Skólar á Reykjanesi sýna mikinn vilja til að bætast í hóp UNESCO skóla á Íslandi
13.09.2024
Fréttir
Til þess að varða leiðina að sjálfbæru samfélagi hefur skólasamfélagið á Suðurnesjum tekið höndum saman um samstarf við innleiðingu Heimsmarkmiðanna.
Sú sameiginlega vegferð hófst þann 4. september þegar að 15 skólar skrifuðu undir yfirlýsingu þess efnis að gerast UNESCO skóli innan tveggja ára.
…