Íþróttamannvirki/Sundlaugar

Forstöðumaður allra íþróttamannvirkja í Reykjanesbæ er Hafsteinn Ingibergsson, en það má ná í hann á netfangið ithrottamannvirki@reykjanesbaer.is.

Íþróttahús Keflavíkur

  • Sunnubraut 34, 230 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22:30 virka daga og 9 til 18 um helgar.
  • Sími: 420 1510.

Vatnsleikjagarðurinn Vatnaveröld

Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður fyrir alla fjölskylduna með 50 metra innilaug, 25 metra útilaug, heitum pottum og gufu. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina. Vatnið er upphitað og þægilegt.

  • Sunnubraut, 230 Reykjanesbær.
  • Opið frá 6:30 til 21:30 virka daga og 9 til 18 um helgar.
  • Sími: 420 1500.
  • Sjá gjaldskrá.

Íþróttamiðstöð Njarðvíkur

  • Norðurstígur 4, 260 Reykjanesbær.
  • Opið frá 6:30 til 8 alla virka daga og frá 16 til 21 á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum.
  • Opið á laugardögum frá 13 til 17 og lokað á sunnudögum.
  • Sími: 420 1515.

Líkamsræktarstöðin Massi er opin:

  • mánudaga til föstudaga frá 6:30 til 21
  • laugardaga frá 9 til 17
  • lokuð á sunnudögum.

Á meðan sundlaugin í Njarðvík er lokuð yfir sumarmánuðina, frá 6. júní til 21. ágúst, er opið í heita potta, gufu og Massa alla virka daga frá 10 til 20.

Reykjaneshöllin

  • Sunnubraut 56, 260 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22:30 virka daga og 9 til 19 um helgar.
  • Sími: 421 6366.

IceMar höllin

  • Dalsbraut 11, 260 Reykjanesbær
  • Opið frá 08:00 til 21:30 virka daga og 09:00 til 18:00 um helgar.
  • Sími: 420 1651

Lokað er á eftirfarandi stórhátíðisdögum: Nýársdagur, Föstudagurinn Langi,Páskadagur,1. Maí, Hvítasunnudagur, 17. Júní, Jóladagur
Aðfangadagur og Gamlársdagur: Lokað klukkan 11:30
Opið 09:00 - 17:00 á eftirfarandi rauðum dögum: Skírdagur, Laugardagur fyrir páska, Annar í páskum, Sumardagurinn fyrsti, Uppstigningardagur, Annar í hvítasunnu, Frídagur verslunarmanna, Annar í jólum

Íþróttamiðstöð Akurskóla

  • Tjarnarbraut, 260 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22 virka daga og frá 9 til 17 um helgar.
  • Sími: 420 4584.

Íþróttamiðstöðin v/Heiðarskóla

  • Heiðarhvammur, 230 Reykjanesbær.
  • Opið frá 8 til 22 virka daga, 9 til 17 á laugardögum, og lokað á sunnudögum.
  • Sími: 420 4522 (íþróttahús) og 420 4521 (sundlaug).

Íþróttahúsið v/Myllubakkaskóla

  • Sólvallagötu, 230 Reykjanesbær.
  • Opið virka daga frá 8 til 16, lokar klukkan 13 á föstudögum og lokað um helgar.
  • Sími 420 1457.

Íþróttaakademían 

  • Sunnubraut 35, 260 Reykjanesbær.
  • Opið virka daga frá 8 til 22, 9 til 15 á laugardögum og lokað á sunnudögum.
  • Sími: 421 6368.

Ráðstefnusalur og kennslustofa eru til útleigu.

Bardagahús

  • Smiðjuvöllum 5, 230 Reykjanesbær.
  • Opnunartími miðast við æfingatöflu taekwondo, hnefaleika og júdó félaga.
  • Sími 690 6682.

Sundlaugar

Reykjanesbær býður upp á þrjár glæsilegar sundlaugar: Sundmiðstöðina/Vatnaveröld, Sundlaug Njarðvíkur og Stapalaug. Hér fyrir neðan má finna helstu upplýsingar um hverja laug fyrir sig.

Sundmiðstöðin/Vatnaveröld

Sundmiðstöðin er stór og glæsileg sundlaug með fjölbreyttri aðstöðu.

Aðstaða:

  • 25 metra útilaug
  • 4 setlaugar
  • Eimbað
  • Ein glæsilegasta 50 metra innilaug landsins

Vatnaveröld er yfirbyggður vatnsleikjagarður sem hentar allri fjölskyldunni. Þar er boðið upp á fjölbreytt leiktæki fyrir yngstu kynslóðina og vatnið er upphitað og þægilegt.



Opnunartími:

  • Virkir dagar: 06:30 - 21:30
  • Helgar: 09:00 - 18:00
  • Sundlaugargestir hafa 10 mínútur eftir lokun til að yfirgefa Sundmiðstöðina.

 

Staðsetning og símanúmer:

  • Sundmiðstöð, Sunnubraut, 230 Reykjanesbæ

  • Nánari upplýsingar í síma 420 1500

 

Sundlaug Njarðvíkur

Sundlaug Njarðvíkur býður upp á aðstöðu sem breytist eftir árstíðum.

Aðstaða:

  • 12,5 metra innilaug

  • Heitir pottar

  • Gufubað (sauna)

Opnunartími:

  • Sumartími (7. júní - 19. ágúst):

    • Opið mánudaga til föstudaga frá 10:00 - 20:00 í heita potta, Massa og gufu.

    • Sundlaug lokuð yfir sumartímann.

Vetrartími (20. ágúst - 6. júní)

 

 

      •  

      •  

 

 

Kynjaskiptur tími í gufu:

 

 

Staðsetning og símanúmer:

  • Norðurstígur 2, Reykjanesbær

  • Símanúmer: 420 1515 og 420 1516

 

Stapalaug

Ný og glæsileg sundlaug í íþróttamiðstöð Stapaskóla. Sundlaugin er 25 metra löng og þar eru tvö vaðlón, annað inni og hitt utandyra. Utandyra eru einnig tveir pottar og einn kaldur. Pottasvæðið snýr til suðurs. Við pottasvæðið er einnig gufubað og infrarauður klefi.

 

Opnunartími (Sumaropnun 1. júní til 25. ágúst ):

  • Virkir dagar: 13:00 – 21:30

  • Helgar: 09:00 – 18:00

Opnunartími (Vetraropnun 26. ágúst til 31. maí ):

  • Virkir dagar: 15:00 – 21:30

  • Helgar: 09:00 – 18:30

Staðsetning og símanúmer:

  • Dalsbraut 11, Reykjanesbær

  • Símanúmer: 420 1651

Opnunartímar sundlauga á rauðum dögum (almennir frídagar)

  • Lokað er á eftirfarandi stórhátíðisdögum: Nýársdagur, Föstudagurinn Langi,Páskadagur,1. Maí, Hvítasunnudagur, 17. Júní, Jóladagur
  • Aðfangadagur og Gamlársdagur: Lokað klukkan 11:30
  • Opið 09:00 - 17:00 á eftirfarandi rauðum dögum: Skírdagur, Laugardagur fyrir páska, Annar í páskum, Sumardagurinn fyrsti, Uppstigningardagur, Annar í hvítasunnu, Frídagur verslunarmanna, Annar í jólum


Mikilvægar upplýsingar varðandi sundferðir

  • Börn byrja að greiða barnagjald 1. júní árið sem þau verða 10 ára, að því gefnu að þau hafi lokið sundstigsprófi. Frá þeim tíma mega þau fara ein í sund.

  • Börn yngri en 10 ára skulu vera í fylgd með syntum einstaklingi 15 ára eða eldri.

  • Mest mega vera tvö börn í fylgd hvers einstaklings, nema um sé að ræða foreldra eða forráðamenn barna.

Aðgangskort til áfyllingar fyrir 10 miða, 30 miða og árskort þarf að kaupa sérstaklega. Aðgangskort gildir bæði í Sundmiðstöð og í Stapalaug.

  • Gjaldskrá íþrótta- og tómstundamála

    Prenta gjaldskrá
    Félagsmiðstöðvar
    Gjald
    Þátttökugjald sumarnámskeiða í samvinnu við Vinnuskóla
    1.500 kr. (nemendur greiða sjálfir efnisgjald)
    Salaleiga/ afmæli
    20.000
    Þátttökugjald Listasmiðju Reykjaness (skólaárið)
    45.000
    Þátttökugjald Listasmiðju Reykjaness (hálft skólaár)
    25.000

    Íþróttaakademían - leiga

    Íþróttaakademían
    Gjald
    Ráðstefnusalur hver klukkustund
    4.300 kr.
    Ráðstefnusalur allur dagurinn
    43.000 kr.

    Íþróttahús - leiga

    Íþróttahús
    Gjald
    Reykjaneshöll, allur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
    38.150 kr.
    Reykjaneshöll, hálfur salurinn hverjar 50 mínútur alla daga
    19.100 kr.
    Reykjaneshöll, allur salurinn, daggjald
    284.000 kr.
    Sunnubraut 34, A salur, allur salurinn hver klukkustund
    10.600 kr.
    Sunnubraut 34, B-salur, allur salurinn hver klukkustund
    8.300 kr.
    Íþróttamiðstöð Akurskóla, Heiðarskóla og Njarðvíkurskóla, allur salurinn hver klukkustund
    8.300 kr.
    Íþróttasalur Myllubakkaskóla, allur salurinn hver klukkustund
    4.940 kr.
    Sundmiðstöð, kjallari, allur salurinn hver klukkustund
    4.940 kr.
    Sundlaug í Akurskóla, Njarðvíkur- og Heiðarskóla (12,5x8 m) hver klukkustund
    8.300 kr.
    Sundlaug í Sundmiðstöð við Sunnubraut (25x12,5 m) hver klukkustund
    9.600 kr.