Skjólið opnar í nýju húsnæði
10.12.2025
Fréttir
Skjólið, frístund fyrir börn og ungmenni með langvarandi stuðningsþarfir hefur opnað í stærri og betri aðstöðu að Grænásbraut 910, en þar fór fram glæsileg opnunarhátíð um miðjan nóvember. Rýmið hefur verið sett upp til þess að henta fjölbreyttri starfsemi Skjólsins og mun bæta þjónustu við börn og …