- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Menntaráð fer með málefni grunnskóla samkvæmt lögum og reglugerðum um grunnskóla, sveitarstjórnarlögum og samþykktum bæjarstjórnar. Ráðið starfar skv. ákvæðum grunnskólalaga nr. 66/1995. Ráðið fer ennfremur með málefni tónlistarskóla og málefni leikskóla.
Menntaráð fundar fyrsta föstudag í mánuði kl. 8:15.
Netfang menntaráðs er fraedslurad@reykjanesbaer.is
Sverrir Bergmann Magnússon (S) - formaður
Sighvatur Jónsson (B) - varaformaður
Ríkharður Ibsen (D)
Halldór Rósmundur Guðjónsson (Y)
Harpa Björg Sævarsdóttir (U)