Einn af 6 vinnuhópum á fundi um endurskoðun menningarstefnu. Tónlistarhópurinn undir stjórn Tómasar…

„Skreytum kökuna en bökum ekki 30 nýjar sortir“

Hátt í eitt hundrað manns tóku þátt í líflegum vinnufundi menningarráðs Reykjanesbæjar í gær þegar bæjarbúum var gefinn kostur á að koma að endurskoðun menningarstefnu sveitarfélagsins sem nú stendur yfir.
Lesa fréttina „Skreytum kökuna en bökum ekki 30 nýjar sortir“
Frá afhendingu gjafarinnar. Frá vinstri: Gunnar Þórarinsson bæjarfulltrúi, Sigrún Ásta Jónsdóttir f…

Stór gjöf til Reykjanesbæjar

Reykjanesbæ var í morgun afhent stór gjöf sem komin er úr dánarbúi hjónanna Áka Gränz og Guðlaugar S. Karvelsdóttur.
Lesa fréttina Stór gjöf til Reykjanesbæjar
Frá sýningunni  Þetta vilja börnin sjá, myndskreytingar úr barnabókum í Bíósal Duus Safnahúsa á saf…

Hvernig menningarlíf viljum við hafa í Reykjanesbæ?

Opinn íbúafundur um endurskoðun menningarstefnu Reykjanesbæjar verður í Bíósal Duus Safnahúsa þriðjudaginn 27. febrúar kl. 17:00 - 19:00.
Lesa fréttina Hvernig menningarlíf viljum við hafa í Reykjanesbæ?
Horft yfir sýninguna Hjartastaður í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar.

Hjartastaður

Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð Reykjanesbæjar, föstudaginn 9. febrúar kl. 18.00. Í tilefni 100 ára afmælis fullveldis á Íslandi veltum við fyrir okkur gildi þessa helgasta staðar Íslendinga fyrir þjóðarvitundina og þá um leið áhrifum Þingvalla á myndlist þjóðarinnar.
Lesa fréttina Hjartastaður
Frá einum menningarviðburða á Ljósanótt 2010.

Auglýst er eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2018. Skila þarf inn umsóknum í síðasta lagi 5. febrúar nk.
Lesa fréttina Auglýst er eftir styrkumsóknum í Menningarsjóð Reykjanesbæjar
Fulltrúarnir sex úr starfsliði Reykjanesbæjar sem veitti styrkjunum viðtöku á fimmtudag. Fv. Ásbjör…

Sjö verkefni innan Reykjanesbæjar hljóta styrk

Stykjum til 37 verkefna var úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja 14. desember
Lesa fréttina Sjö verkefni innan Reykjanesbæjar hljóta styrk
Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur.

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag

Almenningur er sérstaklega hvattur til málvöndunar í dag sem aðra daga.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag
Aðstandendur Með blik í auga, Arnór B. Vilbergsson, Kristján Jóhannsson og Guðbrandur Einarsson, ás…

Með blik í auga hópurinn fékk Súluna

Menningarverðlaun Reykjanesbæjar, Súlan, var veitt í 21. sinn í dag. Að auki voru tvær nýjar sýningar opnaðar í Listasafni, Við girðinguna og Gryfju, Reykjanesbær - Verndarsvæði í byggð?
Lesa fréttina Með blik í auga hópurinn fékk Súluna
Dýragarðurinn I. Verk eftir Úlf Karlsson á sýningunni Við girðinguna.

Úlfur við girðinguna

Listasafn Reykjanesbæjar opnar sýninguna Við girðinguna laugardaginn 11. nóvember kl. 14.00. Þar er á ferðinni einkasýning Úlfs Karlssonar sem er fæddur árið 1988 og er með eftirtektarverðustu listmálurum sinnar kynslóðar. Verk hans eru litríkar og átakamiklar hugleiðingar um mannlífið í abstrakt-expressjónískum anda. Úlfur hefur sýnt verk sín víða, bæði á Íslandi og erlendis og m.a. í Hilger, hinu þekkta gallerí í Austurríki.
Lesa fréttina Úlfur við girðinguna