- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
NPA er notendastýrð persónuleg aðstoð sem byggir á hugmyndafræði um sjálfstætt líf. Fólk sem notar NPA stýrir sjálft fyrirkomulagi þjónustunnar og ákveður hvaða aðstoð er veitt, hvernig hún er skipulögð, hvenær og hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Á ég rétt á NPA þjónustu?
Til þess að eiga rétt á NPA þjónustu þarft þú að uppfylla eftirfarandi skilyrði:
Ef þú býrð í húsnæði fyrir fatlað fólk getur þú sótt um NPA ef stefnt er að flutningi í sjálfstæða búsetu.
Fólk 67 ára og eldra getur átt rétt á NPA ef fötlun er ekki vegna aldurstengdrar skerðingar.
Hvernig sæki ég um NPA?
Fyrsta skrefið er að bóka viðtal hjá ráðgjafa á velferðarsviði.
Hægt er að bóka viðtal með því að:
Nánari upplýsingar um NPA þjónustu má nálgast á eftirfarandi stöðum: