Lýðheilsa

Lýðheilsumál Reykjanesbæjar færðust til skrifstofu íþrótta- og tómstundamála 1.janúar 2023. 

Lýðheilsuráð Reykjanesbæjar fundar mánaðarlega og vinnur eftir lýðheilsustefnu sveitarfélagsins og tekur fyrir þau málefni sem eru efst á baugi hverju sinni.

Það er sameiginlegt okkar allra að bæta heilsu samfélagsins og auka aðgengi að andlegri-, félagslegri- og líkamlegri heilsu. Lýðheilsuráð leggur ríka áherslu á að tekið sé mið af heilbrigði og aðgengi að heilsueflandi aðstæðum innan samfélagsins.

Viltu koma ábendingu til lýðheilsuráðs sendu okkur tölvupóst með því að smella hér