Upplýsingar varðandi Covid-19
02.11.2020
Fréttir
Í gildi er neyðarstig almannavarna vegna Covid-19 sem tók gildi 31. október. Íbúar í Reykjanesbæ eru, eins og aðrir landsmenn, eindregið hvattir til að sýna ítrustu varkárni í sínu daglega lífi og virða þær fjöldatakmarkanir og reglur um sóttvarnir sem eru í gildi hverju sinni.
Hér fyrir neðan …