Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi

Samkomulag um byggingu 120 barna leikskóla í Hlíðarhverfi Miðland, sem er í eigu BYGG hefur fengið heimild til að byggja allt að 986 íbúðir í Hlíðarhverfi. Aukningin mun fyrst og fremst verða í 3. og síðasta hluta hverfisins sem mun liggja sunnan Þjóðbrautar. Áður þarf að gera nýtt deiliskipulag fy…
Lesa fréttina Bygging nýs leikskóla í Hlíðarhverfi

Samningur við Skólamat endurnýjaður

Reykjanesbær endurnýjar samning við Skólamat Reykjanesbær og Skólamatur ehf. undirrituðu í vikunni samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir alla grunnskóla og þrjá af leikskólum bæjarins að undangengnu útboði. Skólamatur var eina fyrirtækið sem tók þátt í útboðinu og hljóðaði tilboð þ…
Lesa fréttina Samningur við Skólamat endurnýjaður

Leikskólinn Vesturberg 25 ára

Sumarhátíð með afmælisáhrifum í tilefni 25 ára afmælis Vesturbergs.
Lesa fréttina Leikskólinn Vesturberg 25 ára

Árgangur 2020 í leikskóla

Innritun barna fædd 2020 í leikskóla Reykjanesbæjar Nú er hafin innritun barna í leikskóla sem fædd eru 2020 og verða tveggja ára á þessu ári. Þegar hafa verið send út bréf til hóps foreldra og áfram verður unnið að því í mars mánuði. Það verða því öll börn fædd 2020 sem eiga inni umsókn búin að f…
Lesa fréttina Árgangur 2020 í leikskóla
Þröstur Friðþjófsson frá Félagi heyrnalausra afhendi Ingibjörgu Bryndísi leikskólafulltrúi á dögunu…

Táknmálsstafróf í alla leikskóla

Félag heyrnarlausra gefur öllum deildum leikskóla á Íslandi veggspjald með íslenska táknmálsstafrófinu. Tilgangur með gjöfinni er að gefa börnum tækifæri á að læra að stafa einfaldar setningar eins og nöfn sín og fjölskyldu á táknmáli. Markmiðið með þessu er að börnin kynnist því að hægt sé að tala…
Lesa fréttina Táknmálsstafróf í alla leikskóla
Leikskólinn Tjarnarsel

Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli

Frá árinu 2018 hefur Tjarnarsel tekið þátt í alþjóðlegu ERASMUS samstarfsverkefni ásamt Menntamálastofnun og Landvernd við gerð námsefnis í tengslum við verkefnið Skólar á grænni græn. Þátttökulönd í verkefninu voru auk Íslands; Eistland, Lettland og Slóvenía. Markmið Skóla á grænni grein verkefnisi…
Lesa fréttina Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli
Ásta Katrín Helgadóttir handhafi Hvataverðlauna ÍF 2019 á milli Bergrúnar Óskar Aðalsteinsdóttur og…

Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF

Hvatabikarinn hlaut Ásta Katrín fyrir sérverkefni sem tengist leikskólastarfi og hreyfiþjálfun barna, YAP
Lesa fréttina Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF
Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar og Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskóla…

Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs

Verkefnið fékk leikskólinn fyrir verkefnið Litli vistfræðingurinn eða „The Little Ecologist."
Lesa fréttina Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs
Horft eftir húsnæði Skógaráss og útileikskvæði.

Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss

Svo hægt verði að taka inn yngri börn en nú er gert.
Lesa fréttina Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss
Úr verkefni Skógaráss um litla vistfræðinginn. Ljósmynd: Skógarás

Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning

Holt fékk fyrir verkefnin „Inspired by opera“ og „Sharing new visions of nature“ og Skógarás fyrir „Eco Tweet: Little Ecologist“
Lesa fréttina Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning