Skjalamóttaka

Hjá Reykjanesbæ er rafræn stjórnsýsla og skjalavarsla og er markmiðið að móttaka flest skjöl með rafrænum og öruggum hætti. Með því að smella á hlekkinn að neðan getur þú sent skjöl á öruggan hátt til Reykjanesbæjar í gegnum Signet sem er miðlæg lausn frá Advania og staðsett á öruggu netkerfi þeirra. Skjaladeild sveitarfélagsins móttekur öll skjöl í gegnum Signet og tekur til formlegrar skráningar í skjalakerfi sveitarfélagsins og tengir við viðeigandi starfsmenn.

Með því að smella á hlekkinn að neðan, getur þú sent skjöl á öruggan hátt til Reykjanesbæjar í gegnum Signet, sem er miðlæg lausn frá Advania og staðsett á öruggu netkerfi þeirra.

Senda Skjöl

Hér eru leiðbeiningar til þess að senda skjöl í gegnum Signet.