Umsóknir og eyðublöð

ÍÞRÓTTIR, TÓMSTUNDIR OG FORVARNIR

Prentvænar umsóknir í stafrófsröð

Umsókn í Forvarnarsjóð ReykjanesbæjarUmsókn í Íþróttasjóð ReykjanesbæjarUmsókn í Tómstundasjóð ReykjanesbæjarReglur sjóðanna

MENNING 

Rafrænar umsóknir í stafrófsröð

Umsókn  um verkefnastyrk til menningarmála í ReykjanesbæUmsókn um þjónustusamning menningarhóps við ReykjanesbæReglur um Menningarsjóð Reykjanesbæjar

MENNTUN OG FRÆÐSLA

Rafrænar umsóknir í stafrófsröð

Nýskráning í skólaBeiðni um nýtt skólahverfiUmsókn um frístundavistunUmsókn um námsvist í grunnskóla utan lögheimilissveitarfélagsUmsókn um leikskóladvölUmsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélagsUmsókn um leyfi til daggæslu barna í heimahúsumUmsókn í tónlistarskóla

SKIPULAGS- OG BYGGINGARMÁL

Rafrænar umsóknir og fylgigögn

Fyrirspurn til byggingarfulltrúaFyrirspurn til skipulagsfulltrúaTilkynningarskyld mannvirkjagerð undanþegin byggingarheimild og -leyfiUmsókn um byggingarleyfiLeiðbeiningar fyrir umsókn um byggingarleyfi frá HMSUmsókn um lóðUmsókn um stöðuleyfiUmsókn um yfirferð á viðauka eignaskiptayfirlýsingarUmsókn um yfirferð á eignaskiptayfirlýsingu

Fylgigögn vegna umsóknar um byggingarleyfi

Tilkynning um hönnunarstjóra mannvirkisEigandi mannvirkis skal tilnefna hönnunarstjóra sem skal hafa yfirumsjón með
og bera ábyrgð á því að samræming aðaluppdrátta, séruppdrátta og annarra hönnunargagna fari fram.Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða Hönnunarstjóri tekur saman greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða og staðfestir með undirskrift sinni að um tæmandi yfirlit sé að ræða. Greinargerðin skal einnig undirrituð af öllum hönnuðum til staðfestingar á samþykki þeirra. Beiðni um skráningu á byggingarstjóra Við stjórn byggingarframkvæmda hvers leyfisskylds mannvirkis skal á hverjum tíma vera einn byggingarstjóri sem eigandi byggingarframkvæmdar ræður og gerir við verk- eða ráðningarsamning.Tilkynning um skráningu iðnmeistara og staðfesting ábyrgða Byggingarstjóri ræður iðnmeistara í upphafi verks með samþykki eiganda eða samþykkir ráðn­ingu þeirra. Samsvarandi gildir um uppsögn iðnmeistara. Byggingarstjóri skal gera skriflegan samning við iðnmeistara sem hann ræður í umboði eiganda.Byggingar- og niðurrifsúrgangurÁður en byggingarleyfisskyldar framkvæmdir hefjast skal eigandi skila til leyfisveitanda áætlun um meðhöndlun byggingar- og niðurrifsúrgangs þar sem fram koma upplýsingar um skipulagningu, skráningu, flokkun, endurnýtingu og förgun, sjá kafla 15.2.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 með síðar breytingum.

 Beiðni um meistaraskipti

Beiðni um afsögn byggingarstjóra Beiðni um byggingarstjóraskiptiBeiðni um iðnmeistaraskiptiHætti iðnmeistari umsjón með verki áður en hans þætti við mannvirki er lokið skal byggingarstjóri sjá um og bera ábyrgð á að nýr iðnmeistari taki við störfum án tafar og skrá það í gagnasafn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Jafnframt skal ábyrgðaryfirlýsingin send leyfisveitanda.

Beiðni um öryggis- eða lokaúttekt

Beiðni um öryggisúttekt Beiðni um lokaúttekt

Yfirlýsingar vegna umsóknar um öryggis- eða lokaúttekt

Yfirlýsing byggingarstjóra um lok framkvæmda Yfirlýsing um verklok á raforkuvirki vegna öryggis- eða lokaúttektarYfirlýsing um fullbúið og prófað brunaviðvörunarkerfi vegna öryggis- eða lokaúttektar Yfirlýsing um fullbúið vatnsúðakerfi og þjónustusamning vegna öryggis- eða lokaúttektar Yfirlýsing um prófun og þjónustusamning fyrir lyftu vegna öryggis- eða lokaúttektar Yfirlýsing um stillingu hitakerfis og virkni stýritækja vegna öryggis- eða lokaúttektar Yfirlýsing um stillingu, prófun á samvirkni tækja- og mælingu á loftmagni og dreifingu afhent vegna öryggis- eða lokaúttektar Yfirlýsing um prófun þéttleika, þrýstiþols og virkni á gas-, olíu- eða þrýstilögn

STJÓRNSÝSLA

Rafrænar umsóknir 

Beiðni um gögn á grundvelli persónuverndarlaga, gögn sem varða barn fram að 18 ára aldri Beiðni um gögn á grundvelli persónuverndarlaga, gögn sem varða einstakling 18 ára og eldri Beiðni um gögn á grundvelli upplýsingalaga

Beiðni um rökstuðning vegna ráðningar

Umboð - takmarkað Upplýst samþykki - afhenda gögn/upplýsingar

 

VELFERÐARSVIР

Prentvænar umsóknir í stafrófsröð

Umsókn um dagdvölUmsókn um heima- og stuðningsþjónustu

Rafrænar umsóknir í stafrófsröð

Beiðni til áfrýjunarnefndar velferðarráðsUmsókn um akstursþjónustu fatlaðs fólksUmsókn um búsetuþjónustuUmsókn um dagdvölUmsókn um fjárhagsaðstoðUmsókn um félagslega leiguíbúðUmsókn um heima- og stuðningsþjónustuUmsókn um heimsendan matUmsókn um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)Umsókn um skólaakstur fatlaðra barnaUmsókn um sérstakan húsnæðisstuðningUmsókn um sérstakan húsnæðisstuðning fyrir námsmenn 15-17 áraUmsókn um íbúð fyrir eldra fólkUmsókn um útfararstyrkUmsókn um fjárhagsaðstoð(fyrir umsækjendur án rafrænna skilríkja)