Fréttir og tilkynningar

Valdimar Guðmundsson og Jón Ólafsson

Valdimar Guðmundsson í Af fingrum fram

Af fingrum fram í stjórn Jóns Ólafssonar verður á sviði í Stapa 21. apríl nk. Gestur Jóns verður Valdimar Guðmundsson
Lesa fréttina Valdimar Guðmundsson í Af fingrum fram
Kennslustund í Öspinni.

Sérdeildin Ösp við Njarðvíkurskóla

Verið er að útbúa skynörvunarherbergi í Öspinni til að koma til móts við ólíkar þarfir nemenda deildarinnar. Það mun einnig nýtast nemendum í Njarðvíkurskóla.
Lesa fréttina Sérdeildin Ösp við Njarðvíkurskóla
Bókasafn Reykjanesbæjar hefur boðið upp á ljóð í heitu pottunum í viku bókarinnar á vorin.

Lengri kvöldopnun í Sundmiðstöð í sumar

Sundmiðstöð/Vatnaveröld verður opin til kl. 22:00 mánudaga til fimmtudag og kl. 20:00 á föstudögum í júní, júlí og ágúst.
Lesa fréttina Lengri kvöldopnun í Sundmiðstöð í sumar
Horft yfir Keflavíkurkirkju og næsta nágrenni. Ljósmynd OZZO

Þjónusta Reykjanesbæjar yfir landsmeðaltali í fimm málaflokkum

Í nýrri þjónustukönnun Gallup kemur fram að fleiri eru ánægðir með sveitarfélagið í heild en fyrir ári síðan.
Lesa fréttina Þjónusta Reykjanesbæjar yfir landsmeðaltali í fimm málaflokkum
Vanda Sigurgeirsdóttir lektor og fyrrum landsliðskona í knattspyrnu.

Hvernig getum við komið í veg fyrir einelti?

Forvarnir eineltis eru hjartans mál Vöndu Sigurgeirsdóttur lektors í tómstunda- og félagsmálafræðum. Hún mun deila sinni visku og reynslu á fundi í Íþróttaakademíunni 16. febrúar.
Lesa fréttina Hvernig getum við komið í veg fyrir einelti?
Ungir klarinettleikarar á tónfundi í Bergi Hljómahöll.

Haldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardag

Fjölbreytt dagskrá verður í Hljómahöll laugardaginn 11. febrúar í tilefni dags tónlistarskólanna; tónleikar, hljóðfærakynningar, tónfræðikeppnir og kaffihús.
Lesa fréttina Haldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardag
Margrét Kolbeinsdóttir deildarstjóri á Sunnuvelli aðstoðaði börnin við að koma hugmyndinni til bæja…

Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju

Leikskólabörn af Sunnuvöllum áTjarnarseli, sem er deild elstu nemenda skólans, komu á fund bæjarstjóra í gær með hugmynd. Þau vilja að sett verði upp skilti við útsýnispallinn milli tröllanna Steins og Sleggju við Bakkalág þar sem lesa má um tilurð pallsins og söguna. Útsýnispallurinn var einmitt hu…
Lesa fréttina Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju
Horft yfir Keflavíkurflugvöll og svæðið í kring.

Bæjarstjórn vill að skoðaðir verða kostir þess að flytja innanlandsflug til Keflavíkurflugvallar

Lýsir furðu sinni á því að Rögnunefndin skyldi ekki hafa skoðað Keflavíkurflugvöll sem valkost fyrir innanlandsflug. Sjúkrahús sé til staðar sem gæti sinnt ákveðnum hluta sjúkraflugs.
Lesa fréttina Bæjarstjórn vill að skoðaðir verða kostir þess að flytja innanlandsflug til Keflavíkurflugvallar
Verk af sýningu Duo-systra.

Úlfatími - ný sýning Duo-systra opnar í Listasafni á föstudag

Þær systur Sara og Svanhildur Vilbergsdætur eru þekktar fyrir litskrúðug verk sín sem segja endalausar sögur, bæði þessa heims og annars.
Lesa fréttina Úlfatími - ný sýning Duo-systra opnar í Listasafni á föstudag
Frá hádegisverði í Heiðarskóla.

Hagstætt gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun í Reykjanesbær

Gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun grunnskólabarna er næst lægst í Reykjanesbæ af 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Þá er verð á hádegismat einnig með því lægasta.
Lesa fréttina Hagstætt gjald fyrir hádegisverð og síðdegisvistun í Reykjanesbær