- Þjónusta
- Velferð og stuðningur
- Menntun og fræðsla
- Skipulags-, bygginga- og umhverfismál
- Íþróttir og tómstundir
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Mitt Reykjanes
Fólk sem er 67 ára og eldri með skráð lögheimili í Reykjanesbæ getur sótt um félagslega leiguíbúð.
Íbúðirnar eru á þremur stöðum:
Þú sækir um á vefsíðunni Mitt Reykjanes. Þar velur þú Umsóknir og undir Velferð velur þú Umsókn um íbúð fyrir eldra fólk.
Með umsókninni þarf að fylgja:
Þessi gögn færðu hjá Skattinum.
Umsóknina þarf að endurnýja á 12 mánaða fresti með því að sækja aftur um inni á Mitt Reykjanes og skila inn nýjum gögnum.