Ungmennaráð

Ungmennaráð Reykjanesbæjar var stofnað 1. nóvember 2011. Ráðinu var gert að funda að minnsta kosti tvisvar á ári. Ráðið fundaði í fyrsta sinn með bæjarstjórn Reykjanesbæjar þann 6. nóvember 2012.

Fulltrúar í ungmennaráði:
Berglind Ósk Wium
Bergþóra Sif Árnadóttir
Betsý Ásta Stefánsdóttir
Elmar Sveinn Einarsson
Esther Júlía Gústavsdóttir
Filoreta Osmani
Helga Vigdís Thordersen
Hermann Borgar Jakobsson
Jóhann Alexander
Kamilla Rós
Karl Francis Seyram Thorisson
Karlotta Ísól Eysteinsdóttir
Kári Snær Halldórsson
Klaudia Kuleszewicz
Kolbrún Saga Þórmundsdóttir
Leó Máni Nguyen
María Mist Sigursteinsdóttir
Oliver Elvarsson
Ottó Helgason
Rugile Milleryte
Rúna Björg
Valur Axel