Njarðvík

Njarðvík var fyrrum hluti af Vatnsleysustrandarhreppi en fékk sjálfstæði sem sveitarfélag 1889.  Árið 1908  rann Keflavík saman við Njarðvík undir merkjum Keflavíkurhrepps en Njarðvíkingar klufu sig frá á ný 1942 og tóku á ný að starfa sem sjálfstætt sveitarfélag. Njarðvík fékk kaupstaðarréttindi 31. desember 1975.

Saga Njarðvíkur eftir Kristján Sveinsson kom út árið 1996.

Horft yfir Njarðvík