Hvatagreiðslur

Ballettmeyjar úr Bryn ballett Akademíunni
Ballettmeyjar úr Bryn ballett Akademíunni

 Hvatagreiðslur

ATH - ef þið eru að reyna að samþykkja hvatagreiðslur fyrir barnið sitt og getið það ekki, þá er skýringin oftast nær sú að viðkomandi íþrótta- og/eða tómstundafélagi hefur ekki sent upplýsingar um iðkandann til Reykjanesbæjar. Vinsamlegast kannið það hjá íþrótta- og eða tómstundafélaginu sem barnið er að iðkandi hjá. Nánari upplýsingar eru hér að neðan. Að auki er hægt að hringja í 898-1394.

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að hvatagreiðslur fyrir foreldra barna sem eru í grunnskóla og til 18 ára aldurs séu kr. 28.000 (frá 1. janúar 2018) til niðurgreiðslu á viðurkenndu íþrótta,- tómstunda og listgreinastarfi. Greiðslan getur aldrei orðið hærri en sem nemur kostnaði við námskeið. Skilyrði þess að hægt sé að nýta hvatagreiðslurnar er að um skipulagt starf sé að ræða, sem er stundað undir leiðsögn þjálfara og kennara/leiðbeinanda. Hafi viðkomandi ekki nýtt sér hvatagreiðslur að hluta eða að fullu þá falla eftirstöðvar niður um áramót.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar biður gjaldkera íþrótta- og tómstundafélaga (líka listgreinar s.s. dans, söngur og ballett og móðurmálskennsla) í Reykjanesbæ að senda á rafrænu formi (exelskjal) eftirfarandi upplýsingar á netfangið hvatagreidslur@reykjanesbaer.is.

Staðfestingu á að iðkandi /þátttakandi hjá deild/félagi hafi greitt æfinga- eða þátttökugjald vegna ársins 2019, upphæð gjaldsins, kennitölu og nafn barns og kennitölu, reikningsnúmer og nafn foreldris/forráðamanns.

Þegar þessar upplýsingar hafa borist Þjónustuveri bæjarins mun Reykjanesbær greiða kr. 28.000.- til foreldra barna í gegnum kerfið mittreykjanes.is  Greiðsla fer fram 10. hvers mánaðar í fyrsta skipti 10.febrúar og lýkur 28. desember 2018 .  Hvatagreiðslur nýtast ekki fyrir Frístundaskólann.

Skilyrði er að bæði barn og foreldri eigi lögheimili í Reykjanesbæ.

Yfirfarnar og samþykktar á fundi ÍT ráðs 17.01. 2018

Incentive payments

Reykjanesbær pays annually every child who is domiciled in the municipality and is in primary school.  28,000 (from January 1, 2018) for the subsidization of recognized sports, - leisure and art work.  The payment can never exceed the cost of the course.  The conditions for using incentives are that there is a planned job, under the guidance of a coach and a teacher / mentor.  If the person has not taken advantage of incentive payments in part or in full, the balance will fall due at the beginning of the year.

The Sports and Recreation Representative of Reykjanesbær asks the cashiers of sports and leisure clubs (including arts and crafts such as dance, singing and ballet and mother tongue education) in Reykjanesbær to send electronic information (exelskjal) the following information at the address hvatagreidslur@reykjanesbaer.is.

Confirmation that the participant / participant at the department / member has paid an exercise or participation fee for the year 2018, the amount of the fee, the identification number and the child's name and ID number, account number and the name of the parent / guardian.

When this information has been received by the town center, Reykjanesbær will pay ISK.  28,000.- to the parents of the children through the mittreykjanesystem system. Payment will take place on the 10th of the month for the first time on 10 January and ending December 10, 2018. Credits will not be used for the Leisure School.

The condition is that both a child and a parent are domiciled in Reykjanesbær.

(Reviewed and accepted 17.01. 2018)

(Yfirfarið og samþykkt 17.01. 2018)