- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Í hverju sveitarfélagi, eða í sveitarfélögum sem eiga samstarf um öldrunarmál og þjónustu við aldraða, skal starfa formlegur samráðsvettvangur er nefnist öldungaráð, þar sem fjallað er um þjónustu við aldraða og framkvæmd og þróun öldrunarmála. Í öldungaráði skulu að lágmarki sitja þrír fulltrúar kosnir af sveitarstjórn að loknum sveitarstjórnarkosningum og þrír fulltrúar tilnefndir af félagi eldri borgara, auk eins fulltrúa frá heilsugæslunni.
Netfang Öldungaráðs er oldungarad@reykjanesbaer.is
Borgar Jónsson (S)
Karítas Lára Rafnkelsdóttir (B)
Rúnar V. Arnarson (D)
Eyjólfur Eysteinsson (félag eldri borgara)
Guðrún Eyjólfsdóttir (félag eldri borgara)
Kristján Gunnarsson (félag eldri borgara)
Íris Dröfn Björnsdóttir (HSS)