- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Félagslegar leiguíbúðir fyrir eldra fólk í Reykjanesbæ eru eftirfarandi:
Á ég rétt á að fá félagslega leiguíbúð fyrir eldra fólk?
Öllum 67 ára og eldri með skráð lögheimili í Reykjanesbæ er heimilt að sækja um félagslega leiguíbúð fyrir aldraða
Hvernig sæki ég um?
Þú sækir um rafrænt á MittReykjanes.is > Umsóknir > undir Velferð er valið Umsókn um íbúð fyrir aldraða.
Hvaða gögnum þarf ég að skila inn með umsókninni?
Hvenær þarf ég að endurnýja umsóknina?
Umsókn þarf að endurnýja á 12 mánaða fresti með því að sækja um að nýju inn á MittReykjanes. Send er inn ný umsókn og skilað inn nýjum gögnum.