Fréttir og tilkynningar

Kjartan Már Kjartansson afhjúpar skiltið með aðstoð nokkra af elstu leikskólabörnum Tjarnarsels. Þa…

Reykjanesbær færir Tjarnarseli söguskilti á 50 ára afmæli

Tjarnarsel er elsti leikskóli Reykjanesbæjar og fagnar 50 ára afmæli 18. ágúst
Lesa fréttina Reykjanesbær færir Tjarnarseli söguskilti á 50 ára afmæli
Skessan í hellinum

Skessan skreppur í berjamó

Lokað og læst í Skessuhelli um helgina
Lesa fréttina Skessan skreppur í berjamó
Frá akstri bifhjóla niður Hafnargötu á Ljósanótt.

Fornbílar aka ekki niður Hafnargötu á Ljósanótt

Verða til sýnis á Keflavíkurtúni og bifhjól aka niður Hafnargötu.
Lesa fréttina Fornbílar aka ekki niður Hafnargötu á Ljósanótt
Frá akstri fornbíla niður Hafnargötu á Ljósanótt.

Fréttatilkynning vegna Ljósanætur

Lögreglan á Suðurnesjum hefur farið yfir öryggismál vegna Ljósanætur og sendir frá sér tilkynningu varðandi þau mál.
Lesa fréttina Fréttatilkynning vegna Ljósanætur
Hópferðir Sævars þjónusta íbúa Reykjanesbæjar í innanbæjarakstri strætó

Vetraráætlun innanbæjarstrætó hefur tekið gildi

Vetraráætlun landsbyggðarstrætó tók gildi 13. ágúst sl.
Lesa fréttina Vetraráætlun innanbæjarstrætó hefur tekið gildi
2. og 3. áfangi hringtorgs við Reykjanesbraut

Breytingar á umferð við Aðalgötu

Framundan eru breytingar á umferð með lokun á Aðalgötu ofan hringtorgs við Suðurvelli/Iðavelli.
Lesa fréttina Breytingar á umferð við Aðalgötu

Skólabyrjun og frí námsgögn

Skólasetning í grunnskólum Reykjanesbæjar verður þriðjudaginn 22. ágúst.
Lesa fréttina Skólabyrjun og frí námsgögn
Iðnaðarmenn að störfum við skólabyggingu

Bráðabirgðahúsnæði nýs skóla í Innri-Njarðvík tekið að rísa

Fyrstu framkvæmdir við nýjan skóla, sem fullbyggður mun bæði hýsa leik- og grunnskóla Dalshverfis í Innri Njarðvík, eru hafnar.
Lesa fréttina Bráðabirgðahúsnæði nýs skóla í Innri-Njarðvík tekið að rísa

Fréttatilkynning frá velferðarsviði

Undanfarið hefur verið töluverð umræða á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um húsnæðisvanda fólks og aðkomu barnaverndar í þeim málum. Af því tilefni telur velferðarsvið Reykjanesbæjar mikilvægt að koma þeim upplýsingum á framfæri að húsnæðisskortur einn og sér leiðir ekki til aðkomu barnaverndar eða þess að mál verði barnaverndarmál.
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá velferðarsviði
Horft yfir Ásbrúarsvæðið.

Getur Reykjanesbær tryggt meira af ódýru leiguhúsnæði?

Húsnæðisvandi í Reykjanesbæ hefur aukist sem sveitarfélagið getur ekki leyst nema að takmörkuðu leyti og á lengri tíma.
Lesa fréttina Getur Reykjanesbær tryggt meira af ódýru leiguhúsnæði?