- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Í Reykjanesbær eru fjórar hreyfistöðvar auk tveggja stakra hreyfitækja við Strandleið hjá Vatnsnesi. Tækin eru fjölbreytt, taka á öllum vöðvum líkamans og henta breiðum aldurshópi. Notendur vinna einungis með sína eigin líkamsþyngd. Staðsetning hreyfistöðva: