DansKompaní og Steinn Erlingsson hljóta Súluna
27.11.2024
Fréttir
Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2024, verður afhent um helgina. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa lagt sitt af mörkum til að auðga mannlíf og menningu samfélagsins með fjölbreyttum hætti og verður þetta í tuttugasta og áttunda sinn sem Súlan verður afhent. Að þessu sinni verða ve…