- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Hlutverk umhverfis- og framkvæmdasviðs er að fara með skipulags-, umhverfis- og byggingarmál samkvæmt skipulagslögum nr. 123/2010 og lögum um mannvirki nr. 160/2010, þar sem það á við. Umhverfis- og framkvæmdasvið starfar í umboði umhverfis- og skipulagsráðs og eru málaflokkar þess umhverfismál, skipulags- og byggingarmál og eignaumsýsla.
Verkefni sviðsins eru meðal annars að sinna viðhaldi og rekstri gatna og opinberra svæða, lóðaskráningar, nýfræmkvæmdir, viðhaldi fasteigna, almenningssamgöngur og fráveita Reykjanesbæjar. Hlut af starfseminni fer fram í Umhverfissmiðstöð.
Mikil uppbygging á sér staða í sveitarfélaginu og eru mörg verkefni á dagskránni. Má þar á meðal nefna svæði sem ætluð eru til íbúabyggðar, útivistar og afþreyingu sem á að breyta eða bæta við. Markmiðið er að bæta aðstöðu íbúa Reykjanesbæjar og fegra sveitarfélagið.
Umhverfismiðstöð
Viðhald og rekstur gatna og opinberra svæða
Veitumál
Lóðaskráningar
Byggingarleyfi
Nýframkvæmdir ganga og fráveitu
Eignasjóður
Nýframkvæmdir og viðhald fasteigna
Fasteignir Reykjanesbæjar