Þeir sem geta sótt um niðurgreiðslu á leikskólagjöldum eru:

  • Einstæðir foreldrar
  • Námsmenn þar sem annað foreldri er í fullu dagnámi (15/30 ein. á önn)

Foreldrar sem eiga barn undir leikskólaaldri og annað á leikskóla eiga rétt á systkinaafslætti að loknu fæðingarorlofi.


Eingöngu er um áætlun að ræða miðað við þær forsendur sem eru valdar og með fyrirvara um hugsanlegar villur.