- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Velferðarráð fer með stjórnun og framkvæmd velferðarmála í Reykjanesbæ samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991. Ráðið fer ennfremur með öldrunarmál, verkefni áfengisvarnarnefndar, verkefni jafnréttisnefndar, verkefni framtalsnefndar og verkefni húsnæðisnefndar. Höfuðmarkmið velferðarráðs og starfsfólks velferðarmála er að hjálpa fólki til sjálfsbjargar með ráðgjöf, upplýsingum og endurhæfingu svo og með nauðsynlegri fjárhagsaðstoð.
Velferðarráð fundar annan miðvikudag í mánuði kl. 14:00.
Netfang velferðarráðs er velferdarrad@reykjanesbaer.is
Sigurrós Antonsdóttir (S) - Formaður
Birna Ósk Óskarsdóttir (B) - Varaformaður
Andri Fannar Freysson (B)
Eyjólfur Gíslason (D)
Rannveig Erla Guðlaugsdóttir (U)