Fréttir og tilkynningar

Verk Aðalheiðar Eysteinsdóttur á sýningunni Mannfélagið sem var sumarsýning Listasafns Reykjanesbæj…

Íbúum hefur fjölgað um 727 það sem af er ári

Karlar eru fleiri en konur og þjóðarbrot samtals 26. Um 16% íbúa Reykjanesbæjar eru af erlendu bergi.
Lesa fréttina Íbúum hefur fjölgað um 727 það sem af er ári
Flugvél frá Wow air yfir byggð í Reykjanesbæ.

Hljóðmælingar við Grænás nú aðgengilegar á vef Isavia

Hægt er að fylgjast með hljóðstigi í rauntíma.
Lesa fréttina Hljóðmælingar við Grænás nú aðgengilegar á vef Isavia
Friðjón Einarsson á bæjarstjórnarfundi í gær. Skjáskot frá YouTube þar sem fundum bæjarstjórnar er …

Uppsafnaður halli á félagslega húsnæðiskerfinu 1,6 milljarður frá 2002

Tap Fasteigna Reykjanesbæjar nemur nú rúmlega 1,6 milljörðum króna. Félagið hefur verið rekið með tapi frá stofnun árið 2002.
Lesa fréttina Uppsafnaður halli á félagslega húsnæðiskerfinu 1,6 milljarður frá 2002
Málmsmíði er ein þeirra greina sem nemendur geta kynnt sér. Hér er verið að sjóða saman tenging.

Mikilvægt að hér séu iðnmenntaðir einstaklingar

Nemendur í vinnuskóla Reykjanesbæjar og Sandgerðis kynna sér nú verknám í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Það er liður í starfsemi vinnuskólans í sumar.
Lesa fréttina Mikilvægt að hér séu iðnmenntaðir einstaklingar
Nafn Axels Jónssonar komst á laugardag á lista yfir fánahylla Reykjanesbæjar. Ljósm. Víkurfréttir

Axel Jónsson fánahyllir ársins 2017

Lýðræðið á Íslandi var ræðumanni dagsins hugleikið enda borin og barnfædd í Palestínu. Reykjanesbær er heima, segir Fida Abu Libdeh.
Lesa fréttina Axel Jónsson fánahyllir ársins 2017
Vagnarnir sem aka innanbæjar í Reykjanesbæ eru hvítir að lit og frá Ferðaþjónustu Sævars.

Sumaráætlun strætó hefur tekið gildi

Innanbæjarstrætó ekur eftir fjórum leiðum í Reykjanesbæ R1, R2, R3 og R4. Sumaráætlun gildir frá 15. júní til 15. ágúst.
Lesa fréttina Sumaráætlun strætó hefur tekið gildi
Frá hátíðardagskrá í skrúðgarðinum

Fjölbreytt hátíðar- og skemmtidagskrá á 17. júní

Skemmtidagskrá hefst á 40 ára afmælishlaupi UMFN kl. 11 árdegis við íþróttavallarhús félagsins við Afreksbraut
Lesa fréttina Fjölbreytt hátíðar- og skemmtidagskrá á 17. júní
Mynd frá undirritun í gær f.v. Guðlaugur H Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar, …

Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast

Áætlað er að hringtorgin verði tilbúin um miðjan september nk. Ökuhraði færður niður í 50 km./klst meðan á framkvæmdum stendur í sumar.
Lesa fréttina Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast
Margar hendur unnu létt verk á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli.

Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli

Yfir 200 hendur komu að fegrun og snyrtingu leikskvæðisins við Tjarnarsel á árlegum vinnudegi 7. júní sl.
Lesa fréttina Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli
Framkvæmdir við Flugvelli í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Víkurfréttir

Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri fór yfir stöðu mál varðandi framkvæmdir við Flugvelli og skýrsluna Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar