Bæjarráð

Bæjarráð Reykjanesbæjar er skipað fimm fulltrúum og er kosið af bæjarstjórn. Bæjarráð, ásamt bæjarstjóra, fer með framkvæmda- og fjármálastjórn bæjarfélagsins.

Bæjarráð fundar alla fimmtudaga kl. 8:00 og má nálgast afgreiðslur ráðsins í fundargerðum.

Með því að setja bendilinn yfir nafn bæjarfulltrúa birtist netfangið í vinstra horni.

Fulltrúar í bæjarráði

Friðjón Einarsson  (S) -  Formaður
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (B) - Varaformaður
Guðný Birna Guðmundsdóttir (S)
Margrét Ólöf A Sanders (D)
Valgerður Björg Pálsdóttir (Y)
Margrét Þórarinsdóttir (U) - Áheyrnarfulltrúi

Fundargerðir bæjarráðs