Öldungaráð

Í hverju sveitarfélagi, eða í sveitarfélögum sem eiga samstarf um öldrunarmál og þjónustu við aldraða, skal starfa formlegur samráðsvettvangur er nefnist öldungaráð, þar sem fjallað er um þjónustu við aldraða og framkvæmd og þróun öldrunarmála. Í öldungaráði skulu að lágmarki sitja þrír fulltrúar kosnir af sveitarstjórn að loknum sveitarstjórnarkosningum og þrír fulltrúar tilnefndir af félagi eldri borgara, auk eins fulltrúa frá heilsugæslunni.

Netfang Öldungaráðs er oldungarad@reykjanesbaer.is

Fulltrúar í öldungaráði

Borgar Jónsson  (S)
Karítas Lára Rafnkelsdóttir (B)
Rúnar V. Arnarson (D)
Eyjólfur Eysteinsson (félag eldri borgara)
Guðrún Eyjólfsdóttir (félag eldri borgara)
Kristján Gunnarsson (félag eldri borgara)
Íris Dröfn Björnsdóttir (HSS)

Fundargerðir öldungarráðs