Bæjarstjórn

Bæjarstjórn fer með æðstu stjórn bæjarfélagsins, setur reglur um stjórn og meðferð bæjarmála, kýs í ráð, nefndir og stjórnir, sem eru henni til ráðgjafar um hina ýmsu málaflokka.

Fundir Bæjarstjórnar eru haldnir kl 17:00 fyrsta og þriðja þriðjudag í hverjum mánuði í Merkinesi í Hljómahöll (gengið inn frá Hjallavegi) og eru þeir opnir almenningi. Fundir bæjarstjórnar eru sendir út í beinni útsendingu á vef Reykjanesbæjar. Um afgreiðslur bæjarstjórnar má lesa í fundargerðum.

Með því að setja bendilinn yfir nafn stjórnarmanns birtist netfangið í vinstra horni.

Meirihluti bæjarstjórnar er skipaður fulltrúum Beinnar leiðar (Y), Framsóknar (B) og Samfylkingar (S). 

Fulltrúar í bæjarstjórn

Guðbrandur Einarsson forseti (Y)
Jóhann Friðrik Friðriksson (B)
Anna Sigríður Jóhannesdóttir (D)
Baldur Þórir Guðmundsson (D)
Díana Hilmarsdóttir (B)
Friðjón Einarsson (S)
Guðný Birna Guðmundsdóttir (S)
Gunnar Þórarinsson (Á)
Margrét Þórarinsdóttir (M)
Margrét Ólöf A Sanders (D)
Styrmir Gauti Fjeldsted (S)

Fundargerðir bæjarstjórnar