára

Sumarhátíð með afmælisáhrifum í tilefni 25 ára afmælis Vesturbergs.
Lesa fréttina Leikskólinn Vesturberg 25 ára

Árgangur 2020 í leikskóla

Innritun barna fædd 2020 í leikskóla Reykjanesbæjar Nú er hafin innritun barna í leikskóla sem fædd eru 2020 og verða tveggja ára á þessu ári. Þegar hafa verið send út bréf til hóps foreldra og áfram verður unnið að því í mars mánuði. Það verða því öll börn fædd 2020 sem eiga inni umsókn búin að f…
Lesa fréttina Árgangur 2020 í leikskóla
Þröstur Friðþjófsson frá Félagi heyrnalausra afhendi Ingibjörgu Bryndísi leikskólafulltrúi á dögunu…

Táknmálsstafróf í alla leikskóla

Félag heyrnarlausra gefur öllum deildum leikskóla á Íslandi veggspjald með íslenska táknmálsstafrófinu. Tilgangur með gjöfinni er að gefa börnum tækifæri á að læra að stafa einfaldar setningar eins og nöfn sín og fjölskyldu á táknmáli. Markmiðið með þessu er að börnin kynnist því að hægt sé að tala…
Lesa fréttina Táknmálsstafróf í alla leikskóla
Leikskólinn Tjarnarsel

Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli

Frá árinu 2018 hefur Tjarnarsel tekið þátt í alþjóðlegu ERASMUS samstarfsverkefni ásamt Menntamálastofnun og Landvernd við gerð námsefnis í tengslum við verkefnið Skólar á grænni græn. Þátttökulönd í verkefninu voru auk Íslands; Eistland, Lettland og Slóvenía. Markmið Skóla á grænni grein verkefnisi…
Lesa fréttina Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli
Ásta Katrín Helgadóttir handhafi Hvataverðlauna ÍF 2019 á milli Bergrúnar Óskar Aðalsteinsdóttur og…

Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF

Hvatabikarinn hlaut Ásta Katrín fyrir sérverkefni sem tengist leikskólastarfi og hreyfiþjálfun barna, YAP
Lesa fréttina Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF