Íþróttamannvirki

Forstöðumaður allra íþróttamannvirkja í Reykjanesbæ er Hafsteinn Ingibergsson.  

Íþróttahús Keflavíkur

Sunnubraut 34, 230 Reykjanesbæ, sími 421 1771. 
Opnunartími kl. 8:00 til 23:30 virka daga, til kl 22:00 um helgar.

Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld

Sundmiðstöð, Sunnubraut, 230 Reykjanesbæ, sími 420 1500. 
Opnunartími kl. 6:30 til 20:00 mánudaga til fimmtudaga en á föstudögum er opið frá 06:30 til 19:00. Opið er um helgar frá kl. 09:00 til 17:00.

Íþróttamiðstöð Njarðvíkur

Norðurstíg 2, 260 Reykjanesbæ, sími 420 1515, 420 1516. 
Morgun opnunartími kl. 6:30 til 08.00 virka daga. Opið á kvöldin þriðju-, miðviku-, og föstudaga frá kl. 16.00 til 21.00. Opið er á laugardögum frá kl. 13:00 til 17:00. Lokað á sunnudögum. 
Massi er opinn mánudag til föstudags frá kl. 6.30 til 21.00 og laugardag frá kl. 9.00 - 17.00. Lokað sunnudaga.

Reykjaneshöllin

Sunnubraut 56, 260  Reykjanesbæ, sími 421 6366. 
Opnunartími kl. 07:30 til 22:30 virka daga og kl. 09:00 til 20:00 um helgar.

Íþróttamiðstöð Akurskóla

Tjarnarbraut, 260 Reykjanesbæ, sími 420 4585/420 4584. 
Opnunartími kl. 8:00 til 22:00 virka daga og kl. 9:00 til 17:00 um helgar

Íþróttamiðstöðin v/Heiðarskóla

Heiðarhvammi, 230 Reykjanesbæ, sími 421 4506/ 420 4507.

Íþróttahúsið v/Myllubakkaskóla

Sólvallagötu, 230 Reykjanesbæ, sími 420 1457. 
Opið virka daga kl. 8:00 til 16:00, á föstudögum lokar kl. 13:00. Lokað um helgar.

Íþróttaakademían v/Krossmóa 

Sunnubraut 35, 260 Reykjanesbæ, sími: 421-6368. 
Ráðstefnusalur og kennslustofa til útleigu Forstöðumaður er Hafsteinn Ingibergsson s. 899-8010.

Bardagahús við Iðavelli 12

Æfingar Taekwondo og Judó samkvæmt stundartöflu félaganna.