Fréttir og tilkynningar


Eva Margrét og Guðmundur Leo eru íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025

Guðmundur Leo Rafnsson og Eva Margrét Falsdóttir voru valin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025. Þau koma bæði frá Sundráði ÍRB og hljóta viðurkenninguna fyrir framúrskarandi árangur á árinu, ásamt því að sýna fyrirmyndar framkomu innan sem utan keppnislaugarinnar. Hófið var haldið í Stapanum og var mj…
Lesa fréttina Eva Margrét og Guðmundur Leo eru íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025

Fólkið okkar – Júlía Svava Tello

„Fólkið okkar“ er liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Að þessu sinni kynnum við Júlíu Svövu Tello, sem starfar á Hæfingarstöð Reykjanesbæjar. Júlía Svava er 27 ára og b…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Júlía Svava Tello

Undirritað um uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn

Í dag, föstudaginn 16. janúar, skrifuðu Reykjaneshöfn og Íslenskir aðalverktakar hf. formlega undir verksamning um uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn. Verkið felst í að byggja 470 metra langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar til að mynda skjól fyrir núverandi hafnarmannvirki. Framkvæmdin er …
Lesa fréttina Undirritað um uppbyggingu í Njarðvíkurhöfn

Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað

Heildarfjöldi hjúkrunarrýma á Suðurnesjum er nú 140 Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili var opnað við Nesvelli í Reykjanesbæ í dag. Opnun heimilisins er mikilvægur áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma um land allt. Hjúkrunarheimilið er samtengt Hrafnistu Nesvöllum sem er 60 rýma hjúkrunarheimili með heilds…
Lesa fréttina Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili Hrafnistu opnað

Halldóra G. Jónsdóttir ráðin sviðsstjóri Menningar- og þjónustusviðs

Halldóra G. Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs Reykjanesbæjar. Starfið var auglýst undir lok árs 2025 og bárust alls 29 umsóknir en tveir drógu umsókn sína til baka.   Halldóra hefur gegnt starfi sviðsstjóra Menningar- og þjónustusviðs í afleysingum síðast…
Lesa fréttina Halldóra G. Jónsdóttir ráðin sviðsstjóri Menningar- og þjónustusviðs

Fólkið okkar – Steindór Gunnarsson

„Fólkið okkar“ er liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Að þessu sinni kynnum við Steindór Gunnarsson, kennara og leiðbeinanda við Njarðvíkurskóla, þar sem hann hefur star…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Steindór Gunnarsson

Þrumandi þrettándagleði!

Árleg þrettándagleði verður haldin í Reykjanesbæ þriðjudaginn 6. janúar 2026 og hefst blysför kl. 18:00 frá Myllubakkaskóla. Bæjarbúar eru hvattir til að fjölmenna og eiga saman skemmtilega fjölskyldustund með púkum, álfum, Grýlu, jólasveinum og ýmsum öðrum kynjaverum. Luktarsmiðja í Myllubakkaskól…
Lesa fréttina Þrumandi þrettándagleði!

Jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar útnefnd

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir sannkölluð jólabörn og leggja mikinn metnað í jólaskreytingar. Á aðventunni hefur því verið einstaklega notalegt að keyra um bæinn og skoða fallega upplýst hús og fyrirtæki sem lýsa upp svartasta skammdegið. Þar sem Reykjanesbær stækkar stöðugt geta glæsilegar …
Lesa fréttina Jólahús og jólafyrirtæki Reykjanesbæjar útnefnd

Reykjanesbær afhendir Golfklúbbi Suðurnesja húsin í Leiru

Reykjanesbær hefur formlega afhent Golfklúbbi Suðurnesja húsin sem nýtt eru undir starfsemi klúbbsins í Leiru. Þar undir falla golfskálinn, aðstöðuhús og vélageymsla. Með þessari ákvörðun er markmiðið að styðja við áframhaldandi starfsemi Golfklúbbs Suðurnesja og tryggja að aðstaðan í Leiru nýtist …
Lesa fréttina Reykjanesbær afhendir Golfklúbbi Suðurnesja húsin í Leiru

Jólakveðja Reykjanesbæjar

Reykjanesbær sendir íbúum Reykjanesbæjar og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og þakkir fyrir samstarf og samfylgd á árinu. Megi nýtt ár færa ykkur gleði og frið!    Horfið hér á rafræna jólakveðju Reykjanesbæjar!
Lesa fréttina Jólakveðja Reykjanesbæjar