Útsvar, fasteignagjöld og tengd gjöld

Prenta gjaldskrá

Útsvarsprósenta í Reykjanesbæ er 14,52%.

Elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Reykjanesbæ er veittur tekjutengdur afsláttur af fasteignaskatti. Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í Reykjanesbæ sem búa í eigin íbúð og eru 67 ára á árinu eða eldri og/eða hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar fyrir 1. janúar 2021. Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í. Til þess að njóta þessa réttar verður viðkomandi að eiga lögheimili í Reykjanesbæ og vera þinglýstur eigandi fasteignar. Stofn til útreiknings tekjuviðmiðs er tekju- og útsvarsstofn auk fjármagnstekna umsækjanda skv. skattframtali ársins vegna tekna nýliðins árs. Reglur um viðmiðunartekjur eru birtar sérstaklega. Smelltu á þennan tengil til að sjá skjal með upplýsingum um afslátt, viðmiðunartekjur og reglur. 

Gjalddagar fasteignagjalda eru alls 10, frá 1. febrúar  til og með 1. nóvember. Eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga.

 

Fasteignaskattur
Gjald
Íbúarhúsnæði, A-stofn
0,32% af heildarfasteignamati
Opinberar byggingar, B-stofn
1,32% af heildarfasteignamati
Atvinnuhúsnæði og annað húsnæði, C-stofn
1,52% af heildarfasteignamati
Hesthús
0,32% af heildarfasteignamati

Önnur gjöld

Tegund gjalds
Gjald
Lóðarleiga (25% afsláttur til þeirra sem greiða 2%)
2,00% af lóðarmati
Vatnsgjald
HS Veitur ehf. sjá um álagningu og innheimtu
Fráveitugjald / Holræsagjald, íbúðarhúsnæði
0,10% af heilarfasteignamati
Fráveitugjald / Holræsagjald, atvinnuhúsnæði
0,30% af heilarfasteignamati
Sorphirðugjald
17.780 kr. pr. fasteignanúmer á íbúðir
Sorpeyðingargjald
29.006 kr. pr. fasteignanúmer á íbúðir

Almenningssamgöngur

Prenta gjaldskrá

Strætókort eru seld í Bókasafni Reykjanesbæjar, Sundmiðstöð við Sunnubraut, Íþróttamiðstöð Njarðvíkur og Rokksafni Íslands, Hljómahöll. Hægt er að fá skiptimiða í vögnum en vagnstjórar eru ekki með skiptimynt.

Almenningssamgöngur
Gjald
Almennt fargjald
300 kr.
Árskort
5.000 kr.
Afsláttarkort (árskort) fyrir börn á aldrinum 6 - 18 ára
2.000 kr.
Afsláttarkort (árskort) fyrir aldraða og öryrkja
2.000 kr.

Gjaldskrá velferðar/félagsþjónustu

Heimaþjónusta/heimilishjálp

Tekjuviðmið einstaklinga
Gjald
Tekjur undir 300.000 kr. á mánuði
0 kr.
Tekjur 300.001 - 360.000 kr. á mánuði
446 kr. hver klukkustund
Tekjur 360.001 - 432.000 kr. á mánuði
841 kr. hver klukkustund
Tekjur frá 432.001 kr. á mánuði
1.561 kr. hver klukkustund

Heimaþjónusta/heimilishjálp

Tekjuviðmið hjóna / sambýlisfólks
Gjald
Tekjur undir 487.500 kr. á mánuði
0 kr.
Tekjur 487.501 - 585.000 kr. á mánuði
446 kr. hver klukkustund
Tekjur 585.001 - 702.000 kr. á mánuði
841 kr. hver klukkustund
Tekjur frá 702.001 kr. á mánuði
1.561 kr. hver klukkustund

Önnur þjónusta

Tegund þjónustu
Gjald
Akstursþjónusta fatlaðs fólks innanbæjar
skv. gjaldskrá Strætó
Dagdvöl aldraðra, tómstundadaggjald
1.190 kr.
Félagsstarf athvarfs aldraðra, þjónustukort (þátttakendur greiða sjálfir efnisgjald)
2.652 kr.
Akstur vegna heimsendingar á máltíð
298 kr. fyrir hverja máltíð

Gjaldskrá byggingarfulltrúa

Gatnagerðagjöld

Tegund fasteignar
Gjald
Einbýlishús
32.024 kr. á fermetra
Parhús, raðhús, tvíbýlishús og keðjuhús
24.634 kr. á fermetra
Fjölbýlishús
11.824 kr. á fermetra
Verslunar- og skrifstofu- og þjónustuhúsnæði
18.475 kr. á fermetra
Iðnaðar-, geymslu- og annað atvinnuhúsnæði
18.475 kr. á fermetra
Aðrar byggingar
18.475 kr. á fermetra
Viðbygging íbúðarhúsa eldri en 15 ára
50% af venjulegu gjaldi af fyrstu 30 m2, fullt gjald eftir það
Endurbygging þaka íbúðarhúsa, án aukningar á nýtingu
án gatnagerðargjalda

Byggingarleyfisgjöld - íbúðarhúsnæði

Íbúðarhúsnæði
Gjald
Einbýlishús
168.205 kr.
Parhús, tvíbýlishús, raðhús á einni hæð
142.507 kr. á íbúð
Raðhús á fleiri en einni hæð, fjölbýlishús með þremur íbúðum
121.481 kr. á íbúð
Fjölbýlishús, tvær hæðir, með fjórum íbúðum eða fleiri
107.464 kr. á íbúð
Fjölbýlishús, þrjár hæðir og hærri með fjórum íbúðum eða fleiri
93.447 kr. á íbúð
Byggingar- og afgreiðslugjald; lágmarksgjald
16.353 kr.
Minniháttar breytingar á útliti og innra skipulagi
23.362 kr.
Meiriháttar breytingar á útliti og innra skipulagi
58.404 kr.
Frístundahús, eitt hús á lóð
105.128 kr.
Frístundahús með gestahúsi
116.809 kr.
Yfirferð sérteikningar skv. reikningi, hámark
151.851 kr.

Byggingarleyfisgjöld - geymslur

Óeinangraðar geymslur og áþekk hús
Gjald
Gólfflötur að 99 fermetrum
18.689 kr.
Gólfflötur 100 - 199 fermetrar
28.034 kr.
Gólfflötur 200 - 499 fermetrar
46.724 kr.
Gólfflötur 500 - 799 fermetrar
93.447 kr.
Gólfflötur 800 - 1.999 fermetrar
280.341 kr.
Gólfflötur frá 2.000 fermetrum
432.193 kr.
Yfirferð sérteikningar sk. reikningi, hámark
151.851 kr.

Byggingaleyfisgjöld - atvinnu- og þjónustuhús

Atvinnu- og þjónustuhús og stofnanir, húsnæði með íbúðum
Gjald
Gólfflötur allt að 500 fermetrum
168.205 kr.
Gólfflötur 500 - 1.000 fermetrar
296.694 kr.
Gólfflötur 1.001 - 2.000 fermetrar
434.529 kr.
Gólfflötur 2.001 - 5.000 fermetrar
637.776 kr.
Gólfflötur 5.001 - 7.500 fermetrar
876.066 kr.
Gólfflötur frá 7.501 fermetrum
1.168.088 kr.
Yfirferð sérteikningar skv. reikningi, hámark
175.213 kr.

Byggingaleyfisgjöld - ýmis hús

Byggingarleyfisgjöld af viðbyggingum sem eru stærri en 100 fermetrar skulu vera þau sömu og byggingarleyfisgjöld af því húsnæði sem byggt er við.

Kostnaður við tilkynntar framkvæmdir er 95.783 kr. fyrir viðbyggingu allt að 40 fermetrum, skv. grein 2.3.6 í byggingarreglugerð.

Ýmis hús og hvers konar viðbyggingar
Gjöld
Sólstofur, garðhús, bílageymslur fyrir mest 2 bíla og viðbyggingar allt að 20 fermetrar
77.094 kr.
Viðbyggingar 20 - 100 fermetrar
1.005 kr á fermetra

Vottorð vegna stöðuleyfa

Tegund hýsis og lengd leyfis
Gjald
Gámur, hús, bátur, hljólhýsi, sumarhús o.fl. Leyfi veitt í eitt ár.
19.157 kr.
Söluvagn og söluskúr. Leyfi veitt í 1-6 mánuði.
58.404 kr.
Söluvagn og söluskúr. Leyfi veitt í 7-12 mánuði.
93.447 kr.

Afgreiðslu- og þjónustugjöld

Tegund þjónustu
Gjald
Staðfestingargjald vegna lóðaúthlutunar undir 100 fermetrum
6.074 kr.
Staðfestingargjald vegna lóðaúthlutunar yfir 100 fermetra
6.074 kr.
Hver endurskoðaður aðaluppdráttur
18.923 kr.
Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt
31.071 kr.
Endurnýjun leyfis án breytinga
13.550 kr.
Úttekt vegna vín- og veitingaleyfa
31.071 kr.
Tímagjald skipulags- og byggingafulltrúa
12.920 kr.
Breytingar á lóðarsamningi
41.584 kr.
Gjald fyrir útkall þegar verk reynist ekki úttektarhæft
11.681 kr.
Gjald fyrir önnur útköll s.s. vettvangsskoðun og mælingar
11.681 kr.
Stöðuleyfi - árgjald sem greiðist einu sinni á ári
58.404 kr.
Afgreiðslu- og fyrirspurnargjald byggingafulltrúa
16.353 kr.
Gjald fyrir afhendingu grunngagna fyrir skipulagsvinnu
11.681 kr.
Gjald fyrir umsýslu vegna breytingu á deiliskipulagi sbr. 2. mgr. 43. gr.
11.681 kr.
Gjald fyrir umsýslu á deiliskipulagi skv. 43. gr.
46.724 kr.
Úttekt á leiguhúsnæði
26.399 kr.
Úttekt, leyfi og umsagnir vegna gistileyfa
26.399 kr.
Ástandsskoðun húss
26.399 kr.

Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga

Eignarhlutar
Gjald
2-3 eignir eða viðauki við eignaskiptayfirlýsingu
16.330 kr.
4-12 eignir
22.180 kr.
13-19 eignir
33.880 kr.
20-29 eignir
45.580 kr.
30-39 eignir
57.280 kr.
40-49 eignir
68.980 kr.
50-69 eignir
80.680 kr.
70-99 eignir
92.380 kr.
100 eða fleiri eignir
115.780 kr.

Gjaldskrá skipulagsfulltrúa

Framkvæmdaleyfi

Samanber skipulagslög nr. 123/2010, gr. 20.

Tegund þjónustu
Gjald
Framkvæmdagjald - framkvæmdir skv. 1. og 2. viðaukalaga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000
175.213 kr.
Framkvæmdaleyfi - aðrar framkvæmdir
93.447 kr.
Eftirlit umfram viðmiðunargjald
35.043 kr.

Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga

Tegund þjónustu
Gjald
Afgreiðslugjald
16.353 kr.
Breytingar á aðalskipulagsuppdrætti sbr. 36. gr., - aðkeypt vinna
Samkvæmt reikningi
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 1. mgr. 36 gr.
175.213 kr.
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti sbr. 2. mgr. 36. gr - vegna óverulegra breytinga
116.809 kr.
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 2. mgr. 36 gr.
70.085 kr.

Kostnaður vegna deiliskipulags

Tegund þjónustu
Gjald
Afgreiðslugjald
16.353 kr.
Nýtt deiliskipulag sbr. 2. mgr. 38. gr. - aðkeypt vinna
Samkvæmt reikningi
Umsýslu og auglýsingakostnaður sbr. 2. mgr. 38. gr
175.213 kr.

Verulegar breytingar

Tegund þjónustu
Gjald
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti sbr. 1. mgr. 43. gr. - aðkeypt vinna
Samkvæmt reikningi
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 1. mgr. 43. gr.
175.213 kr.

Óverulegar breytingar

Tegund þjónustu
Gjald
Breytingar á deiliskipulagsuppdrætti sbr. 2. mgr. 43. gr.
116.809 kr.
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 2. mgr. 43. gr.
70.085 kr.
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 3. mgr. 44. gr.
30.370 kr.

Grenndarkynning

Við grenndarkynningu er heimilt að innheimta aukagjald samkvæmt tímagjaldi skipulagsfulltrúa fyrir vinnu umfram það meðalgjald sem kynnt er.

Tegund þjónustu
Gjald
Aukagjald
17.000 kr.
Grenndarkynning 43. og 44. gr.
20.000 kr.

Breytingar á lóðablöðum

Vegna breytinga á lóðablöðum er heimilt að innheimta útlagðan kostnað.

Breytingar á lóðablöðum
Gjald
Útlagður kostnaður
Samkvæmt reikningi

Gjaldskrá íþrótta- og tómstundamála

Prenta gjaldskrá
Félagsmiðstöðvar
Gjald
Þátttaka í sumarnámskeiði í samvinnu við Vinnuskóla
5.989 kr. (nemendur greiða sjálfir efnisgjald)

Íþróttaakademían - leiga

Íþróttaakademían
Gjald
Ráðstefnusalur hver klukkustund
3.520 kr.
Ráðstefnusalur allur dagurinn
35.196 kr.

Íþróttahús - leiga

Íþróttahús
Gjald
Reykjaneshöll, allur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
30.121 kr.
Reykjaneshöll, hálfur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
15.061 kr.
Reykjaneshöll, allur salurinn, daggjald
223.783 kr.
Sunnubraut 34, A salur, allur salurinn hver klukkustund
8.426 kr.
Sunnubraut 34, B-salur, allur salurinn hver klukkustund
6.577 kr.
Íþróttamiðstöð Akurskóla, Heiðarskóla og Njarðvíkurskóla, allur salurinn hver klukkustund
6.577 kr.
Íþróttasalur Myllubakkaskóla, allur salurinn hver klukkustund
3.929 kr.
Sundmiðstöð, kjallari, allur salurinn hver klukkustund
3.919 kr.
Sundlaug í Akurskóla, Njarðvíkur- og Heiðarskóla (12,5x8 m) hver klukkustund
6.577 kr.
Sundlaug í Sundmiðstöð við Sunnubraut (25x12,5 m) hver klukkustund
7.622 kr.

Gjaldskrá menningarmála

Duus Safnahús

Ellilífeyrisþegar, öryrkjar, námsmenn, börn og  unglingar að 18 ára aldri fá ókeypis aðgang.

Aðgangseyrir
Gjald
Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri
1.000 kr hver gestur
Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 20 manns eru í hópnum
500 kr. hver gestur
Leiðsögn á opnunartíma:
- Stutt kynning og gestir ganga síðan á eigin vegum um sýninguna
1.000 kr. hver gestur
- Sérpöntuð leiðsögn fyrir 1-20 manns í ca. 40 mínútur (grunngjald)
20.000 kr. auk aðgangseyris
Leiðsögn utan opnunartíma:
- Stutt kynning og gestir ganga síðan á eigin vegum um sýninguna (grunngjald)
20.000 kr. auk aðgangseyris
- Sérpöntuð leiðsögn fyrir 1-20 manns í ca. 40. mínútur (grunngjald)
20.000 kr. auk aðgangseyris
Salaleiga og önnur þjónusta
Hafa þarf samband við Duus Safnahús (s. 420 3245)

Menningarhús Reykjanesbæjar

Hægt er að kaupa menningarkort sem gildir sem aðgangur að Rokksafninu í Hljómahöll, öllum sýningum í Duus Safnahúsum og sem bókasafnskort í bókasafninu í eitt ár frá útgáfu kortsins.

Tegund þjónustu
Gjald
Menningarkort
3.000 kr.

Bókasafn Reykjanesbæjar

Ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, öryrkjar, börn og unglingar að 18 ára aldri fá frí skírteini en sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.

Tegund þjónustu
Gjald
Árgjald fyrir 18 ára og eldri
2.050 kr.
Árgjald fyrirtækja
3.600 kr.
Tryggingargjald sem utanbæjarmenn greiða
3.600 kr.
Internetaðgangur, hámark 1 klst.
440 kr. hvert skipti
Dagsektir DVD myndir
450 kr. á dag framyfir útlánatíma
Dagsektir á bókum
23 kr. á dag framyfir útlánatíma
Dagsektir á nýsigögnum
70 kr. á dag framyfir útlánatíma

Hljómahöll

Aðgangseyrir
Gjald
Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri
1.500 kr. hver gestur
Aðgangseyrir fyrir öryrkja, aldraða og námsmenn 18 ára og eldri
1.200 kr. hver gestur
Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 10 manns eru í hópnum
1.200 kr. hver gestur
Aðgangseyrir fyrir hóp ef fleiri en 80 manns eru í hópnum
1.000 kr. hver gestur
Salaleiga og önnur þjónusta
Hafa þarf samband við Hljómahöll (s. 420 1030)

Byggðasafn

Tegund þjónustu
Gjald
Útseld vinna sérfræðings
9.950 kr. hver klukkustund
Skönnun gamalla mynda
1.750 kr. hver mynd
Afnot og birting ljósmynda og fleira:
- Ljósmynd til einkanota
4.800 kr.
- Mynd til notkunar í bók
10.000 kr.
- Mynd til notkunar í dagblaði
7.500 kr.
- Sjónvarp, fyrsta birting
7.800 kr.
- Kynningarrit
21.000 kr.
- Auglýsingar
27.000 kr.
- Dagatöl og póstkort
20.000 kr.
- Birtingaréttur fyrir mynd á sýningu
9.000 kr.

Listaskóli barna

Listaskóli barna
Gjald
Þátttökugjald
15.000 kr.

Frístundaskóli og Skólamatur

Gjaldskrá

Þjónusta
Gjald
Frístundaskóli (síðdegishressing innifalin)
18.165 kr. á mánuði
Síðdegishressing
150 kr. á dag
Tímagjald
395 kr. hver klukkustund
Skólamáltíð í áskrift (foreldrar greiða einungis máltíð fyrir tvö börn, önnur fá frítt)
435 kr. hver máltíð
Frístundarskólagjöld eru greidd eftirá, gjalddagi er síðasti dagur mánðar og eindagi 20 dögum síðar

Fjölskylduafsláttur - frístundaskóli

Fjölskylduafsláttur (gildir eingöngu af tímagjaldi) gildir milli skólastiga, þ.e. dagforeldra, leikskóla og frístundaskóla.

Fjölskylduafsláttur frístundaskóla (eingöngu af tímagjaldi)
Greiðsluhlutfall
Fyrir annað barn er greitt
75%
Fyrir þriðja barn er greitt
75%
Fyrir fjórða barn er greitt
Frítt

Leikskólar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá leikskóla í Reykjanesbæ.

Tímagjald, dæmi: Ef barn er 8 klst. á dag í leikskóla er tímagjaldið fyrir mánuðinn 3.512 kr. x 8 = 28.096 kr. Ofan á tímagjald leggst síðan matargjald.

Gjaldskrá

Þjónusta
Gjald
Tímagjald
3.512 kr. miðað við 8 klst. á dag
Tímagjald milli kl. 16 og 17
5.297 kr.
Forgangshópar tímagjald
2.646 kr.
Lágmarkstími
4 klst.
Hámarkstími
9 klst.
Matargjald leikskólabarna
9.333 kr. á mánuði
Gjaldið skiptist á eftirfarandi hátt:
- Morgunhressing
2.360 kr. á mánuði
- Hádegismatur
4.615 kr. á mánuði
- Síðdegishressing
2.359 kr. á mánuði
Leikskólagjöld eru greidd fyrirfram, gjalddagi er 1. dag mánaðar og eindagi 20 dögum síðar

Forgangur / niðurgreiðslur leikskólagjalda fyrir eitt eða öll eftirtalin atriði:

  • Börn einstæðra foreldra
  • Börn þar sem annað foreldri er í fullu dagnámi (15/30 einingar á önn)
  • Foreldrar sem eiga barn undir leikskólaaldri og annað á leikskóla eiga rétt á systkinaafslætti að loknu fæðingarorlofi

Beiðnir eru afgreiddar hjá leikskólafulltrúa á fræðsluskrifstofu og skal umsóknin endurnýjuð árlega fyrir 31. ágúst. Leikskólarýmum er úthlutað eftir aldri barna.

Fjölskylduafsláttur

Fjölskylduafsláttur er eingöngu af tímagjaldi.

Tegund
Afsláttur
- fyrir annað barnið er greitt
50%
- fyrir þriðja barnið er greitt
Frítt
- fyrir fjórða barnið er greitt
Frítt

Tónlistarskóli

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá Tónlistarskóla í Reykjanesbæ. Gjald miðast við skólaárið.

Við samninga um 6 mánaða greiðsludreifingu á korti bætist við 5% umsýslugjald.

Gjaldskrá

Námsgrein
Hálft nám
Heilt nám
Hljóðfæradeild, grunn- og miðnám, öll hljóðfæri
67.349 kr.
103.610 kr.
Hljóðfæradeild, framhaldsnám, öll hljóðfæri nema gítar og píanó, með 15 mín. undirleik á viku
94.544 kr.
135.989 kr.
Hljóðfæradeild, framhaldsnám, gítar og píanó
82..890 kr.
116.561 kr
Suzuki nám
90.663 kr.
103.609 kr
Söngdeild:
-án undirleiks
84.182 kr.
119.151 kr.
-með undirleik, 20 mín. á viku
99.728 kr.
145.055 kr.
-með undirleik, 30 mín. á viku
110.086 kr.
158.001 kr.
Rythmísk deild (söngur)
67.349 kr.
103.610 kr.
Valgreinar:
-aukahljóðfæri, allt nema söngur
40.927 kr.
63.462 kr.
-aukahljóðfæri, söngur
46.106 kr.
71.230 kr.

Önnur gjöld

Námsgrein
Gjald
Tónfræðigreinar eingöngu
45.332 kr.
Tónsmíðar og tónver
25.904 kr.
Undirleikur, hljóðfæradeild í grunn og miðnámi, 15 mín. á viku
29.139 kr.
Hljóðfæraleiga, ársleiga
14.639 kr.

Fjölskylduafsláttur

Tegund
Afsláttur
Fyrir 2 nemendur á heimili
5% af heildargjöldum beggja
Fyrir 3 nemendur á heimili
10% af heildargjöldum allra
Fyrir 4 eða fleiri nemendur á heimili
20% af heildargjöldum allra

Sundlaugar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá sundlauga í Reykjanesbæ

Gjaldskrá

*Ókeypis er fyrir börn búsett í Reykjanesbæ upp að 18 ára aldri. Frí áfylling er á sundkort fyrir börn búsett í Reykjanesbæ á aldrinum 10 til 18 ára aldurs. Kaupa þarf kort til áfyllingar á 750 kr. 

Frá 01.01.2020
Stakt gjald
10 miðar
30 miðar
Árskort
Fullorðnir
950 kr.
4.510 kr.
10.930 kr.
29.420 kr.
Börn 10-18 ára aldurs (ekki búsett í Reykjanesbæ)
150 kr.
*
Börn til 10 ára aldurs (ekki búsett í Reykjanesbæ)
Frítt
Aðgangskort fyrir börn 10-18 ára
750 kr. hvert kort
Aldraðir og öryrkjar
170 kr.
3.280 kr.
8.200 kr.
Aðgangskort fullorðnir
1.000 kr. hvert kort
Bleyjugjald fyrir ungabörn
120 kr.

Leiga

Tegund
Gjald
Sundföt
720 kr. hvert skipti
Handklæði
720 kr. hvert skipti

Önnur þjónusta

Prenta gjaldskrá
Önnur þjónusta
Ljósrit
100 kr. hvert blað