Velferðarráð

Velferðarráð fer með stjórnun og framkvæmd velferðarmála í Reykjanesbæ samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Ráðið fer ennfremur með öldrunarmál, verkefni áfengisvarnarnefndar, verkefni jafnréttisnefndar, verkefni framtalsnefndar og verkefni húsnæðisnefndar. Höfuðmarkmið velferðarráðs og starfsfólks velferðarmála er að hjálpa fólki til sjálfsbjargar með ráðgjöf, upplýsingum og endurhæfingu svo og með nauðsynlegri fjárhagsaðstoð.

Með því að setja bendilinn yfir nafn nefndarmanns birtist netfangið í vinstra horni.

Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður (B) 
Guðný Birna Guðmundsdóttir (S)
Hrafn Ásgeirsson (Y) 
Jasmina Crnac (Á) 
Jónína Sigríður Birgisdóttir (D) 

Með því að smella á þennan tengil opnast fundargerðir velferðarráðs