Söfn og sýningar

Í Reykjanesbæ er menningarlíf með miklum blóma og á vegum bæjarins er starfrækt Bókasafn Reykjanesbæjar, Byggðasafn Reykjanesbæjar, Listasafn Reykjanesbæjar og Rokksafn Íslands. Bókasafnið hefur aðsetur í Ráðhúsi Reykjanesbæjar en sýningarsalir Byggðasafns og Listasafns eru í Duus Safnahúsum, menningar- og listamiðstöð Reykjanesbæjar, þar sem einnig er að finna Gestastofu Reykjaness jarðvangs.

Sérstakur safnavefur er starfræktur fyrir söfn á vegum Reykjanesbæjar.

 • Gjaldskrá menningarmála

  Duus Safnahús

  Ellilífeyrisþegar, öryrkjar, námsmenn, börn og  unglingar að 18 ára aldri fá ókeypis aðgang.

  Aðgangseyrir
  Gjald
  Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri
  1.000 kr hver gestur
  Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 20 manns eru í hópnum
  500 kr. hver gestur
  Leiðsögn á opnunartíma:
  - Stutt kynning og gestir ganga síðan á eigin vegum um sýninguna
  Aðgangse.
  - Sérpöntuð leiðsögn fyrir 1-20 manns í ca. 40 mínútur (grunngjald)
  20.000 kr. auk aðgangseyris
  Leiðsögn utan opnunartíma:
  - Stutt kynning og gestir ganga síðan á eigin vegum um sýninguna (grunngjald)
  20.000 kr. auk aðgangseyris
  - Sérpöntuð leiðsögn fyrir 1-20 manns í ca. 40. mínútur (grunngjald)
  20.000 kr. auk aðgangseyris
  Salaleiga og önnur þjónusta
  Hafa þarf samband við Duus Safnahús (s. 420 3245)

  Menningarhús Reykjanesbæjar

  Hægt er að kaupa menningarkort sem gildir sem aðgangur að Rokksafninu í Hljómahöll, öllum sýningum í Duus Safnahúsum og sem bókasafnskort í bókasafninu í eitt ár frá útgáfu kortsins.

  Tegund þjónustu
  Gjald
  Menningarkort
  3.000 kr.

  Bókasafn Reykjanesbæjar

  Ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, öryrkjar, börn og unglingar að 18 ára aldri fá frí skírteini en sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.

  Tegund þjónustu
  Gjald
  Árgjald fyrir 18 ára og eldri
  2.200 kr.
  Árgjald fyrirtækja
  3.800 kr.
  Tryggingargjald sem utanbæjarmenn greiða
  3.800 kr.
  Internetaðgangur, hámark 1 klst.
  460 kr. hvert skipti
  Dagsektir DVD myndir (að hámarki þó 1.500 kr.)
  469 kr. á dag framyfir útlánatíma
  Dagsektir á bókum
  24 kr. á dag framyfir útlánatíma
  Dagsektir á nýsigögnum
  73 kr. á dag framyfir útlánatíma

  Hljómahöll

  Aðgangseyrir
  Gjald
  Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri
  1.500 kr. hver gestur
  Aðgangseyrir fyrir öryrkja, aldraða og námsmenn 18 ára og eldri
  1.200 kr. hver gestur
  Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 10 manns eru í hópnum
  1.200 kr. hver gestur
  Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 80 manns eru í hópnum
  1.000 kr. hver gestur
  Salaleiga og önnur þjónusta
  Hafa þarf samband við Hljómahöll (s. 420 1030)

  Byggðasafn

  Tegund þjónustu
  Gjald
  Útseld vinna sérfræðings
  10.375 kr. hver klukkustund
  Skönnun gamalla mynda
  1.825 kr. hver mynd
  Afnot og birting ljósmynda og fleira:
  - Ljósmynd til einkanota
  5.005 kr.
  - Mynd til notkunar í bók
  10.427 kr.
  - Mynd til notkunar í dagblaði
  7.820 kr.
  - Sjónvarp, fyrsta birting
  8.133 kr.
  - Kynningarrit
  21.896 kr.
  - Auglýsingar
  28.152 kr.
  - Dagatöl og póstkort
  20.853 kr.
  - Birtingaréttur fyrir mynd á sýningu
  9.384 kr.

  Listaskóli barna

  Listaskóli barna
  Gjald
  Þátttökugjald
  15.000 kr.