Fréttir og tilkynningar


Fögnum þjóðhátíðardeginum

Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og fjölbreyttri skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. HátíðardagskráDagskráin hefst með hátíðarguðþjónustu í Keflavíkurkirkju klukkan 12:00. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir þjónar fyrir altari og kór Njarð…
Lesa fréttina Fögnum þjóðhátíðardeginum

Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ

Vatnsgæði ehf hefur í samstarfi við Reykjanesbæ sett upp háþróaðan vatnsgæðamælibúnað í smábátahöfninni í Grófinni. Um er að ræða fyrsta mælitækið á Íslandi sem mælir saurkólígerla í sjó í rauntíma, auk þess sem það fylgist með ýmsum öðrum vatnsgæðum á borð við hitastig, seltu, sýrustig og uppleyst …
Lesa fréttina Fyrsta rauntímamæling á gerlamengun í sjó á Íslandi – Nýtt verkefni Vatnsgæða í Grófinni, Reykjanesbæ
Hér má sjá Kjartan Ara, Samúel Þór, Júlíönu Freyju, Paraschiv Mathías og Stefaníu Unu sem voru dreg…

Verðlaun veitt fyrir BAUN

Gleðin var við völd þegar heppnir krakkar og ungmenni tóku við þátttökuverðlaunum fyrir þátttöku sína í BAUN, barna- og ungmennahátíð á dögunum.Dregið var úr stórum potti BAUNabréfa sem skilað hafði verið inn og hlutu tvö heppin börn stór trampólín frá Húsasmiðjunni og önnur fjögur hrepptu gjafabréf…
Lesa fréttina Verðlaun veitt fyrir BAUN

Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

Menntaráð Reykjanesbæjar veitir árlega hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi verkefni í leik-, grunn- og tónlistarskólum bæjarins. Verðlaunin eru hugsuð sem hvatning og viðurkenning fyrir faglegt og nýstárlegt skólastarf sem getur orðið öðrum skólum og starfsmönnum til fyrirmyndar. Hver skóli átt…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun menntaráðs Reykjanesbæjar veitt

15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

Matsnefnd Nýsköpunar- og þróunarsjóðs skrifstofu menntasviðs hefur lokið við úthlutun styrkja fyrir skólaárið 2025–2026. Alls bárust umsóknir um styrki til 24 verkefna upp á rúmar 28 milljónir króna, en 15 verkefni hlutu styrk að heildarupphæð 11.400.000 króna í ár. Sjóðurinn var auglýstur 11. febr…
Lesa fréttina 15 verkefni fengu styrk úr Nýsköpunar- og þróunarsjóði

6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Nemendur í 6. bekk Akurskóla buðu Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttur bæjarstjóra í heimsókn til að kynna fyrir henni verkefni sem þau höfðu unnið um úrbætur í heimabyggð. Í verkefninu skoðuðu nemendur nærumhverfi sitt með gagnrýnum augum. Þau fóru í vettvangsferð með kennurum sínum, skráðu niður athugan…
Lesa fréttina 6. bekkur í Akurskóla bauð bæjarstjóra í heimsókn

Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar

Njarðvíkurskóli hefur unnið stuttmyndakeppni Sexunnar 2025 með myndinni Áhrif eineltis. Sexan er árlegt jafningjafræðsluverkefni, á vegum Neyðarlínunnar og fjölmargra samstarfsaðila, sem miðar að því að fræða ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis ásamt öðrum málefnum sem snerta ungmenni í d…
Lesa fréttina Njarðvíkurskóli sigurvegari í stuttmyndakeppni Sexunnar
Á mynd eru formaður slysavarnadeildarinnar Dagbjargar Sigurlaug Erla Pétursdóttir, Berglind Ásgeirs…

Gjöf frá björgunarsveitinni Suðurnes

Á Uppstigningardag bauð björgunarsveitin Suðurnes til vígsluhófs á nýjum björgunarbáti sveitarinnar í blíðskaparveðri við Keflavíkurhöfn. Að því tilefni gaf björgunarsveitin ásamt slysavarnadeildinni Dagbjörgu, sveitarfélaginu björgunarbúnað til að setja upp hjá Skessunni í hellinum við smábátahöfn…
Lesa fréttina Gjöf frá björgunarsveitinni Suðurnes

Tvö skemmtiferðaskip til Reykjanesbæjar

Tvö skemmtiferðaskip leggja að hjá Reykjaneshöfn í lok sumars sem býður upp á spennandi tækifæri fyrir bæði bæjarbúa og fyrirtæki í Reykjanesbæ og á Suðurnesjum. Fyrst kemur skipið Azamara Quest þann 31. ágúst. Þetta glæsilega skip er 181 metra langt, um 30.000 brúttótonn að stærð og með um 700 far…
Lesa fréttina Tvö skemmtiferðaskip til Reykjanesbæjar

Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!

Nemendur úr Háaleitisskóla, Njarðvíkurskóla og Stóru-Vogaskóla hlutu verðlaun og viðurkenningar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2025. Alls fengu þrjár hugmyndir frá skólunum á suðurnesjum viðurkenningu og 15.000 króna verðlaun hver. Háaleitisskóli átti tvær hugmyndir í lokakeppninni, þar á meðal f…
Lesa fréttina Nýsköpunarfræ á Suðurnesjum!