Ósk eftir viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsviði

Ósk eftir viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsviði

 

Athugið! Ef um er að ræða tilkynningu til barnaverndar skal tilkynna málið beint til barnaverndar í gegnum tilkynningahnapp eða hringja í þjónustuver Reykjanesbæjar í síma 421-6700.

 

Allir 18 ára og eldri með lögheimili í Reykjanesbæ geta óskað eftir viðtali í félagslega ráðgjöf.

Þjónustan er íbúum að kostnaðarlausu.

 

Hér að neðan getur þú óskað eftir viðtali hjá ráðgjafa á velferðarsviði: