Bæjarstjórn

Bæjarstjórn fer með æðstu stjórn bæjarfélagsins, setur reglur um stjórn og meðferð bæjarmála, kýs í ráð, nefndir og stjórnir, sem eru henni til ráðgjafar um hina ýmsu málaflokka. Fundir Bæjarstjórnar eru haldnir kl 17:00 1. og 3. þriðjudag í hverjum mánuði í Ráðhúsi Reykjanesbæjar að Tjarnagötu 12 og eru þeir opnir almenningi. Fundir bæjarstjórnar eru sendir út í beinni útsendingu á vef Reykjanesbæjar. Um afgreiðslur bæjarstjórnar má lesa í fundargerðum.

Með því að setja bendilinn yfir nafn stjórnarmanns birtist netfangið í vinstra horni.

Árni Sigfússon (D) 
Baldur Guðmundsson (D) 
Böðvar Jónsson (D) 
Elín Rós Bjarnadóttir (Á) 
Friðjón Einarsson (S) 
Guðbrandur Einarsson (Y) 
Guðný Birna Guðmundsdóttir (S) 
Gunnar Þórarinsson (Á) 
Ingigerður Sæmundsdóttir (D)
Kolbrún Jóna Pétursdóttir (Y)  
Kristinn Þór Jakobsson (B)

Hér má nálgast fundargerðir bæjarstjórnar