- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Fatlað fólk sem þarf meiri og sérhæfðari aðstoð en heima- og stuðningsþjónustu getur gert notendasamning við Reykjanesbæ. Þá stjórnar fólk sjálft fyrirkomulaginu, eins og hvaða aðstoð er veitt, hvernig hún er skipulögð, hvenær og hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Notendasamningar geta verið:
Fyrsta skrefið er að bóka viðtal hjá ráðgjafa á velferðarsviði. Það er hægt með því að:
Notendastýrð persónulega aðstoð (NPA) byggir á hugmyndafræði um sjálfstætt líf. Fólk sem notar NPA stjórnar sjálft fyrirkomulaginu eins og hvaða aðstoð er veitt, hvernig hún er skipulögð, hvenær og hvar hún fer fram og hver veitir hana.