Umhverfissvið

Umhverfissvið fer með skipulags-, umhverfis- og byggingarmáls samkvæmt skipulagslögum nr. 123 frá 2010 og lögum um mannvirki nr. 160 frá 2010, þar sem það á við. Umhverfissvið starfar í umboði umhverfis- og skipulagsráðs og eru málaflokkar þess umhverfismál, skipulags- og byggingamál og eignaumsýsla.

Umhverfismál

Umhverfismiðstöð 
Viðhald og rekstur gatna og opinberra svæða 
Veitumál 
Vinnuskóli

Skipulags- og byggingarmál

Lóðaskráningar 
Nýframkvæmdir ganga og fráveitu  

Eignaumsýsla

Eignasjóður 
Nýframkvæmdir og viðhald fasteigna 
Fasteignir Reykjanesbæjar

Stjórnskipulag Reykjanesbæjar