Bæjarráð

Bæjarráð Reykjanesbæjar er skipað fimm fulltrúum og er kosið af bæjarstjórn. Bæjarráð, ásamt bæjarstjóra, fer með framkvæmda- og fjármálastjórn bæjarfélagsins. Bæjarráð fundar einu sinni í viku og má nálgast afgreiðslur ráðsins í fundargerðum.

Með því að setja bendilinn yfir nafn bæjarfulltrúa birtist netfangið í vinstra horni.

Árni Sigfússon (D) 
Böðvar Jónsson (D) 
Friðjón Einarsson formaður  (S) 
Guðbrandur Einarsson (Y) 
Gunnar Þórarinsson (Á)

Hér má nálgast fundargerðir bæjarráðs