Gjaldskrá
Námsgrein
Hálft nám
Heilt nám
Hljóðfæradeild, grunn- og miðnám, öll hljóðfæri
84.392 kr.
129.833 kr.
Hljóðfæradeild, framhaldsnám, öll hljóðfæri nema gítar og píanó, með 15 mín. undirleik á viku
118.476 kr.
170.407 kr.
Hljóðfæradeild, framhaldsnám, gítar og píanó
103.874 kr.
146.070 kr
Suzuki nám
84.392 kr.
129.833 kr
Söngdeild:
-án undirleiks
105.484 kr.
149.315 kr.
-með undirleik, 20 mín. á viku
124.966 kr.
181.776 kr.
-með undirleik, 30 mín. á viku
137.945 kr.
197.988 kr.
Rythmísk deild (söngur)
84.392 kr.
129.833 kr.
Valgreinar:
-aukahljóðfæri, allt nema söngur
51.282 kr.
79.525 kr.
-aukahljóðfæri, söngur
57.772 kr.
89.259 kr.
Önnur gjöld
Námsgrein
Gjald
Tónfræðigreinar eingöngu
56.810 kr.
Tónsmíðar og tónver
32.461 kr.
Undirleikur, hljóðfæradeild í grunn og miðnámi, 15 mín. á viku
36.511 kr.
Hljóðfæraleiga, ársleiga
18.340 kr.
Annað námsframboð
Kóradeild
52.877 kr.
Söngleikjadeild
82.773 kr.
Óperustúdíó
35.812 kr.
Lúðrasveita- og Strengjasveitanám fyrir unga byrjendur
76.500 kr.
Fjölskylduafsláttur
Tegund
Afsláttur
Fyrir 2 nemendur á heimili
5% af heildargjöldum beggja
Fyrir 3 nemendur á heimili
10% af heildargjöldum allra
Fyrir 4 eða fleiri nemendur á heimili
20% af heildargjöldum allra