- Þjónusta
- Stjórnsýsla
Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Þjónustumiðstöð eldra fólks er á Nesvöllum, Njarðarvöllum 4.
Þjónustumiðstöðin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00-16:00
Í þjónustumiðstöðinni má nálgast upplýsingar um heima- og stuðningþjónustu, heimsendan mat og ráðgjöf fyrir eldra fólk.
Síminn í þjónustumiðstöðinni á Nesvöllum er 420 3400
Starfsfólk Reykjanesbæjar sem sinnir málefnum eldra fólks eru með aðstöðu þar, ásamt Félagi eldri borgara á Suðurnesjum.