Hreyfistöðvar

hreyfistodvar

Í Reykjanesbær eru fjórar hreyfistöðvar auk tveggja stakra hreyfitækja við Strandleið hjá Vatnsnesi.  Tækin eru fjölbreytt, taka á öllum vöðvum líkamans og henta breiðum aldurshópi. Notendur vinna einungis með sína eigin líkamsþyngd.  Staðsetning hreyfistöðva:  

Hreyfistöðvar í Keflavík

 

  • Í skrúðgarði í Keflavík
  • Í skrúðgarði í Ytri Njarðvík
  • Við Akurskóla í Innri Njarðvík
  • Við Sporthúsið á Ásbrú