Gjaldskrár 2018

Fasteignagjöld og tengd gjöld

Prenta gjaldskrá

Útsvarsprósenta í Reykjanesbæ er 14,52%.

Elli- og örorkulífeyrisþegum sem eiga lögheimili í Reykjanesbæ er veittur tekjutengdur afsláttur af fasteignaskatti. Rétt til afsláttar eiga íbúðareigendur í Reykjanesbæ sem búa í eigin íbúð og eru 67 ára á árinu eða eldri og/eða hafa verið úrskurðaðir 75% öryrkjar fyrir 1. janúar 2018. Afsláttur nær einungis til þeirrar íbúðar sem viðkomandi býr í. Til þess að njóta þessa réttar verður viðkomandi að eiga lögheimili í Reykjanesbæ og vera þinglýstur eigandi fasteignar og/eða geti átt rétt á vaxtabótum vegna hennar.  Með því að smella á þennan tengil opnast pdf skjal með upplýsingum um afslátt, viðmiðunartekjur og reglur.

Gjalddagar fasteignagjalda eru 10, 25. janúar til og með 25. október og eindagi er 30 dögum eftir gjalddaga.

Fasteignaskattur
Gjald
Íbúarhúsnæði, A-stofn
0,46% af heildarfasteignamati
Opinberar byggingar, B-stofn
1,32% af heildarfasteignamati
Atvinnuhúsnæði og annað húsnæði, C-stofn
1.65% af heildarfasteignamati
Hesthús
0,46% af heildarfasteignamati

Önnur gjöld

Tegund gjalds
Gjald
Lóðarleiga (25% afsláttur til þeirra sem greiða 2%)
2,00% af lóðarmati
Vatnsgjald
HS Veitur ehf. sjá um álagningu og innheimtu
Fráveitugjald / Holræsagjald, íbúðarhúsnæði
0,15% af heilarfasteignamati
Fráveitugjald / Holræsagjald, atvinnuhúsnæði
0,35% af heilarfasteignamati
Sorphirðugjald
16.271 kr. pr. fasteignanúmer á íbúðir
Sorpeyðingargjald
26.548 kr. pr. fasteignanúmer á íbúðir

Almenningssamgöngur

Prenta gjaldskrá

Strætókort eru seld í Bókasafni Reykjanesbæjar, Sundmiðstöð við Sunnubraut, Íþróttamiðstöð Njarðvíkur, Rokkasafni Íslands, Hljómahöll og Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Duus Safnahúsum. Hægt er að fá skiptimiða í vögnum en vagnstjórar eru ekki með skiptimynt.

Alenningsamgöngur
Gjald
Árskort
5.000 kr.
Afsláttarkort (árskort) fyrir börn á aldrinum 6 - 18 ára
2.000 kr.
Afsláttarkort (árskort) fyrir aldraða og öryrkja
2.000 kr.
Stakur miði
300 kr.
Akstursþjónusta fatlaðs fólks, stakur miði
150 kr.
Akstursþjónusta aldraðra, stakur miði
300 kr.

Gjaldskrá velferðar/félagsþjónustu

Heimaþjónusta/heimilishjálp - einstaklingar

Tekjuviðmið
Gjald
Tekjur undir 300.000 kr. á mánuði
0 kr.
Tekjur 300.001 - 360.000 kr. á mánuði
412 kr. hver klukkustund
Tekjur 360.001 - 431.999 kr. á mánuði
777 kr. hver klukkustund
Tekjur frá 432.000 kr. á mánuði
1.443 kr. hver klukkustund

Heimaþjónusta/heimilishjálp - hjón/sambýlisfólk

Tekjuviðmið
Gjald
Tekjur undir 487.500 kr. á mánuði
0 kr.
Tekjur 487.501 - 584.999 kr. á mánuði
412 kr. hver klukkustund
Tekjur 585.000 - 701.999 kr. á mánuði
777 kr. hver klukkustund
Tekjur frá 702.000 kr. á mánuði
1.443 kr. hver klukkustund

Önnur þjónusta

Tegund þjónustu
Gjald
Akstursþjónusta fatlaðs fólks innanbæjar
150 kr. hver ferð
Dagdvöl aldraðra
Skv. reglugerð um dagvistun aldraðra
Félagsstarf athvarfs aldraðra, þjónustukort (þátttaendur greiða efniskostnað)
2.450 kr.
Akstur vegna heimsendingar á máltíð
276 kr. fyrir hverja máltíð
Akstursþjónusta aldraðra innanbæjar
300 kr. hver ferð

Gjaldskrá byggingarfulltrúa

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá um gatnagerðargjald í Reykjanesbæ var samþykkt í bæjarstjórn þann 29. desember 2016.

Gatnagerðagjöld

Tegund fasteignar
Gjald
Einbýlishús
28.772 kr. á fermetra
Raðhús, sambýlishús, 4 íbúðir eða minna
22.133 kr. á fermetra
Fjölbýlishús, 5 íbúðir eða stærra
10.624 kr. á fermetra
Verslunar- og skrifstofuhúsnæði
16.600 kr. á fermetra
Iðnaðar-, atvinnu- og geymsluhús
16.600 kr. á fermetra
Annað húsnæði
16.600 kr. á fermetra
Viðbygging íbúðarhúsa eldri en 15 ára
50% af venjulegu gjaldi
Endurbygging þaka íbúðarhúsa, án aukningar á nýtingu
0 kr.

Byggingarleyfisgjöld - íbúðarhúsnæði

Íbúðarhúsnæði
Gjald
Einbýlishús
153.578 kr.
Parhús, tvíbýlishús, raðhús á einni hæð
130.115 kr. á íbúð
Raðhús á fleiri en einni hæð, fjölbýlishús með þremur íbúðum
110.918 kr. á íbúð
Fjölbýlishús, tvær hæðir, með fjórum íbúðum eða fleiri
98.119 kr. á íbúð
Fjölbýlishús, þrjár hæðir og hærri með fjórum íbúðum eða fleiri
85.321 kr. á íbúð
Byggingar- og afgreiðslugjald; lágmarksgjald
14.931 kr.
Minniháttar breytingar á útliti og innra skipulagi
21.330 kr.
Meiriháttar breytingar á útliti og innra skipulagi
53.326 kr.
Frístundahús, eitt hús á lóð
95.986 kr.
Frístundahús með gestahúsi
106.652 kr.
Yfirferð sérteikningar skv. rikningi, hámark
138.647 kr.

Byggingarleyfisgjöld - geymslur

Óeinangraðar geymslur og áþekk hús
Gjald
Gólfflötur að 99 fermetrum
17.064 kr.
Gólfflötur 100 - 199 fermetrar
25.596 kr.
Gólfflötur 200 - 499 fermetrar
42.661 kr.
Gólfflötur 500 - 799 fermetrar
85.321 kr.
Gólfflötur 800 - 1.999 fermetrar
255.964 kr.
Gólfflötur frá 2.000 fermetrum
394.611 kr.
Yfirferð sérteikningar sk. reikningi, hámark
138.647 kr.

Byggingaleyfisgjöld - atvinnu- og þjónustuhús

Atvinnu- og þjónustuhús og stofnanir, húsnæði með íbúðum
Gjald
Gólfflötur allt að 500 fermetrum
153.578 kr.
Gólfflötur 500 - 1.000 fermetrar
270.895 kr.
Gólfflötur 1.001 - 2.000 fermetrar
396.744 kr.
Gólfflötur 2.002 - 5.000 fermetrar
582.317 kr.
Gólfflötur 5.001 - 7.500 fermetrar
799.866 kr.
Gólfflötur frá 2.000 fermetrum
1.066.515 kr.
Yfirferð sérteikningar skv. reikningi, hámark
159.977 kr.

Byggingaleyfisgjöld - ýmis hús

Byggingarleyfisgjöld af viðbyggingum sem eru stærri en 100 fermetrar skulu vera þau sömu og byggingarleyfisgjöld af því húsnæði sem byggt er við.

Kostnaður við tilkynntar framkvæmdir er kr. 83.438 kr. fyrir viðbyggingu allt að 40 fermetrum, skv. grein 2.3.6 í byggingarreglugerð.

Ýmis hús og hvers konar viðbyggingar
Gjöld
Sólstofur, garðhús, bílageymslur fyrir mest 2 bíla og viðbyggingar allt að 20 fermetrar
70.390 kr.
Viðbyggingar 20 - 100 fermetrar
917 kr á fermetra

Vottorð vegna stöðuleyfa

Tegund hýsis og lengd leyfis
Gjald
Gámur, hús, bátur, hljólhýsi, sumarhús o.fl. Leyfi veitt í eitt ár.
16.688 kr.
Söluvagn og söluskúr. Leyfi veitt í 1-6 mánuði.
50.877 kr.
Söluvagn og söluskúr. Leyfi veitt í 7-12 mánuði.
81.403 kr.

Afgreiðslu- og þjónustugjöld

Tegund þjónustu
Gjald
Tímagjald byggingafulltrúa
12.920 kr.
Breytingar á lóðasamningi
36.224 kr.
Gjald fyrir útkall þegar verk reynist ekki úttektarhæft
10.175 kr.
Gjald fyrir útkall önnur útköll s.s. vettvangsskoðun og mælingar
10.175 kr.
Stöðuleyfi - árgjald sem greiðist einu sinni á ári
50.877 kr.
Afgreiðslu- og fyrirspurnargjald byggingafulltrúa
14.246 kr.
Úttekt á leiguhúsnæði
22.996 kr.
Úttekt, leyfi og umsagnir vegna gistileyfa
22.996 kr.
Ástandsskoðun húss
22.996 kr.

Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga

Eignarhlutar
Gjald
2-3 eignir
16.330 kr.
4-12 eignir
22.180 kr.
13-19 eignir
33.880 kr.
22-29 eignir
45.580 kr.
30-39 eignir
57.280 kr.
40-49 eignir
68.980 kr.
50-69 eignir
80.680 kr.
70-99 eignir
92.380 kr.
100 eða fleiri eignir
115.780 kr.

Gjaldskrá skipulagsfulltrúa

Framkvæmdaleyfisgjald og gjald fyrir skipulagsvinnu

Samanber skipulagslög nr. 123/2010, gr. 20.

Tegund þjónustu
Gjald
Framkvæmdagjald - framkvæmdir skv. 1. og 2. viðaukalaga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000
152.631 kr.
Framkvæmdaleyfi - aðrar framkvæmdir
81.403 kr.
Eftirlit umfram viðmiðunargjald
30.526 kr.
Afhending grunngagna fyrir skipulagsvinnu
10.175 kr.
Umsýsla vegna breytinga á deiliskipulagi sbr. 2. mgr. 43. gr.
10.175 kr.
Umsýsla á deiliskipulagi skv. 43. gr.
40.702 kr.

Kostnaður vegna aðalskipulagsbreytinga

Tegund þjónustu
Gjald
Afgreiðslugjald
14.246 kr.
Breytingar á aðalskipulagsuppdrætti sbr. 36. gr., - aðkeypt vinna
Samkvæmt reikningi
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 1. mgr. 36 gr.
152.631 kr.
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 2. mgr. 36 gr.
61.052 kr.
Breyting á aðalskipulagsuppdrætti sbr. 2. mgr. 36. gr - vegna óverulegra breytinga
101.754 kr.

Kostnaður vegna deiliskipulags

Tegund þjónustu
Gjald
Afgreiðslugjald
14.246 kr.
Nýtt skiliskipulag sbr. 2. mgr. 38. gr. - aðkeypt vinna
Samkvæmt reikningi
Umsýslu og auglýsingakostnaður sbr. 2. mgr. 38. gr
152.631 kr.

Verulegar breytingar

Tegund þjónustu
Gjald
Breyting á deiliskipulagsuppdrætti sbr. 1. mgr. 43. gr. - aðkeypt vinna
Samkvæmt reikningi
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 1. mgr. 43. gr.
152.631 kr.

Óverulegar breytingar

Tegund þjónustu
Gjald
Breytingar á deiliskipuagsuppdrætti sbr. 2. mgr. 43. gr.
101.754 kr.
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 2. mgr. 43. gr.
61.052 kr.
Umsýslu- og auglýsingakostnaður sbr. 2. mgr. 44. gr.
26.456 kr.

Grenndarkynning

Við grenndarkynningu er heimilt að innheimta aukagjald skv. tímagjaldi skipulagsfulltrúa fyrir vinnu umfram það meðalgjald sem kynnt er.

Tegund þjónustu
Gjald
Grenndarkynning sbr. 1. mgr. 44. gr. - deiliskipulag ekki fyrir hendi
65.123 kr.
Grenndarkynning sbr. 44. gr. fyrir byggingarleyfisumsókn
19.333 kr.

Afgreiðslu- og þjónustugjöld

Tegund þjónustu
Gjald
Staðfestingargjald vegna lóðaúthlutunar undir 100 fermetrum
5.291 kr.
Staðfestingargjald vegna lóðaúthlutunar yfir 100 fermetrum
5.291 kr.
Hver endurskoðaður aðaluppdráttur
16.484 kr.
Aukavottorð um byggingarstig og stöðuúttekt
27.067 kr.
Endurnýjun leyfis án breytinga
11.803 kr.
Úttekt vegna vín- og veitingaleyfa
27.067 kr.
Tímagjald skipulagsfulltrúa
36.224 kr.

Gjaldskrá íþrótta- og tómstundamála

Prenta gjaldskrá
Félagsmiðstöðvar
Gjald
Þátttaka í sumarnámskeiði í samvinnu við Vinnuskóla
5,500 kr.

Íþróttaakademían - leiga

Íþróttaakademían
Gjald
Ráðstefnusalur hver klukkustund
3.200 kr.
Ráðstefnusalur allur dagurinn
32.000 kr.

Íþróttahús - leiga

Íþróttahús
Gjald
Reykjaneshöll, allur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
27.700 kr.
Reykjaneshöll, hálfur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
13.850 kr.
Reykjaneshöll, allur salurinn, daggjald
213.000 kr.
Sunnubraut 34, A salur, allur salurinn hver klukkustund
7.750 kr.
Sunnubraut 34, B-salur, allur salurinn hver klukkustund
6.050 kr.
Íþróttamiðstöð Akurskóla, Heiðarskóla og Njarðvíkurskóla, allur salurinn hver klukkustund
6.050 kr.
Íþróttasalur Myllubakkaskóla, allur salurinn hver klukkustund
3.610 kr.
Sundmiðstöð, kjallari, allur salurinn hver klukkustund
3.610 kr.
Sundlaug í Akurskóla, Njarðvíkur- og Heiðarskóla (12,5x8 m) hver klukkustund
6.050 kr.
Sundlaug í Sundmiðstöð við Sunnubraut (25x12,5 m) hver klukkustund
7.010

Gjaldskrá menningarmála

Prenta gjaldskrá

Hægt er að kaupa menningarkort sem gildir í Duus Safnahús, Bókasafn og Rokksafn Íslands á 3.500 krónur. Kortin eru seld í þessum þremur söfnum.

Duus Safnahús

Aðgangseyrir
Gjald
Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri
1.500 kr hver gestur
Aðgangseyrir fyrir öryrkja, aldraða og námsmenn eldri en 18 ára
1.200 kr. hver gestur
Aðgagnseyrir fyrir hóp ef fleiri en 10 manns eru í hópnum
1.200 kr. hver gestur
Aðgagnseyrir gegn framvísun aðgangsmiða frá Rokksafni dags. sama dag
1.200 kr. hver gestur

Bókasafn Reykjanesbæjar

Ellilífeyrisþegar, atvinnulausir, öryrkjar, börn og unglingar að 18 ára aldri fá frí skírteini en sömu útlánareglur gilda að öðru leyti fyrir þessa hópa.

Tegund þjónustu
Gjald
Árgjald fyrir 18 ára og eldri
1.900 kr.
Árgjald fyrirtækja
3.300 kr.
Tryggingargjald sem utanbæjarmenn greiða
3.300 kr.
Internetaðgangur, hámark 1 klst.
400 kr. hvert skipti
Dagsektir DVD myndir
420 kr. á dag framyfir útlánatíma
Dagsektir á bókum
20 kr. á dag framyfir útlánatíma
Dagsektir á nýsigögnum
65 kr. á dag framyfir útlánatíma

Hljómahöll

Aðgangseyrir
Gjald
Aðgangseyrir fyrir 18 ára og eldri
2.000 kr. hver gestur
Aðgangseyrir fyrir öryrkja, aldraða og námsmenn eldri en 18 ára
1.200 kr. hver gestur
Aðgagnseyrir fyrir hóp ef fleiri en 10 manns eru í hópnum
1.200 kr. hver gestur
Aðgagnseyrir gegn framvísun aðgangsmiða frá Duus Safnahúsum dags. sama dag
1.200 kr. hver gestur

Byggðasafn

Tegund þjónustu
Gjald
Útseld vinna sérfræðings
9.500 kr. hver klukkustund
Skönnun gamalla mynda
1.650 kr. hver mynd

Listaskóli barna

Listaskóli barna
Gjald
Þátttökugjald
12.000 kr.

Frístundaskóli og Skólamatur

Gjaldskrá

Þjónusta
Gjald
Frístundaskóli (síðdegishressing innifalin)
16.480 kr. á mánuði
Síðdegishressing
125 kr. á dag
Tímagjald
365 kr. hver klukkustund
Skólamáltíð í áskrift
385 kr. hver máltíð

Fjölskylduafsláttur - frístundaskóli

Fjölskylduafsláttur (gildir eingöngu af tímagjaldi) gildir milli skólastiga, þ.e. dagforeldra, leikskóla og frístundaskóla.

Fjöldkylduafsláttur frístundaskóla (eingöngu af tímagjaldi)
Greiðsluhlutfall
Fyrir annað barn er greitt
75%
Fyrir þriðja barn er greitt
75%
Fyrir fjórða barn er greitt
0 kr. (frítt)

Leikskólar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá leikskóla í Reykjanesbæ.

Gjaldskrá

Þjónusta
Gjald
Tímagjald
3.245 kr. miðað við 8 klst. á dag
Tímagjald (milli 16 og 17)
4.895 kr.
Forgangshópar tímagjald
2.445 kr. miðað við 8 klst. á dag
Lágmarkstími
4 klst.
Hámarkstími
9 klst.

Forgangur og/eða niðurgreiðslur leikskólagjalda fyrir eitt og / eða öll eftirtalin atriði:

  • Börn einstæðra foreldra
  • Börn þar sem annað foreldri er í fullu dagnámi (15/30 ein á önn)
  • Börn sem búa við félagslega erfiðleika eða erfiðar heimilisaðstæður
  • Foreldrar sem eiga barn undir leikskólaaldri og annað á leikskóla eiga rétt á systkinaafslætti að loknu fæðingarorlofi

Beiðnir eru afgreiddar hjá leikskólafulltrúa og skal umsóknin endurnýjuð árlega fyrir 31. ágúst. Leikskólarýmum er úthlutað eftir aldri barna.

Fjölskylduafsláttur

Fjölskylduafsláttur er eingöngu af tímagjaldi.

Tegund
Afsláttur
- fyrir annað barnið er greitt
50%
- fyrir þriðja barnið er greitt
Frítt
- fyrir fjórða barnið er greitt
Frítt

Matargjald leikskólabarna

Tegund
Gjald
Heildarmatargjald leikskólabarna
8.625 kr. á mánuði
Gjaldið skiptist á eftirfarandi hátt:
Morgunhressing
2.180 kr. á mánuði
Hádegismatur
4.265 kr. á mánuði
Síðdegishressing
2.180 kr. á mánuði

Tónlistarskóli

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá tónlistarskóla í Reykjanesbæ. Gjald miðast við skólaárið.

Leiga á hljóðfæri er 13.145 krónur yfir árið.

Við samninga um 6 mánaða greiðsludreifingu á korti bætist við 5% umsýslugjald.

Gjaldskrá

Námsgrein
Hálft nám
Heilt nám
Hljóðfæradeild, grunn- og miðnám, öll hljóðfæri
60.475 kr.
93.035 kr.
Hljóðfæradeild, framhaldsnám, öll hljóðfæri nema gítar og píanó, með 15 mín. undirleik á viku
81.410 kr.
122.110 kr.
Hljóðfæradeild, framhaldsnám, gítar og píanó
74.430 kr.
104.665 kr
Suzuki nám (blokkflauta, píanó)
81.410 kr
Söngdeild:
-án undirleiks
75.590 kr.
106.990 kr.
-með undirleik, 20 mín. á viku
89.550 kr.
130.250 kr.
-með undirleik, 30 mín. á viku
98.850 kr.
141.875 kr.
Rythmísk deild (söngur)
60.475 kr.
93.035 kr.
Valgreinar:
-aukahljóðfæri, allt nema söngur
36.750 kr.
56.985 kr.
-aukahljóðfæri, söngur
41.400 kr.
63.960 kr.

Önnur gjöld

Námsgrein
Gjald
Tónfræðigreinar eingöngu
40.705 kr.
Tónsmíðar og tónver
23.260 kr.
Undirleikur, hljóðfæradeild í grunn og miðnámi, 15 mín. á viku
26.165 kr.

Fjölskylduafsláttur

Tegund
Afsláttur
Fyrir 2 börn
5% af heildargjöldum beggja
Fyrir 3 börn
10% af heildargjöldum allra
Fyrir 4 börn eða fleiri
20% af heildargjöldum allra

Sundlaugar

Prenta gjaldskrá

Gjaldskrá sundlauga í Reykjanesbæ

Gjaldskrá

Frá 01.01.2017
Stakt gjald
10 miðar
30 miðar
Árskort
Börn til 10 ára aldurs
Frítt
Börn 10 - 15 ára
150 kr.
1.000 kr
3.000 kr.
7.500 kr.
Fullorðnir
800 kr.
3.825 kr.
9.235 kr.
26.525 kr.
Aldraðir og öryrkjar
160 kr.
1.060 kr.
3.185 kr.
7.955 kr.
Bleyjugjald fyrir ungabörn
100 kr.

Leiga

Tegund
Gjald
Sundföt
600 kr. hvert skipti
Handklæði
600 kr. hvert skipti