Stjórnsýslusvið

Stjórnsýslusvið annast miðlæga þjónustu innan sviðs og við önnur svið bæjarins.

Stjórnsýslusvið annast þjónustu við bæjarráð og bæjarstjórn, undirbýr stefnumótun og áætlanagerð, sinnir lögfræðilegri ráðgjöf og beitir sér fyrir stjórnsýsluumbótum og þróunarstarfi og sinnir hagsmunagæslu.

Undir stjórnsýslusvið falla þrjár skrifstofur, skrifstofa stjórnsýslu, fjármálaskrifstofa og Súlan - verkefnastofa.

Stjórnskipulag Reykjanesbæjar