Bæjarstjórn

Bæjarstjórn fer með æðstu stjórn bæjarfélagsins, setur reglur um stjórn og meðferð bæjarmála, kýs í ráð, nefndir og stjórnir, sem eru henni til ráðgjafar um hina ýmsu málaflokka.

Fundir Bæjarstjórnar eru haldnir kl 17:00 fyrsta og þriðja þriðjudag í hverjum mánuði í Merkinesi í Hljómahöll (gengið inn frá Hjallavegi) og eru þeir opnir almenningi. Fundir bæjarstjórnar eru sendir út í beinni útsendingu á vef Reykjanesbæjar. Um afgreiðslur bæjarstjórnar má lesa í fundargerðum.

Með því að setja bendilinn yfir nafn stjórnarmanns birtist netfangið í vinstra horni.

Meirihluti bæjarstjórnar er skipaður fulltrúum Beinnar leiðar (Y), Framsóknar (B) og Samfylkingar (S). 

Fulltrúar í bæjarstjórn

Guðný Birna Guðmundsdóttir forseti (S)
Bjarni Páll Tryggvason (B)
Díana Hilmarsdóttir (B)
Guðbergur Reynisson (D)
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (B)
Helga Jóhanna Oddsdóttir (D)
Margrét Þórarinsdóttir (U)
Margrét Ólöf A Sanders (D)
Sigurrós Antonsdóttir (S)
Sverrir Bergmann Magnússon (S)
Valgerður Björk Pálsdóttir (Y)

Fundargerðir bæjarstjórnar